12.8.2017 | 15:52
Spareðlan útdauða
sem var til á Íslandi til forna er ekki lengur meðal vor. Hvenær hún nákvæmlega sálaðist er ekki vitað til hlítar.Þó held ég að það hafi verið í hruninu sem hún sálaðist endanlega. Þá gátu menn gátu átt verðtryggðar bækur sem mátti losa fyrirvaralítið með samningum við bankann og fengu vexti þar ofan á.
Síðan þá eru fyrirmenn þjóðarinnar flestir komnir með það á heilann að öll sprotafyrirtæki eigi að hafa ótakmarkaðan aðgang að vaxtalausum peningum til að reka fyrir tæki sín. Eigið fé virðist vera óþekkt krafa og allt eigi að vara fengið að að láni bara ef menn hafi réttu hugmyndina.
Styrmir Gunnarsson virðist vera stokkinn á þann vagninn með öðrum þegar hann segir svo:
".... Á dögunum átti ég samtal við einn af þessum litlu einkaframtaksmönnum, sem hefur, ásamt samstarfsmönnum, byggt upp myndarlegt fyrirtæki frá grunni. Ég spurði hver væru erfiðustu viðfangsefnin í hans rekstri í dag, hvort það væri launastigið eða gengis- þróunin. Hvorugt var svarið. Það væri vaxtastigið.
Í því svari felst að á sama tíma og bankarnir þrír hafa ár hvert kynnt hagnað, sem nemur óskiljanlega háum upphæðum í kjölfar og í ljósi hrunsins berjast lítil og meðalstór atvinnufyrirtæki í bökkum vegna þess hversu háir vextirnir eru. Hvað veldur þessari misskiptingu á milli bankanna og annarra greina atvinnulífsins? Hvar hafa málsvarar einkaframtaksins verið undanfarin ár? Þeir hafa að vísu verið við völd en getur verið að hugsjónin, sem lagt var af stað með í upphafi fyrir bráðum 90 árum hafi gleymst? Svo er annað sem veldur litlum og meðalstórum fyrirtækjum erfiðleikum. Það eru samskiptin við kerfið...."
Er þetta rétt svar?
Segjum að þessi aðili sé að borga 4.5 % skuldabréfavexti verðtryggða.Í neikvæðri verðbólgu eru þetta ekki háir vextir miðað við það sem annarsstaðar gerist. Í Þýskalandi þurfa ný fyrirtæki að borga miklu hærri vexti til dæmis. Það er mjög ólíklegt að mörg skuldsett fyrirtæki borgi lægri vexti en þetta. Fyrirtæki án eigin fjár eiga alltaf erfiðara en skuldsett. Að heimta enga vexti án eiginfjárframlags er bara frekja.En fólk talar eins og þetta sér sjálfsagt sem það er auðvitað ekki.
En hvar er gamla spareðlan? Þetta fyrirbrigði sem lagði alltaf fyrir hluta af kaupinu sínu? Hvert getur hann farið í dag?
Honum bjóðast örfárra prósenta óverðtryggðir vextir og verðtrygging ekki nema ef hann bindur fé sitt í þrjú ár. Hver vill spara við þessar aðstæður?
15 % af laununum tekið í lífeyrissjóðasukkið, þriðjungurinn í opinber gjöld. Hvað er eftir?
Gamla fólkið átti sumt bókina sína óverðtryggðu eftir ævistarfið? Bankarnir stálu þessu öllu miskunnarlaust eða sviku það beinlínis með svona sjóðum níu eða fleiri númerum. Stálu hlutabréfaeigninni eins og til dæmis í Landsbankanum og fleiri fyrirtækjum. maður var neyddur með lögum til að afhenda Ólavíusi hlutabréfin í Olíufélaginu sem hann svo margfaldaði. Auðvitað er skipulögð glæpastarfsemi í gangi á fjármálamarkaði og bankasamráð og samkeppnisleysi í fullum gangi. Ónýtt samkeppniseftirlit og fjármálaeftirlit sér til þess að þetta viðgengst með velvilja ríkisvaldins sem hatar litla manninn og spareðluna eins og venjulega en tekur sér stöðu með fjármagninu.
Þetta endemis kjaftæði hverskyns reyfara í svokölluðu atvinnulífi um það að þeir eigi að fá ókeypis fjármagn er gengið út í öfgar. Geti þetta lið ekki borgað vextina geta þeir bara verið heima hjá sér og gert eitthvað annað. Fjármagnsgjöld eru bara rekstrarkostnaður eins og bensín og olía á hvalabátinn, sængurföt á hótelinu, vinnuföt, tryggingar eða helgidagar starfsfólks. Auðvitað fylgir því vaxtakostnaður því að kaupa of marga bílaleigubíla. Ríkið á ekki að fara að niðurgreiða svoleiðis dellu feilspekúlasjóna né aðrar dellur bjartsýnismanna.
Sá sem ekki getur séð fyrir hvað hann þarf að greiða í vexti ef hann tekur lán á að gera eitthvað annað á að gera eitthvað annað. Við höfum ekkert við pilsfaldaatvinnurekstur að gera sem ekki getur greitt sín gjöld.
En við þurfum að fara að huga aftur að spareðlunni gömlu og reyna að lífga hana aftur.?
"Það skyldi þó ekki vera að það kunni að vera þörf á einhvers konar pópúlisma á þeim vígstöðvum?!" eins og Styrmir klykkir út með.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Eitt af vandamálum smærri rekstraraðila sem vilja byggja upp reksturinn skynsamlega til langtíma og hafa ráð á því spara við sig launagreiðslur í stað þess að taka lán og greiða himinháa vexti af þeim er að skatturinn sendir inn fyrirspurn og athugasemd um að eitthvað sé athugavert við grunsamlega lágar launagreiðslur.
Skatturinn er góðu vanur - bruðli og gjaldþrotum.
Kolbrún Hilmars, 12.8.2017 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.