3.7.2017 | 12:10
Hefur Trump trompađ?
fréttaheiminn svo ađ hann nćr sér ekki?
Já, ţađ er líklegt ađ Donald Trump hafi hreinlega breytt fréttaheiminum međ afgerandi hćtti. Komiđ honum í svo opna skjöldu ađ hann hafi alls ekki náđ ađ átta sig á breytingunni sem ţessi mađur er búinn ađ vinna.
Ómar Ragnarsson sá reynslubolti í fjölmiđlun hefur ţetta ađ segja:
"...
Á öllum fjölmiđlum er í gildi fréttamat sem felst í orđinu "helst".
Orđiđ "helst" er meira ađ segja orđiđ ađ nafnorđi í hvorugkyni.
Ţađ er talađ um "helstiđ", hvernig helstu fréttum er rađađ upp. Hugtakiđ snýst um forgangsröđun frétta.
Helstiđ er afar ráđandi atriđi, svo mikilvćgt, ađ lýsa má ţví í setningunni "fyrsta frétt er alltaf fyrsta frétt."
Sem getur veriđ hćttulegt, ţví ađ hćttan er sú ađ hin svonefnda fyrsta frétt fari út á ljósvakann án nćgilegrar rannsóknar, - bara til ţess ađ hún sé fyrsta frétt en ekki önnur frétt, ţriđja eđa fjórđa.
Ţetta nýtti Trump til hins ítrasta, og lét sér í léttu rúmi liggja ţótt oft vćri fariđ yfir strikiđ.
Rannsókn á kosningabaráttunni vestra sýndi, ađ Trump nćldi sér í meira en 60 prósent af allri umfjölluninni um baráttu hans og Hillary Clinton, og hann hafđi yfirburđi í ţví ađ komast inn í helstiđ og fyrstu fréttina.
Ţetta varđ ađ hans kosningabaráttu, ekki hennar.
Ađferđin var einföld: Nógu mikil iđni viđ kolanna, en ekki síđur ađ leggja höfuđáhersluna á ađ segja eitthvađ eins rosalegt og svakalegt og hćgt fćri.
Afbrigđi af gamla orđtakinu ađ slćm auglýsing sé betri en engin.
Einnig afbrigđi af ţví ađ sá sem rćđur vettvangnum og hefur stjórn á atburđarásinni sé kominn í vinningsstöđu.
Trump tókst ađ "spila sinn leik" og láta kosningabaráttuna litast af ţví.
Fjölmiđlun verđur ekki söm eftir ţetta, og ţađ mun taka blađamannastéttina mörg ár ađ bregđast viđ ţví breytta umhverfi, sem nútíma samfélagsmiđlun hefur innleitt."
Ég held ađ Ómar fari nálćgt stađreyndunum um ţađ ađ "helstiđ" hefur fengiđ ađra vigt eftir ađ Trump kom til sögunnar. Hann beitir einfaldri tćkni á Twitter gegn fjölmiđlarisum eins og CNN og New York Times. Gengur fram af fólki í meinlegheitum og absúrdisma eins og fjölbragđglímuaatriđiđ nýjasta ţar sem hann lúskrar á CNN-glímukappa. Elítufólkinu finnst ţetta gesamlega óviđeigandi af Forseta Bandaríkjanna ađ gera svona virđingarlaust sprell. Má vera ađ eitthvađ sé til í ţví,- sumt getur í hćsta lagi gengiđ fyrir Organista hefđi sr. Bjarni kannski sagt. En Trump virđist hafa hćfileika til ađ koma á óvart, búinn ađ leika annann leik áđur en andstćđingurinn er búinn ađ međtaka ţann síđasta og orđa hneykslun sína nćgilega sterkt.
Trump virđist vera gjarn á ađ trompa út án ţess ađ vara elítuna viđ, - og sleppa međ ţađ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
AHA! Ţegar hryđjuverk eru orđin algeng og ţjóđríki ganga ađ ţeim sem nćsta eđlilegum gjörning,verđur ţeim um og ó ţegar ţjóđhöfđingi er opinskárri en allir međ sýna makka. Sett íhrađi kv.
Helga Kristjánsdóttir, 3.7.2017 kl. 15:32
Er ekki ađ vera opinskár,lýđrćđi? Af hverju má ég ekki segja "pussa", en ţú mátt segja "pungur"? Er ţetta ekki misrétti?
Ţennan ţátt vita allir viti bornir menn, og Bandaríkjamenn eru almennt ekki heimskir eins og almenningur hér heldur. Ţeir kusu Trump, af ţví hann var hreinskilinn.
Ţađ er skömm ađ ţví, ţegar nasistar og fasistar ráđa ríkjum eins og veriđ hefir, í nafi "liberalism" ... segi ég. Socialismi er Socialismi, hvađa "atviksorđ" eđa "lýsingarorđ" sé tengt viđ hann ... "liberal socialism" er socialism, alveg eins og "national socialism" og "socialistic republic".
Nog komiđ.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 3.7.2017 kl. 19:45
Halldór minn viđ ţig átti ég erindi og ég sé nú ađ Ypsiloni er ofaukiđ;
ţegar Ţjóđhöfđingi er opinskárri en allir ţessir ofvitar međ sína makka.
Helga Kristjánsdóttir, 3.7.2017 kl. 20:54
Hafđi ekkert álit á Trump í kosningarslagnum ţar af leiđandi kaus ég ekki í síđustu kosningum. Ekki gat ég kosiđ gjör spilta Hildiríđi Klinton.
En međ hverjum deginum og tístinu frá Trump, líst mér betur á kauđan, kýs hann i nćstu kosningum. Enda er karlinn ađ gera ýmsa góđa hluti t.d. ađ draga USA út úr Parísar ruglinu og afnema óţarfa reglugerđir á kolanámur og koma ţeim i fullan gang aftur.
Hćst ánćgđur međ Trump, sérstaklega ef Evrópa er ekki ánćgđ međ hann, ţá hlýtur hann ađ vera ađ gera góđa hluti fyrir USA.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.7.2017 kl. 22:46
Helga ég skil ekki ţetta međ a makkana.
Jóhann flugvirkjameistari
Mér finnst ţetta sama međ Trump. Ţess verr sem kommatittirnir í demokrataflokknum láta ţví betri verđur kallinn. Girđingin milli Juarez og ElPaso ţar sem 3700 mörđ eru Mexico megin en 5 Bandaríkjamegin segir allt sem segja ţarf. Stjórnlaus skríll Mexico megin en nokkur röđ og regla hjá Trump.
Ég held ađ ţetta S.Ameríku fíkinefnaliđ skilji ekki öđruvísi stjórn en viđhöfđ er á Filipseyjum og ćtti ađ vera viđhöfđ líka gagnvart ISIS liđum sem eru ađ fara heim til Svíţjóđar ţessa dagana. En ţađ er aldeilis sem ţeim er fagnađ ţar eins og ţjóđhetjum. Ja hérna. Lifi sćnskur liberalismus.
Halldór Jónsson, 3.7.2017 kl. 23:03
Heima á Ţingeyri var ţađ notađ um ţann ţóttafulla sem reigir sig í sjálfsupphafningu.
Helga Kristjánsdóttir, 4.7.2017 kl. 00:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.