16.6.2017 | 14:40
Hvað er til bragðs?
að taka fyrir eldri borgara?
Ég hef lengi dáðst að baráttugleði ýmissa áhugamanna fyrir bættum kjörum aldraðra. Má nefna þá Björgvin Guðmundsson sískrifandi og þá Helga K. Hjálmsson og Erling Garðar Jóhannsson sem hafa skrifað margt um þessi mál og rifja gjarnan upp staðreyndir um brigðmælgi stjórnmálamanna úr öllum flokkum.
Meginniðurstaða mín eftir að fylgjast með þessu er að stjórnvöld á hvaða tíma sem er standa ekki við fyrirheit til eldri borgara sem þeir gefa um kosningar. Hugsanlega reikna þeir þetta þannig út að þeim sé pólitískt stætt á því að gera eitthvað annað við peninga en að fleygja þeim í slík ábyrgðarlaus kosningaloforð. Enda er það lenska hérlendis að slík loforð séu aðeins efnd eftir efnum og ástæðum. Þess vegna bregður mörgum í brún þegar maður eins og Donald Trump fer allt í einu að efna kosningaloforð sín. Það er eins og menn eigi slíku ekki að venjast og standi bara þrumulostnir?
Hvað er til bragðs að taka þegar ritsmíðar slíkra afbragðsmanna duga ekki til og ekkert breytist? Er stjórnmálamönnum bara ekki nokkuð slétt sama um kjör þessa fólks og huggi sig við það að það slampist einhernveginnn af á eignum sínum.
Mér hefur flogið í hug að eina ráðið fyrir þennan hóp sé að gera póitískar skrúfur. Verkurinn er sá að aldraðir eiga ekkert sameiginlegt í pólitík og hata hvern annan hugsanlega meira en þá sem svíkja þá mest. Þeir eru fyrirfram klofnir. Er málið þá óleysanlegt?
Nei, ég held ekki.
Mér dettur í hug að lausnin gæti verið sú að Landsamband eldri borgara fengi einhverja valikunna eldri borgara sem eru tryggir og reyndir flokksmenn viðkomandi flokka og hafa þar traust til þess að taka þátt í prófkjörum Sjálfstæðismanna, Framsóknarflokksins, Vinstri Grænum og Samfylkingu. (Varla nokkur eldri borgari fer að daðra við litluflokkakraðakið til vinstri.)
Allir þessir frambjóðendur lýsi því yfir að þeir muni starfa með meirihluta þingflokka sinna og ekki gera þar ágreining í neinum málum. Samþingmenn megi treysta á hollustu þeirra til að fylgja flokknum. NEMA í þeim málum sem varða kjör eldri borgara. Í þeim málaflokki áskilja þeir sér allan rétt til að greiða atkvæði sjálfstætt eða með öðrum flokkum ef svo ber undir.
Þetta þýðir að pólitískt verður málum ekki komið fram í andstöðu við þessa sveit eldri borgara. Þetta er engin fyrirhöfn þar sem þeir munu ekki endilega leggja mikla vinnu í önnur þingstörf eða kappræður um fundarstjórn forseta. Þeir reisa sig aðeins þegar þeirra málaflokkur kemur á dagskrá. Sameinað afl eldri borgara er notað í prófkjörunum til þess að veita þessum fulltrúum brautargengi. Ef það dugar ásamt almennum kjörþokka frambjóðandans þá er málum hugsanlega betru komið.
Ef aldraðir koma þannig einhverjum mönnum á þing þá er fljótt komið að þvi að einhverjir vilji semja við þá en bjóði ekki bara upp á einhliða ákvarðanir. Flokksstarfið hjá viðkomandi flokkum líður ekki fyrir þetta þar sem aldraðir eru trygglyndir og orðheldnir. Þeir eru traustir flokksmenn í sínum flokki en sækjast ekki eftir metorðum. En þeir munu aðeins standa dyggan vörð um hagsmuni eldri borgara þegar svo ber undir.Í öðrum málum fylgja þeir flokkslínunni.
Ég held að þetta geti verið fær leið fyrir eldri borgara til að láta eitthvað gerast í þeirra málum. Annað hefur sýnt sig að duga ekki.Er þá ekki rétt eitthvað annað til bragðs að taka?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.