10.6.2017 | 03:37
Hver er ábyrgur ?
fyrir kvótaviðskiptum í útblæstri sem geir það að verkum að við Íslendingar framleiðum rafmagn á óvistvænan hátt með kolum og kjarnorku?
Hvað fengum við fyrir að selja hina hreinu ímynd vistvænnar orku virkjana okkar og taka á sig þennan stimpil Evrópusambandsins sem umhverfissóðar?
Hver nákvæmlega seldi ímyndina og á hvað?
Hverjir eru ábyrgir fyrir þessu nákvæmlega?
Fáum við allar þessar upplýsingar á borðið?
Eða er þöggunin alger og fjölmiðlar og sökudólgarnir í samsæri?
Bretar verðlauna fyrirtæki sem koma fram af ábyrgð í mengunarmálum með skattaafsláttum.
Í Bandaríkjunum þola sóðafyrirtæli refsingar markaðarins og almennings með viðskiptamissi. En Trump hafði vit til að stöðva Parísarvitleysuna sem lætur þá sem haga sér ábyrgt borga sóðunum fyrir að halda áfram svínaríinu. Fyrir það ráðast krateríið og góðafólkið á hann sem aldrei fyrr.
Bandarískur almenningur líður ekki endalaust svínarí í umhverfismálum. Pressan og fjölmiðlarnir sjá til þess að menn fá ekki að vera í friði með glæpsamlega eða umhverfisfjandsamlega starfsemi. Hér er þetta svo samtengt og almenningur svo sljór, að stjórnmálamenn komast upp með allt svínarí á þeim forsendum að almenningur eigi sjálfur í hlut. Eins og til dæmis í Hellisheiðarvirkjun.
Þannig eigum við að taka á þessum umhverfismálum eins og Bretar en ekki með eyðilggjandi lagaþvingunum stjórnmálaskálka eins og við þekkjum þá versta. Við eigum að gera kröfur til fyrirtækja um útblástur sem okkur hentar sjálfum. En ekki að hlaupa eftir fíflsku ESB og okkar góða fólks sem samþykkir þessi EES-ákvæði sem henta okkur ekki endilega.
Þetta lætur okkur eyðileggja hreina orkuímynd okkar lands með kvótaviðskiptum til skamms tíma sem gerir okkar orku óhreina og kjarnorkuvæna. Það fást engin svör um það hverjir ákveða að fara svona að né hvað Landsvirkjun eða ríkissjóður fær fyrir þessa ömurlegu viðskipti.Og enginn reynir að áætla tjónið af því að ríkið sjálft er versti sóðinn.
Mikið af okkar verstu vandamálum er hvernig opinberir aðilar hegða sér eins og til dæmis í þessum memngunarkvótaviðskiptumi.Það er ekki almenningur sem stendur að þeirri ömurlegu heimsku heldur einhverjir í kerfinu og hugsanlega bakkaðir upp af pólitíkusum?Hver er sá Humpfrey þarna inni sem gerði þetta og hvað fékk hann fyrir?
Hellisheiðarvirkjun er svo vitlaust hönnuð frá byrjun að henni ætti að loka strax og afskrifa vegna orkuskorts sem gerir hana svo óhagkvæma að framleiðslukostnaður er þrefalt söluverðmætið sem hún framleiðir.
Þá komast stjórnmálamennirnir sem ráða henni, sem er Dagur B. Eggertsson og hans lið upp með það að gera mengunarráðstafanir sem kosta eitt söluverðmæti í viðbót með niðurdælingu CO2 og brennisteinsvetnis. Þetta framleiðir jarðskjálfta á kostnað almennings ern enginn veit hverju þessi peningabrennsla er að skila. Hér má benda á grein i Sámi fóstra þar sem þessu eru gerð skil.
https://issuu.com/radandi_auglysingastofa/docs/samur_fostri_1_tbl_april_2017_280x4
Allar þessar ráðstafanir sem almenningur hefur ekki kynnt sér duga ekki til að stöðva þetta eiturspúandi mengunarskrímsli sem Hellisheiðarvirkjun er. Enginn veit hvaða tjón útblásturinn er að vinna á heilsu Sunnlendinga. Ef lungun í þeim fá ámóta áreiti og háspennuvirkin í nágrenninu þá eru skilyrðin líklega ekki heilsusamleg.
En það er haldið áfram á fullu af því að við skattborgarar virðumst ekki skilja hvað er verið að gera þarna fyrir okkar eigið fé. Virkjunin er tilkomin vegna óraunsærra áætlana R-listans á sinni tíð. Gusast í framkvæmdir af vitlausri bjartsýni og ekki hlustað á viðvörunarorð. Vinstri menn viðurkenna aldrei mistök og því er haldið áfram að reka óhagkvæmasta fyrirtæki landsmanna og reynt að kítta í götin með endalausri vitleysu af því að almenningur krefst þess akki að spilin séu lögð á borðið.
Hver er ábyrgur og hvað kostar kílóvattið frá Hellisheiðarvirkjun?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór
Þú spyrð hver er ábyrgur fyrir því að við neytendur orku hér á landi erum að nýta kjarnorku til að lýsa upp heimili okkar. Þeirri spurningu er fljót svarað, svona á einfaldan hátt, kjósendur. Þeir refsa aldrei stjórnmálamönnum, sama hvað þeir gera.
Flóknara svarið er að kontóristar innan ESB báknsins sömdu þessa vitleysu. Eins og með svo margt ruglið sem frá þeim kemur, þá samþykkti ESB þingið vitleysuna og þar með varð þetta að tilskipun til EES ríkja.
Aldrei hefur verið til staðar kjarkur innan Alþingis til að efast um þær tilskipanir sem frá ESB kemur og því þetta endemis rugl samþykkt þar. Þar með varð til heimildin.
Það eru því kontóristarnir í ESB og kjarklausir íslenskir stjórnmálamenn sem bera ábyrgð á heimildinni til kvótaviðskipta með hreinleika orkunnar. Í þessari heimild felst engin skylda.
Þeir sem svo bera raunverulega ábyrgð, þ.e. þeir sem nýta heimildina, eru aftur stjórnendur stæðstu orkuframleiðendanna hér á landi, Hörður Arnarson og Bolli litli Bollason. Það eru þeir sem nýta heimildina og sverta ímynd landsins.
Það eru svo stjórnmálamenn sem bera ábyrgð á því að þessir sótugu menn sitja enn í sínum stólum og því komum við aftur að ábyrgð okkar kjósenda.
Menn hafa skiptar skoðanir á þátt mannsins í áhrifum á loftslagið og skiptar skoðanir á því hver þau áhrif í raun eru. Það þarf ekki að fletta lengi í gegnum google til að komast að því að sú bábilja sem á okkur dynur, dags daglega, um að mannkynið sé að stúta jörðinni, er upp sprottin hjá stjórnmálamönnum sem margir hverjir græða miklar fúlgur fjár á. Vísindamenn eru aftur varkárari í sínum málflutningi og margir hverjir sem vilja meina að þessi áhrif séu hverfandi og jafnvel í þveröfuga átt við það sem stjórnmálaelítan heldur fram. Hvað um það, þá er ljóst að þessi reglugerð um kvótaviðskipti með mengun, hefur ekki leitt til neinnar minnkunar á mengun innan Evrópu, þvert á móti. Á sama tíma hefur dregið verulega úr mengun í USA, jafnvel þó þeir hafi aldrei tekið þátt í neinu "heimssamkomulagi" um minnkun mengunar.
Þetta er nokkuð merkilegt, eða þannig. Í raun er þetta augljóst.
Innan kaþólsku kirkjunnar ganga menn til skrifta og losa sig þannig undan illum verkum og hugsunum. Að vís þurfa menn að biðja einhverra bæna og kannski henda einhverjum aurum til einhvers dýrlingsins, svona ef sök er talin stór, en að öðru leyti kostar þetta ekki neitt og hinn seki gengur frjáls og hreinn maður út úr kirkjunni.
Kvótasölubréfin sem orkufyrirtæki versla með sín á milli skaða aftur þá sem fyrir slíkum viðskiptum verður. Þeir sem verða að lýsa sín hús með "óhreinni" orku þurfa að greiða stórar upphæðir fyrir og hinir sem selja sitja uppi með þessa "óhreinu" orku. Báðir tapa.
Þegar svo í ljós er komið að þetta hefur akkúrat engin áhrif til minnkunar mengunar, spyr maður sig til hvers af stað var farið.
Þá endum við aftur hjá misvitru kontóristunum í Brussel. Hugur þeirra er svo smár að þeir sjá ekki einu sinni niður á tær sér og því sitja þeir bara við skrifborð sitt og semja hverja vitleysuna af annarri.
Gunnar Heiðarsson, 10.6.2017 kl. 08:08
Kærar þakkir Gunnar Heiðarsson fyrir þitt frábæra svar og góðu upplýsingar. Ég skil málið mun betur eftir að þu kemur þessu svona vel fyrir á mannamáli.
Við eigum hinsvegareftir að fá að sjá hvað græddi landið á þessu braski þeirra orkubræðra? Hvað er skaðinn mikill?
Halldór Jónsson, 10.6.2017 kl. 10:57
Áhugarverð spurning. Í ársskýrslu Arion banka er kolefnisbókhald og þar er notkun 4 MW ársnotkun og kolefnisspor 693 tonn í CO2 ígildum. Tekið tillit til áhrifa af sölu upprunavottorða raforku og var skiptingin þannig; endurnýjanleg orka 71%, jarðefnaeldsneyti 17% og kjarnorka 12%.
ÁTVR er með 2 MW ársnotkun og 0 tonn í CO2 ígildum, allt keypt hjá Orkusölunni en hún er með 100% vatnsorka.
Þar sem þessi ágætu fyrirtæki eru í þjónustu, þá skiptir uppruni raforku ekki höfuðmáli, en ef fyrirtæki eru í útflutningi á hörðum samkeppnismarkaði, þá væri staðan alvarleg. Sótsporið hátt og mun skipta miklu máli í framtíðinni.
Sigurpáll Ingibergsson, 10.6.2017 kl. 22:29
Get ég selt kolefniskvóta? Hvað fæ ég fyrir hann?
Ásgrímur Hartmannsson, 11.6.2017 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.