Leita í fréttum mbl.is

Fjárhagsáætlanir stjórnmálamanna

þarf ávallt að athuga með tilliti til pí-lögmáls Halldórs. En það hljóða svo:

" Sérhverja kostnaðaráætlun stjórnmálamanns skal margfalda með pí til að fá raunkostnað skattgreiðendans." 

(Dæmi Harpa, Landeyjahöfn, Óperuhúsið í Hamborg, Flugvöllurinn í Berlín, Vaðaheiðargöng, styttingu til stúdentsprófs)

Hefur einhver burði til að sanna það nú að þetta lögmál muni ekki gilda um Borgarlínuna, Flugvöllinn í Hvassahrauni eða Fluglestina til Keflavíkur?

Áætlun stjórnmálamanns sinnum pí er raunkostnaður skattgreiðandans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Góð nálgun á raunkostnaði.

Eggert Guðmundsson, 27.5.2017 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 822
  • Sl. sólarhring: 997
  • Sl. viku: 6303
  • Frá upphafi: 3189490

Annað

  • Innlit í dag: 715
  • Innlit sl. viku: 5407
  • Gestir í dag: 611
  • IP-tölur í dag: 591

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband