22.7.2017 | 13:33
Do I hate Microsoft?
eftir þennan morgun þegar þeir töfðu mig í hálftíma frá því að geta byrjað. Updates í kortér, svo innsetning í annað kortér eða meira því ég var farinn út í fússi. Þessi fjandans update eru það leiðinlegasta sem maður lendir í.Og aldrei batnar Windows hætishót að mér finnst, alltaf jafn hundlélegt og leiðinlegt.
Af hverju í fjandanum geta þeir ekki útbúið þetta svoleiðis að þetta fari í gang þegar maður er hættur að vinna í einhvern ákveðinn tíma en ekki þegar mað kveikir upp? Bara sagt að slökkva ekki og apparatið gerir þetta utan vinnutíma?
Allur hugbúnaðararkitektúr Microsoft er líka að mínu viti hundleiðinlegur. Windows 10 fer í þvílíkar tilgangslausar slaufur þegar maður er að leita að því að finna týndan programlista sem eru skyndilega horfnir og hafa ekki fundist enn á þessari tölvu en ekki annarri. Berum þetta saman við arkitektúrinn hjá Autodesk. Allt vingjarnlegt og notendavænt. Microsoft, allt skelfilegt og klossað.En þeir hafa bara einokun á heiminum með þetta skelfilega Windows og allir eru neyddir til að vera með þetta dót. Allir sem ég þekki reyna að nota Chrome, Google og Gmail en ekki Microsoft pródúkt. Að vísu er Word og Excel sæmilegt hjá þeim skal ég viðurkenna þó að maður hafi svo sem ekki neinn sérstakan samanburð né kunni á fleiri forrit.
Do I hate Microsoft?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þú verður nú að fara að gæta að þrýstingnum, Halldór!
En ég er sammála þér í því að þetta hefur stefnt
í þá átt að verða flókið, tafsamt og leiðinlegt á köflum.
XP sennilega verið það skásta og útangar þess og síðan
hefur ekki sést til sólar.
Annars skemmti ég mér yfir þessum pistli þínum
verandi tjaslandi þessum rudda saman svo klukkustundum
skiptir, og mest að gamni mínu!
Ég hef lélegan húmor og hata Microsoft!!
Húsari. (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 14:13
Sammála Halldór, þetta Windows 10 er gjörsamlega óþolandi - og alls ekki gott fyrir blóðþrýstinginn!
Sammála Húsara líka, XP var besta og notendavænasta forritið í Windows. Þar virkaði líka Word, Excel og Outlook eins og hugur manns. Sakna þess mjög.
Kolbrún Hilmars, 22.7.2017 kl. 15:23
Árinni kennir ...
Það eru stillingar sem hægt er að setja með tíma sem uppfærslur fara fram.
Windows 10 er að mínu mati besta windows sem komið hefur.
Skiljanlega hefur eldra fólk minni hæfileika til að takast á við nýjungar..
P.S. Office pakkinn virkar eins og draumur á win 10
DoctorE (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 15:35
Þetta snýst um bátinn en ekki árina, DoctorE. Sem atvinnutæki!
Kolbrún Hilmars, 22.7.2017 kl. 16:06
Ef öll vanndamál heimsins væru svona létt... Sko. Þú ferð í Control Panel.
Þar ferð þú í "System", svo í "Advanced system settings", svo í "System Properties" Þar ferðu í "hardware" og klikkar á "Device Installation Settings" og þá klikkar þú þar í "No" og svo í restina ýtir þú á "Save Changes"
Og eftir það færðu aldreiuppfærslu á vélinni þinni sem þú þrft alveg örugglega aldrei að gera hvort sem er. Vonandi léttir þetta þér lífið eitthvað.
Toggi Kristjansson (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 16:41
Halldór þú getur haft fulla stjórn á uppfærslum hjá honum Mac:
www.macworld.com/article/1164882/computers/how-t…
Emil (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 16:47
Dæmigert fyrir W10 eins og Toggi hér að ofan lýsir. ÞÚ þarft að gera þetta eða hitt (og fá einhvern fræðing til þess að útskýra af hverju og hvernig) í stað þess að fá kurteislegar spurningar frá kerfinu um HVORT þú viljir gera þetta eða hitt!
Kolbrún Hilmars, 22.7.2017 kl. 17:08
Ég lenti í þessu sama um daginn. Vélin var að uppfæra Windows í hálftíma.
Ég var utanbæjar og tengdur með 4G. Tölvan virðist hafa hlaðið miklu niður og skömmu síðar fékk ég tilkynningu um að innistæða mín, sem í byrjun mánaðar var 10 GB, væri búin. Ég þyrfti að borga fyrir viðbótar GB.
Ætti ég að senda Bill Gates reikning?
Ágúst H Bjarnason, 22.7.2017 kl. 17:15
Þetta minnir á bílinn minn. Það er sama hvernig ég sit í honum hann hreyfist ekki þó ég vilji fara á Selfoss. Bænir og öskur hafa engin áhrif og ég er farinn að halda að hann sé eitthvað gallaður.
Gústi (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 17:17
Kolbrún, flestir reikna orðið með að menn kunni á Google, eða þekki einhvern sem kann á Google. Windows 10 er lang besta stýrikerfi sem hannað hefur verið. Punktur. Office pakkinn vinnur algerlega 100% með því. Þú þarft enga vísrusvörn, Defender ver þig algerlega. Að bera þetta saman við Apple er ekki réttlætanlegt, Apple er lokað kerfi. Windows er opið. Þar verða menn að bera saman epli og epli.
En leiðbeinigarnar fyrir ykkur er gegn uppfærslum er sem sagt komin. Svo mæli ég með að ef þið lendið í einhverjum vandræðum með W10 að fara á faceook og fá leiðbeiningar. Ekki er verra ef þið þekkið einhvern réttu/vitlausu megin við fimtugt, þá geta vinir ykkar, börn og barnabörn lagað tölvuna fyrir ykkur án þess að segja ykkur til. Þið bara setjið upp forritið "TeamViewer" upp og þá er hægt að laga svona smotterí fyrir ykkur á 1-2 mínótum án þess að svo mikið sem eyða sek í að kenna ykkur hvernig á að gera þetta. Er ekkim lífið yndislegt?
Toggi Kristjansson (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 17:24
Toggi, hvers konar rugl er þetta eiginlega? Þú átt ekki að þurfa að flækjast um víðan völl á Internetinu til þess að hafa heima- og/eða vinnutölvuna þína starfhæfa. Svoleiðis kaupir maður í upphafi, uppsetningu og nauðsynlega aðstoð frá söluaðila - sem gefur enga fyrirvara á öllu þessu gúggli út og suður.
Kolbrún Hilmars, 22.7.2017 kl. 17:51
Þetta tók um klukkutíma hjá mér. Þeir eru að setja inn allskonar njósnaforrit svo auðvelt verði að selja aðgang að breytni okkar, venjum og áhugamálum, hvar og hvað við verslum, svo dæmi séu tekin. Þetta snýst minnst um okkar öryggi eða að mæta þörfum notandans.
Tómas Ibsen Halldórsson, 22.7.2017 kl. 18:32
Toggi Kristjánsson.
Reyndi það sem þú sagðir, en ekkert kemur upp hjá
mér í Control Panel sem leyfir mér að fara í
"Advance" system settings.
Eina sem ég fæ er allskonar bull um skjáinn og
birtustig og fleira.
Viðurkenni að ég er ekki góður í þessum efnum,
en vill samt reyna.
M.b.k.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 22.7.2017 kl. 21:39
Ágúst H, enn og aftur, það er stilling í windows, rétt eins og í símum sem segir að ekki eigi að hlaða niður uppfærslum bla ef tölvan er td á 4G eða whatever.
Enn er það barar kunnáttuleysi sem er að herja á ykkur :)
DoctorE (IP-tala skráð) 23.7.2017 kl. 13:25
Þið eruð með hægvirkar vélar. Lélega tengingu og allaenga þolinmæði og vælið eins og krakkar yfir smá bið.
Maria (IP-tala skráð) 23.7.2017 kl. 16:32
Nei, María, ekki hægvirkni heldur ofvirkni. Mína tölvu keypti ég með W7 stýrikerfinu 2014. Síðan gerðist það að W10 uppfærði sig sjálfkrafa 2016, þrátt fyrir að ég hefði margoft afþakkað þá uppfærslu.
Sú sjálftaka W10 kostaði mig tugþúsundir fyrir tæknimann frá umboðinu til þess að koma heim og sortéra og koma skikki á apparatið. Verst að 3ja ára ábyrgðin gilti ekki þá, þótt kötturinn hefði blundað í sekknum.
Kolbrún Hilmars, 23.7.2017 kl. 17:43
Þú gast alveg afstýrt þessu sjálf talandi um ofvirkni
Maria (IP-tala skráð) 23.7.2017 kl. 19:24
Settings - Updates and Security - Update settings - Change active hours.
Settings er fengið með því að smella á gluggatáknið í vinstra horninu neðst og síðan á tannhjólið í glugganum sem birtist.
Active hours er sá tími sólarhringsins sem þú vilt vera að vinna í tölvunni, þ.e. tíminn sem Windows 10 mun þá EKKI endurræsa tölvuna.
Mér sýnist samt að Windows 10 geti sótt og sett upp uppfærslur á virkum tölvutíma, bara ekki endurræst sjálfkrafa. Samt er alveg hægt að vinna í tölvunni meðan uppfærslur eru settar upp, en það getur gengið erfiðlega á gömlum og hægum tölvum, eða í lélegu netsambandi.
Þetta hefur ekki truflað mig, en ég er með nokkuð öfluga tölvu, Intel 7 örgjörva, 8GB RAM og SSD disk. Hún er því nokkuð fljót að endurræsa eftir uppfærslur, í mesta lagi örfáar mínútur.
Microsoft er með stórar uppfærslur öðru hvoru, mörg gígabæti, held það sé á nokkurra mánaða fresti allavega. Þannig uppfærslur geta tekið lengri tíma.
Þó ættu flestir að geta endurræst tölvuna í lok dagsins, þegar allri vinnslu er lokið. Þá er tölvan tilbúin morguninn eftir.
Síðan er alltaf hægt að bregða sér inn í hinn stórkostlega heim Linux. Reyndar getur það verið hit and miss. Ég hef verið með svokallað dual-boot, þar sem hægt er að velja á milli kerfanna. Stundum komu upp vandamál sem erfitt var að leysa og gerðu jafnvel einfalda tölvunotkun ómögulega.
Til dæmis hætti netsamband að virka eftir eina uppfærsluna (já það eru líka uppfærslur í Linux). Ég leysti það með því að ræsa á gömlum kjarna og síðan var þetta lagað í seinni uppfærslu.
Annað vandamál með Linux, er að það er til svo lítið af hugbúnaði fyrir kerfið. Fyrir þá sem eru háðir Word og Excel, getur lífið orðið erfitt, þó LibreOffice (sem er líka til á Linux og byrjaði þar) sé nothæft fyrir einfalda ritvinnslu eða útreikninga.
Mæli þó með dual-boot fyrir þá sem vilja prófa Linux, ekki kasta Windows alveg út. Þá er ekki eins erfitt að koma tölvunni í upprunalegt (Windows 10) ástand, eins og það er þegar ekkert annað stýrikerfi en Windows hefur verið sett upp.
Theódór Norðkvist, 23.7.2017 kl. 19:39
LibreOffice sem er líka til á Windows, en byrjaði í Linux...
...átti þetta að vera í næst síðustu málsgreininni.
Theódór Norðkvist, 23.7.2017 kl. 19:41
Sæll Halldór.
Yfirleitt er ekki um að kenna
seinna bleiuskiptaskeiði mannsins
þó að fram komi umkvartanir vegna Microsoft.
Flestir kannast við að það þarf að byrja á því að aflúsa
kerfið svo að það henti notanda sem best en yfirgengileg
þörf virðist vera að eyða minni tölvunnar í hluti
sem eru álíka líklegir að gerast eins og
að finna krækiber í helvíti.
Þetta þjónar framleiðanda vel enda snýst þetta
um þarfir hans hafi menn ekki áttað sig á því.
Með þessu fyrirkomulagi verður til sú helvitismaskina
sem malar húsbónda sínum gull í það óendanlega, -
og arðræninginn situr á fjósbitanum og hlær!
Húsari. (IP-tala skráð) 24.7.2017 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.