Leita í fréttum mbl.is

Hvar á ţetta ađ enda?

međ hćlisleitendamálin hér?

Svo stendur í Mogga:

"Fordćmalaus fjölgun umsókna um alţjóđlega vernd hérlendis hefur leitt til ţess ađ umsvif Rauđa krossins hafa aukist töluvert, en Rauđi krossinn sinnir talsmannaţjónustu fyrir hćlisleitendur á grundvelli samnings viđ ríkiđ.

Ríkiđ veitti 731 milljón króna til Rauđa krossins í fyrra og jókst ţađ framlag um 357 milljónir frá árinu 2015, samkvćmt ársskýrslu félagsins.

„Samningurinn sem Rauđi krossinn er međ viđ íslenska ríkiđ um ađ sinna talsmannaţjónustu fyrir hćlisleitendur skýrir ađ mestu leyti aukiđ umfang,“ segir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauđa krossins í samtali viđ Morgunblađiđ.

Heildarfjöldi hćlisumsókna hérlendis var 1.132 í fyrra og er ţađ nćr ţreföldun síđan áriđ 2015.

Tekjurnar aukast töluvert Brynhildur segir Rauđa krossinn vaxa međ auknum fjölda hćlisleitenda, en heildartekjur Rauđa krossins á síđasta ári námu 2.436 milljónum króna, sem er 30% aukning frá árinu 2015.

Rauđi krossinn hefur annast talsmannaţjónustu fyrir hćlisleitendur síđan áriđ 2014, en áđur var ţjónustan í höndum sjálfstćtt starfandi lögmanna. Ţjónustan felst međal annars í ţví ađ veita hćlisleitendum leiđbeiningar og ráđgjöf um samskipti ţeirra viđ stjórnvöld. Auk ţess ađ sinna talsmannaţjónustunni veitir Rauđi krossinn einnig hćlisleitendum ýmiss konar félagslegan stuđning og er starf Rauđa krossins međ hćlisleitendum og flóttamönnum nú stćrsti einstaki liđurinn í starfsemi félagsins innanlands.

Stöđugildum hefur fjölgađ Á síđasta ári voru ađ međaltali 100 starfsmenn á launaskrá hjá Rauđa krossinum, en áriđ áđur voru ţeir 87 talsins, en Rauđi krossinn sinnir margvíslegum verkefnum hérlendis og erlendis. Ţá koma um ţrjú ţúsund manns ađ sjálfbođaliđastarfi á vegum Rauđa krossins, ađ sögn Brynhildar. „Verkefni ganga flest mjög vel af ţví ađ ţađ eru sjálfbođaliđar, en ţeir mćttu ađ sjálfsögđu vera fleiri, til ađ láta verkefnin vaxa og dafna,“ segir Brynhildur"

Ţetta er orđinn mikill atvinnurekstur hjá Rauđa krossinum. 100 manna starfsliđ er ekki líklegt til ađ minnka verkefnin eđa umfang starfseminnar hvađ ţá allur fjöldi hins Góđa fólks sem sinnir sjálfbođaliđastörfum.

Ţriđjungs fjölgun hćlisleitenda á rúmu ári er varla neinn endapunktur í ţessum málaflokki. Búast má ţví viđ ađ fjöldinn muni hafa tvöfaldast um 2020. Ţađ er nóg af fólki í heiminum sem sér sér hag í ţví ađ koma hingađ til lands ţar sem búast má viđ ađ orđspor Íslendinga hvađ gestrisni varđar og fórnfýsi geti bara batnađ. Ţađ eru fáar ţjóđir sem geta stćrt sig af ţví ađ taka öllum opnum örmum međ fé og félagsţjónustu sem ţeim sem minna hafa í ţessu ţjóđfélagi finnst vera á sig hallađ. Enda eru nýjar átakanlegar sögur af vandrćđum ţessa fólks sem fćr ekki húsnćđi og liggur úti međ börn sín. Opinber ađstođ felst í ábendingum um ađ reyna ađ koma börnum ţess fyrir hjá vandalausum og flytja gamlamenni hreppaflutningum út á land í laus pláss. Lífeyrissjóđir landsmanna bólgna út sem aldrei fyrr en fjárskortur til allra vandamála  virđist vaxa í beinu hlutfalli. Ríkisstjórnir virđast ekkert geta gert í til ađ stjórna ţessum málaflokki, sama hver er og hver er ráđherra.

Hvađa takmark er ţjóđin  ađ setja sér fyrir áriđ 2020? Stefnum viđ ađ viđtöku 2000 hćlisleitenda ţađ ár og 200 starfsmönnum hjá Rauđa krossinum  eđa eigum viđ ađ setja markiđ enn hćrra?

Eđa hvar á ţetta ađ enda?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er FULL ástćđa til ađ menn fari ađ velta fyrir sér ţróun Rauđa Krossins.

Jóhann Elíasson, 24.7.2017 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband