Leita í fréttum mbl.is

Lestin brunar

beint af augum. Svo stendur í Mogga í dag:

"Nákvćmar áćtlanir og útfćrslur liggja ekki enn fyrir, en samkvćmt ţeim áćtlunum sem ţó hafa veriđ kynntar og unniđ er eftir má segja ađ áform um svokallađa borgarlínu og flugvallarlest muni kosta hvert mannsbarn í landinu allt ađ einni milljón króna nái ţau fram ađ ganga.

Ef ađeins er horft til ţeirra sem eru á vinnumarkađi gćti upphćđin orđiđ talsvert hćrri og ef meginţunginn af kostnađinum leggst á vinnandi fólk í Reykjavík má gera ráđ fyrir mun hćrri tölu. Ţessir grófu útreikningar um kostnađ á mann byggjast á upplýsingum frá opinberum ađilum og öđrum sem ađ undirbúningi ţessara fyrirhuguđu verkefna koma og Morgunblađiđ hefur rćtt viđ ađ undanförnu. Ţeir hafa gefiđ upp ađ fluglest muni kosta um 100 milljarđa króna og borgarlína allt ađ 200 milljarđa króna. Er ţá ekki gert ráđ fyrir neinni framúrkeyrslu, sem ţó er alrćmd í slíkum verkefnum og ţarf stundum ađ grípa til margföldunartöflunnar til ađ bera saman kostnađaráćtlanir og endanlegan kostnađ.

Ţađ er verulegt áhyggjuefni ađ slíkar hugmyndir skuli ná jafn langt og raun ber vitni án ţess ađ nokkur vitrćn og gagnrýnin umrćđa fari fram. Ekki er síđur áhyggjuefni ađ ţegar máliđ var boriđ undir fjármálaráđherra, eins og Morgunblađiđ gerđi á dögunum, kannađist hann viđ kostnađinn, sagđi borgarlínuna hafa veriđ nefnda í stjórnarsáttmálanum, ađ stjórnvöldum vćri „alvara í ađ ţetta verđi skođađ áfram“, en bćtti ađ vísu viđ ađ lengra vćri ţetta ekki komiđ. Ţó ţađ nú vćri ađ máliđ sé ekki komiđ lengra en ţađ ađ stjórnvöld skođi ţađ af alvöru, sem er iđulega fyrsta skrefiđ á hćttulegri braut í átt ađ sóun skattfjár. Ríkisstjórn og borgarstjórn glíma alla daga viđ ađ láta enda ná saman og leysa brýn verkefni sem lítill eđa enginn ágreiningur er um ađ ţurfi ađ leysa. Má ţar nefna ýmislegt á sviđi öldrunarmála, heilbrigđismála og skólamála sem ekki hefur reynst auđvelt ađ fjármagna ţrátt fyrir víđ- tćkan stuđning og augljósa ţörf.

Ţá ţarf ađ hafa í huga ađ skattheimta er međ hćsta móti hér á landi, en hugmyndir um borgarlínu gera međal annars ráđ fyrir hćkkuđum sköttum og gjöldum til ađ standa straum af ósköpunum. Ţađ sem rekur borgaryfirvöld áfram í ţví ađ sóa óheyrilegum fjármunum í ţetta óţarfa og úrelta verkefni er fjandskapurinn viđ einkabílinn og flugvöllinn í Vatnsmýrinni.

En hvađ rekur ríkiđ til ađ taka líklega í hugmyndir um jafn yfirgengilega sóun? Ţví verđur vart trúađ ađ fjármálaráđherra eđa ađrir ráđherrar ríkisstjórnarinnar telji til greina koma ađ forgangsrađa á nćstu árum í ţágu borgarlínu.

Ţađ getur ekki veriđ ađ ţeir sem vilja sýna ábyrgđ í opinberum fjármálum vilji eyđa miklum tíma í ađ skođa slíka hluti. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ stöđva slík mál áđur en meira fé er sóađ í undirbúning og hćtta aukin á ađ milljón á mann fari í súginn í framhaldinu."

 

Enn stendur í Mogga:

"Runólfur Ágústsson, framkvćmdastjóri Fluglestarinnar – ţróunarfélags, skrifar í nýrri bók, Reykjavík á tímamótum, ađ uppbygging al- ţjóđaflugvallar í Hvassahrauni geti breytt forsendum fluglestarinnar. Um alţjóđaflugvöll gegni öđru máli en innanlandsflugvöll fyrir Ísland. „Vćri hins vegar tekin sú ákvörđ- un ađ leggja til framtíđar Keflavíkurflugvöll af og ađ nýr flugvöllur í Hvassahrauni tćki viđ hlutverki hans sem millilandagátt inn í landiđ, myndu forsendur lestar eđlilega breytast, enda myndi hrađlest frá flugvelli svo stutt frá borgarmörkum ekki borga sig,“ skrifar Runólfur. Bókin kemur út nćsta fimmtudag og er gefin út af Skruddu.

Runólfur vakti athygli Morgunblađsins á bókinni, en hann er međal kaflahöfunda. Hann bendir ađspurđ- ur á ađ ferđatími í Hvassahraun án hrađlestar sé tvöfalt lengri en ferđatími til Keflavíkur međ hrađlest.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sagđi á fundi í Ráđhúsinu síđastliđinn föstudag ađ horft vćri til fluglestar viđ BSÍ. „Viđ keyptum ţennan reit af gamla Landsbankanum fljótlega eftir hrun. Og ţađ hefur legiđ svolítiđ á honum, međal annars vegna ţess ađ ţarfagreiningarnar, ţegar lýtur ađ rútuumferđ, traffík út á land, og auđ- vitađ hugmyndirnar um borgarlínu og hugsanlega lest til Keflavíkur, eru grundvallarţćttir í ţarfagreiningu fyrir skipulag og hönnunarsamkeppni varđandi Umferđarmiđstöđ. Ef viđ hefđum fariđ af stađ ađ byggja hana fyrir ţremur árum hefđi umfangiđ veriđ allt annađ en viđ sjáum fyrir okkur í dag,“ sagđi Dagur og bođađi hönnunarsamkeppni í haust."

Ţetta virđist óstöđandi lest stjórnlyndisins- sósíalismaafbrigđisins sem ég hef nefnt ÁrDags(Ármanns,Ásgerđar,R-lista,Dags?) afbrigđiđ til gamans. Í stađ ţess ađ bíđa eftir ţví ađ efnhagagslegar forsendur kalli á framkvćmdir ţá skal  ruđst í framkvćmdir fyrir ótímabćrar skattlagningar borgaranna  án ţess ađ rekstrarlegar forsendur liggi fyrir. Ráđnir forstjórar og samkeppnir auglýstar í fullkomnu ábyrgđarleysi rétt  fyrir kosningar.Međan allt annađ er í mínus hvađ varđar heilbrigđiskerfiđ og menntakerfiđ međan ćutsvarsálögurnar eru langt yfir ţolmörkum Sjálfstćđismanna.

Ţađ er dapurlegt ađ horfa á ţetta fyrir okkur gamla Sjálfstćđismenn og frjálslynda markađssinna sem viđ töldum okkur vera einu sinni.

En lestin brunar, lestin brunar eins og sagđi í kvćđinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Gerđ var vönduđ skýrsla fyrir 20 árum á vegum borgasamtaka Norđurlanda međ samanburđi á 16 norrćnum borgum. Hún var látin hverfa. Ţar kom fram ađ ţćr níu norrćnu borgir sem voru á stćrđ viđ Reykjavík í ţessari skýrslu, Álaborg, Árósar, Óđinsvé, Helsingborg, Stavanger, Ţrándheimur, Luleaa, Oulu og Tampere, voru allar álíka dreifbýlar og Reykjavík. 

Af hverju hefur engum dottiđ í hug ađ skođa lestamálin í ţessum borgum eins og ţau standa núna, heldur ađeins í gömlum stórborgum, sem eru engan veginn sambćrilegar viđ Reykjavík?

Ómar Ragnarsson, 27.5.2017 kl. 00:27

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Auđvitađ Ómar!

Halldór Jónsson, 27.5.2017 kl. 09:07

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Svo gleymist hér Pí-lögmál mitt sem ég hef fyrir löngu sett fram og sannađ en ţađ hljóđar svo:

Sérhverja áćtlun stjórnmálamanna skal margfalda međ pí til ađ fá raunkostnađ skattgeriđenda. 

(Dćmi Harpa, Landeyjahöfn, Óperuhúsiđ í Hamborg, Flugvöllurinn í Berlín, Vađaheiđargöng)

Halldór Jónsson, 27.5.2017 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 620
  • Sl. sólarhring: 813
  • Sl. viku: 5897
  • Frá upphafi: 3190239

Annađ

  • Innlit í dag: 532
  • Innlit sl. viku: 5028
  • Gestir í dag: 469
  • IP-tölur í dag: 450

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband