14.7.2017 | 12:23
Hengjum bakarann fyrir smiđinn
er stefnan í loftslagsmálum sem yfirvöld reka víđa um heim.Til dćmis í Reykjavík ţar sem ţrengdar eru götur, settar upp hrađahindranir og hringtorg sem öll lengja ţann tíma sem einkabíllinn er í gangi. Ţar er ţeirri stađreynd afneitađ pólitískt ađ fólk um gervalla jörđ hefur valiđ sér einkabílinn sem faraskjóta umfram hjólhesta eđa almenningssamgöngur ţar sem ţví verđur viđ komiđ.
Tími mislćgra gatanamóta er liđinn í Reykjavík segir Borgarstjórinn lokkaprúđi. Sem ţýđir meiri mengun frá bílunum. En sem betur fer skiptir útblástur bílsins sáralitlu á heimsvísu. Hann er bara ábyrgur fyrir minna en 6 % af heildarútblćstrinum. 17 gámaskip á heimshöfunum blása út meira en allir bílar jarđarinnar. Hversu mörg eru ţessi gámaskip?
Ég les ekki oft Fréttablađiđ mér til ánćgju. En leiđarinn í ţví í gćr er allrar athygli verđur. Ţar segir:
"Búfénađur í landbúnađi, sem samanstendur af nautgriparćkt, svínarćkt, sauđfjárrćkt og kjúklingarćkt, ber ábyrgđ á 18 prósentum af allri losun gróđurhúsalofttegunda í heiminum eđa meira en samanlagđri losun allra vélknúinna ökutćkja á jörđinni, sem nemur um 13 prósentum af heildarlosun, eins og kemur fram í hinni sláandi heimildarmynd Cowspiracy: The Sustainability Secret.
Tölfrćđin byggir á gögnum frá Matvćlastofnun Sameinuđu ţjóđanna. Hér er um ađ rćđa öll vélknúin ökutćki, loftför og sjóför sem eru í notkun á jörđinni.
Ef hliđarafurđir landbúnađarins eru teknar međ í reikninginn fer hlutfall heildarlosunar upp í 51 prósent.
Ţađ er dálítiđ merkilegt ađ ţegar öll áherslan í baráttunni gegn loftslagsbreytingum virđist vera á endurnýjanlega orkugjafa í framleiđslu og notkun á öđrum orkugjöfum en jarđefnaeldsneyti, ţegar samgöngur eru annars vegar, ţá er stćrsta vandamáliđ fyrir framan nefiđ á okkur í matnum sem viđ borđum.
Metan er mjög öflug gróđurhúsalofttegund og taliđ er ađ metan hafi 86 sinnum meiri áhrif á loftslagsbreytingar á 20 ára tímabili en koltvísýringur. Metanlosun nautgripa er öllu meiri en hjá sambćrilegum villtum tegundum vegna fóđurs.
Taliđ er ađ ţađ séu 1,5 milljarđar nautgripa á jörđinni en hver og einn losar um 100-500 lítra af metan á sólarhring. Eyđileggingarmáttur metans er 25-100 sinnum meiri en koltví- sýrings á 20 ára tímabili.
Ţađ er algjörlega út úr kú ađ ađ hugsa til ţess ađ stćrsta mengunarvandamáliđ á jörđinni sé bókstaflega út úr kú. Taliđ er ađ losun landbúnađarins á gróđurhúsalofttegundum muni vaxa ađ óbreyttu um 80 prósent fyrir áriđ 2050. Ţetta er skuggalegt ţegar haft er í huga hversu miklum tíma og peningum mannfólkiđ ver í fjárfestingu og ţróun á nýrri umhverfisvćnni tćkni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Kjötneysla mannsins og framleiđsluhćttir í landbúnađi eru miklu veigameiri ţáttur í loftslagsbreytingum en bensínknúin ökutćki.
Fólk gćti ţannig haft miklu meiri jákvćđ áhrif á baráttuna gegn loftslagsbreytingum međ ţví ađ sleppa ţví ađ borđa hamborgara og sniđganga mjólkurvörur en ađ keyra Nissan Leaf.
Ţađ getur veriđ mjög erfitt fyrir fólk ađ breyta neysluvenjum sínum. Sérstaklega ef ţćr eiga sér margra áratuga sögu. Hér skal heldur ekki fullyrt ađ fólk eigi ađ hćtta ađ borđa kjöt. Ţađ er auđvitađ val hvers og eins. Ţađ er ţćgilegt ađ réttlćta kjötneyslu međ vísan til ţess ađ kjöt er gott og lífiđ er stutt. Er eitthvađ sem getur komiđ í stađinn fyrir góđan hamborgara? Ţađ er samt ágćtt ađ vita hvar vandamáliđ liggur ţegar loftslagsbreytingar eru annars vegar.
Ţađ er mikilvćgt ađ skilja afleiđingar eigin neyslu og orsakasambandiđ á milli landbúnađar og loftslagsbreytinga."
Ţarna er vakin athygli á ţví hvernig illa upplýstir sjálfskipađir umhverfissinnar geta vađiđ um međ bođ og bönn og pólitískar ákvarđanir sem hafa íţyngjandi áhrif á lífskjör almennings sem hafa kolrangar áherslur og sneiđa hjá rótum útblástursvandans.
Ef hann er ţá einhver sem margir draga stórlega í efa eins og viđ Trump og fleiri sem viljum ekki láta hengja bakara fyrir smiđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.