12.9.2017 | 13:34
Ársæll Þórðarson
húsasmiður er góður maður og Guðhræddur. Hann skrifar grein í Morgunblaðið í dag.
Þar viðrar hann líklega skoðanir sem margir Íslendingar deila með honum. Hann segir m.a.svo:
"Hér á landi er nú fjöldi hælisleitenda sem nýtur góðrar gestrisni. Á sama tíma eru íslenskir ríkisborgarar, sem oft eiga við einhverslags fötlun að stríða á götunni sem fá þá úrlausn að gista yfir nótt í einhverslags herskálum mannúðarinnar.
Hingað til hefur stjórnvöldum ríkis og sveitarfélaga gengið misvel að hjálpa þessu fólki sómasamlega og má raunar segja að úrræðaleysi stjórnvalda gagnvart þessum minnstu bræðrum og systrum sé þjóðinni til skammar.
Nú er komin ný staða upp í útigangsmálunum. Reglusamt fólk sem hrakist hefur úr leiguhúsnæði er nú á götunni og Rúv tók viðtöl við konu sem var í tjaldi í Laugardalnum þar sem greiðslan er kr. 2.200 á dag fyrir tjald sem er um tveir fermetrar.
Hér er mikill munur á aðhlynningu þegar horft er til hælisleitendanna sem íslenska þjóðin er látin halda uppi í vellystingum. Það fyrirfinnast Íslendingar sem ítrekað er neitað um félagslegt húsnæði, jafnvel árum saman. Þeir búa í tjöldum, bílum og við enn verri að- stæður.
Fjölda erlendra ríkisborgara er haldið uppi með ærnum kostnaði af ríki og borg og býr í húsnæði sem íslenskir skattgreiðendur ætla löndum sínum. Gestasneiðin af þjóðarkökunni er stór og Íslendingar á vergangi eiga þá sneið með réttu.
Skynsemi og hjálpsemi
Fámenn þjóð á að einbeita sér að hjálparstarfi erlendis, þjóðarsálin ræður ekki við mikinn innflutning fólks með framandi trú og menningu. Íslendingar eiga sögu. Spánverjavígin á Vestfjörðum og Tyrkjaránin eiga að vera til lærdóms.
Óöld ríkir víða í Svíþjóð og 10 milljóna þjóðfélag Svía er í vandræðum með málin. Sömu sögu er að segja víða í V-Evrópu. Hér gildir það sama og í öllu öðru, að sníða sér stakk eftir vexti, og Íslendingar eru þegar komnir út fyrir þann ramma.
345 þúsund manna þjóðfélag er áhættuhópur (geirfugl) í samhenginu. Íslensk ráðstjórn vinnur að því í vinstri öfgum að brengla rökréttri hugsun Íslendinga á samábyrgð og þegnrétt. Einhverslags pólitísku örlæti er ætlað að koma þar í staðinn og virka sem skiptimynt í fjölþjóðavæðingunni.
Ég bið Íslendingum Guðs friðar. Blind góðvild Eftir Ársæl Þórðarson Ársæll Þórðarson »
Það er í raun bara ein þjóðarkaka á borðinu og ef einhver fær stóra sneið fær annar minni.
Höfundur er húsasmiður. arsaellth@simnet"
Nú flytur Samfylkingin frumvarp á Alþingi til að taka fram fyrir hendur Dómsmálaráðherra til að framlengja tilhæfulausa dvöl 6 manns sem eru hælisleitendur. Hún hefur tvær litlar stúlkur á spjótsoddum sínum fyrir framan sig og reyna að blása upp samúð með Samfylkingunni og formanni hennar, Loga. Þetta fólk á að hafa forgang til húsnæðis og framfærslu fram yfir þá Íslendinga sem á vergangi eru og Ársæll talar um í grein sinni.
Þessi sami formaður Samfylkingarinnar lét sig ekki muna um að fara með þjösnagangi gegn guðsmanninum Snorra Óskarssyni kennara á Akureyri og bola honum úr starfi. Hefur Snorri engar bætur hlotið fyrir starfsmissinn sem að hluta til að minnsta kosti er af völdum þessa sama Loga. Sakir Snorra voru þær að halda málstað hinnar stjórnarskrárbundnu evangelísku ríkiskirkju á lofti við nemendur sína og fara með Guðsorð. Þetta þoldi ekki trúarvíðsýni og alþjóðahyggja Samfylkingarinnar né Logi formaður hennar og því fór sem fór.
Skinhelgi og hræsni þessa fólks yfirskyggir afstöðu þess til annarra vandamála í þjóðfélaginu. Samúðin með okkar lítilmögnum er lítt áberandi hjá þessu fólki. Það reynir hinsvegar að bjarga deyjandi stjórnmálaflokki sínum með því að slá pólitískar keilur með því höfða til samúðar venjulegs fólks um leið og það býr til vont fólk úr löglega kjörnum yfirvöldum. Þetta fólk sættir sig ekki við lýðræðið frekar en Bandarískir DemoKratar heldur vill láta Alþingi götunnar ráða í von um stundarávinning í pólitík. Sama innrætið hjá báðum þessum systurflokkum, þar sem tilgangurinn helgar meðalið. hvort sem maðurinn heitir Trump eða Snorri Óskarsson.
Ársæll Þórðarson á mínar þakkir fyrir að orða þessar hugsanir svona skilmerkilega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 16
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 3420105
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Snilldarpistill hjá honum og svo sannur.
Því miður er sú pólitíska stétt sen nú ræður
ríkjum, kynslóð fólks sem aldrei hefur þurft
að hafa fyrir einu né neinu og heldur og trúir
að allt sé ókeypis og peningar falli niður
af himnum.
Svo eru inná milli menn eins og Logi að reyna að
slá sig til riddara á kostnað almennings.
Meðan svona fólk er í pólitík er ekki nema von
að illa fari.
Sigurður Kristján Hjaltested, 12.9.2017 kl. 14:42
Sammála Siggi vinur, þetta er bara Farísei og pólitískur hræsnari eins og þetta Góða fólk er margt.
Halldór Jónsson, 12.9.2017 kl. 15:29
Ársæll er sómakarl.
Hörður Halldórsson, 12.9.2017 kl. 20:01
Tek undir með ykkur öllum þremur, og Ásgeir þekki ég að mörgu góðu. Takk, Halldór, fyrir þinn óhvikula vitnisburð.
Jón Valur Jensson, 12.9.2017 kl. 20:25
Nú ætlar samfylkingin að ráða í staðin fyrir ráðherra. Má ætla að Ísl. almenningur geti gert hið sama og bara farið að stjórna landinu í staðin fyrir ríkisstjórnina. Nú hvert svo sem útfallið verður er búið að skapa fordæmi sem við Strákarnir ætlum að notfæra okkur og taka stjórnina af stjórninni svo fólk í landinu fái aftur að stunda borgaða vinnu.
Eyjólfur Jónsson, 12.9.2017 kl. 21:48
Ársæl þekki ég ...
átti vitaskuld að standa hér.
Jón Valur Jensson, 13.9.2017 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.