27.6.2017 | 13:46
Ný Vaðlaheiðargöng?
með miklu vatni á að byggja undir stórfljót fyrir fluglestina sem á að tengja BSÍ og Keflavíkurflugvöll um Smáralind. Á virku eldsumbrotasvæði margra eldfjallakerfa.
Auðvitað er þetta verkfræðilega leysanlegt eins og allt.Aðeins spurning um kostnað. Frá þessum göngum verður ekki hægt að skapa sjálfrennsli ef vatnið sækir á.Þarna verða nýjar áskoranir þar sem stórt neðanjarðarfljót þverar gangnastæðið. Nú á að safna 1500 milljónum til að fara í rannsóknarvinnu fyrir þessi göng. Hvað þau muni kosta hefur ekki verið mikið rætt um og kannski best að tala sem minnst um það ef þau skyldu fara fram úr áætlunum.
En það er með þessa framkvæmd eins og Borgarlínuna að það er líklega best að tala sem minnst um það hvort hana vanti eitthvað sérstaklega. Tvíbreiður vegur fyrir bíla til Keflavíkur styttir ferðatímann þangað niður í hálfa klukkustund. Bensínkostnaður kannski þúsundkall.Fargjald með lestinni er boðað fimmþúsundkall.Það gefur auga leið að sameiginlegir sjóðir hljóta að koma að þessu máli eigi fjármagn að fást.
96 % landsmann hefur valið sér einkabílinn sem samgöngumáta.Að leggja slíka ofuráherslu á að greiða fyrir því að 4 % landsmanna komist eitthvað hraðara milli íbúðarhverfa finnst leikmanni nokkuð merkileg niðurstaða þeirra stjórnmálamanna sem maður trúði fyrir atkvæði sínu í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Þó að þeir segi að þetta sé ekkert að fara að gerast strax, þá dugar það ekki. Að tími mislægra gatnamóta sé liðinn í Reykjavík finnst manni furðuleg yfirlýsing þar sem maður situr fastur í umferðinni á Miklubrautinni.
Þegar maður horfir á vegbrýrnar á höfuðborgarsvæðinu þá hvarflar hugurinn ósjálfrátt til Florida. Hérna virðast brýrnar vera leikvellir verkfræðinga til að búa til minnismerki um sjálfa sig með ryðfríum súlum og fleiri leikfléttum.Þar vestra eru brýrnar mest byggðar úr lurkslegum ljósdrapplitum steypueiningum sem undirstöður og grænum bitum, gjarnan úr stáli. þetta er svo einfalt í sniðum og fallegt tilsýndar þar sem þær fléttast hvor undir og yfir aðra, með halla og beygjum að mann setur hljóðan. Floridabúar ferðast á einkabílnum hvert sem þeir fara. Enda vegirnir og umferðarkerfið stórkostlegt. Strætóar ganga fyrir þá sem hafa nógan tíma og lítið fé enda þeirra tími ódýrari en stressmanna, -hefur þó ekkert með jafnréttishugsjónina að gera.
En eins og einn gamall samstarfsmaður minn sagði einhvern tímann þegar honum líkaði eitthvað stórilla í forordningum fyrirtækisins: "Um að gera að hafa það bara nógu vitlaust" Og sagði svo upp eftir langt og gott starf.
Vitleysan verður að hafa sinn gang. það er það eina sem við getum reitt okkur á. Hvort heldur eru einkaframkvæmdir sem enda sem kostnaður þjóðarinnar eða hverskyns hugsjónir hinna stórhuguðustu meðal vor.
Vaðlaheiðarfastinn stefnir ávallt á pí eins og ég hef margsagt að gildi um flestar opinberar áætlanir sem stjórnmálamenn boða sem fagnaðarerindi sín fyrir skattgreiðendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.6.2017 kl. 13:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Væri ekki hægt að koma upp fljóta ferju ferðum á vaðla-gangna-fljótinu.
Valdimar Samúelsson, 27.6.2017 kl. 20:13
Enn einu sinni. Vaðlaheiðargöng eru ekki opinber framkvæmd og stjórnmálamenn eiga þar ekki hlut að máli.
En að fara með rétt mál og halda til haga sannleika og staðreyndum er ekki það sem sumum hugnast.
Og Valdimar, það var mörgum sinnum meira vatn á ferðinni í Vestfjarðargöngum og Héðinsfjarðargöngum þannig ef þig langar að sigla væri nær að fara þangað nema þú sért kulsæll og lætur þig hafa volga lækinn í Vaðlaheiðargöngum :-)
Jón Ingi Cæsarsson, 27.6.2017 kl. 20:58
Jón ég vil frekar heitu ferjuna hugsaðu þér fljótaferja á heitu vatni inn í fjalli. :-)
Valdimar Samúelsson, 28.6.2017 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.