Leita í fréttum mbl.is

Já,hvađ ćtlar Sjálfstćđisflokkurinn ađ gera

til ţess ađ ná aftur sinni fyrri stöđu?

Björn Jón Bragason ritar grein í Morgunblađiđ í dag. Ţar segir hann svo í niđurlagi:

"Mér fannst sem ég hefđi fundiđ gamla Sjálfstćđisflokkinn á ţessum sumardögum í Berlín. Undirliggjandi voru slagorđin „stétt međ stétt“ og „eign fyrir alla“.

Útskýringar starfsmanna CDU á stefnu flokksins hefđu allt eins getađ veriđ ţýskar ţýđingar á rćđum Jóhanns Hafstein eđa Bjarna Benediktssonar eldri.

Eigi Sjálfstćđisflokkurinn ađ öđlast aftur fyrri stöđu sem 40% flokkur er nauđsynlegt ađ líta til ţeirra grundvallaratriđa sem hér eru nefnd.

Flokkurinn hefur fyrir löngu glatađ öllum tengslum viđ verkalýđshreyfinguna og fátt veriđ gert til ađ bćta rekstrarstöđu lítilla og međalstórra fyrirtćkja.

Eiginfjármyndun almennings og fyrirtćkja eru settar alltof ţröngar skorđur međ óhóflegri skattheimtu og íţyngjandi regluverki. Ţá hefur á mörgum sviđum atvinnulífsins orđiđ óeđlilega mikil samţjöppun og litlir atvinnurekendur átt í vök ađ verjast. Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ leita upprunans og stuđla ađ samfélagi valddreifingar.

Í ţví efni má lćra margt af Kristilegum demókrötum í Ţýskalandi, systurflokki Sjálfstćđisflokks."

Björn Jón sér Kristilega Demókrata í  Ţýzkalandi fyrir sér sem systurflokk Sjálfstćđisflokksins. Ađrir sjá ţađ frekar fyrir sér ađ hin helstu sameiginlegu einkenni flokkanna séu jákvćđ  afstađa til aukins innflytjendastraums fremur en ţađ sem Björn Jón saknar frá sínum gamla flokki. Afgreiđsla síđasta Landsfundar Sjálfstćđisflokksins á flóttamannamálefnum og málefna aldrađra var enda ekki til ţess fallinn ađ sópa ţví fylginu til baka.

Vonandi mun flokkurinn fara ađ rifja upp hvađ ţađ var sem gerđi hann svo stóran á tíđ áminnstra fyrri leiđtoga. Stétt međ stétt og eign fyrir alla virđast ekki vera áberandi grunnstef í starfsemi flokksins á síđustu árum né heldur virđist flokkurinn hugsa mikiđ um kjör eldri borgara sem enda flykkjast ekki til hans ţessa dagana. 

Öllu ţessu má breyta og ţví horfa gamlir Sjálfstćđismenn til Landsfundar međ vonir og vćntingar um annađ en valdabrölt einstakra fylkinga og persóna sem ađalatriđi. Spurning er hvort ekki vćri réttara ađ hafa kosningar til embćtta sem fyrsta eđa annan liđ á dagskránni á laugardegi frekar en síđast á sunnudegi í ţeirri von ađ fundurinn gćti einbeitt sér frekar ađ málefnastarfi fremur en frambođsleikjum og pópúlisma?

Hvađ mun Sjálfstćđisflokkurinn gera sér till endurreisnar á nćsta Landsfundi sínum í Nóvember nćstkomandi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 727
  • Sl. sólarhring: 781
  • Sl. viku: 6044
  • Frá upphafi: 2106841

Annađ

  • Innlit í dag: 640
  • Innlit sl. viku: 4811
  • Gestir í dag: 628
  • IP-tölur í dag: 612

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband