Leita í fréttum mbl.is

O tempora, O mores!

Rögnunefndin gengur aftur međ enn einni nefndarskipan til ţess ađ rannsaka framtíđ Reykjavíkurflugvallar rétt eina ferđina enn!  Verđur ţví verkefni aldrei lokiđ? Fćr ţjóđin aldrei nóg af ţví ađ borga? 

Nú eru skipađir nýir ađilar í stađ ţeirra gömlu. Formađur nefndarinnar er Hreinn Loftsson hćstaréttarlögmađur og ađrir í nefndinni eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri,sá sami Dagur og eyđilagđi Rögnunefndina fyrirfram,  Eyrún Ingibjörg Sigţórsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri á Tálknafirđi, Róbert Guđfinnsson, athafnamađur á Siglufirđi og Linda Gunnarsdóttir flugstjóri. Gamla liđiđ, nema auđvitađ Dagur Bé, er  komiđ út í kuldann.

Nú kemur ţetta nýja fólk,  og auđvitađ ţessi óhjákvćmilegi Dagur Bé., međ ferskar hugmyndir um framtíđ Reykjavíkurflugvallar. Viđ hverju búast menn?  Dagur B. Eggertsson hefur áreiđanlega jafn opinn huga nú eins og ţegar hann var í Rögnunefndinni. Hann vill bara loka Reykjavíkurflugvelli, selja landiđ og hirđa gróđann en láta ţjóđina borga nýjan flugvöll. Annađ er hann ekki til viđtals um.

Róbert Guđfinsson er búinn opinberlega ađ velja ađ byggja nýjan flugvöll fyrir Siglfirđinga í Hvassahrauni af ţví ađ hann telur Keflavíkurflugvöll sprunginn. Hvernig sem hann fann ţađ út fylgir ekki sögunni.  Stendur á Tálknfirđngum ađ styđja ţá hugmynd ef ţeir ţurfa ekki ađ borga? Og flugstjórinn Linda? Hvađ leggur hún til?

Líklega verđur verkfrćđistofan EFLA svo ráđin til ađ gera úttekt "fyrir lítiđ" á kostunum í Hvassahrauni. Og rannsaka svo öll atriđin í ţaula sem Ţorgeir Pálsson telur upp sem óţekktar stćrđir varđandi hönnun á flugvelli í Hvassahrauni? Sem eru Legíó.  

Ţorgeir minnist á eldvirkni svćđisins. Ţađ eru ekki ţúsund ár síđan ađ ţarna brann hraun. Ţarna eru mörg ţekkt eldgosakerfi. Og neđanjarđarfljót. Og jarđskjálftar. Bulliđ er endalaust sem ţessum Degi Bé. dettur í hug og kemur sem kostnađi inn á ţjóđina.

Ţađ verđur hćgt ađ rannsaka og skrifa margar skýrslur fyrir milljónatugi  um ţađ hversvegna eigi ađ loka Reykjavíkurflugvelli sem Ţorgeir Pálsson fćrir mörg rök og gild í sinni skýrslu fyrir ađ ekki sé skynsamlegt. Ef ekki bara hreinlega idjótískt getur manni fundist  eftir ađ lesa hana.

Umfram allt má hvergi vera fjármálalega skynsemi neins stađar ađ finna ef Dagur Bé. og örflokkurinn hans kemur einhversstađar viđ sögu. Hann er verđugur arftaki Ingibjargar Sólrúnar og Alfređs Ţorsteinssonar ţegar kemur ađ ólćsi í fjármálum. 

Ţađ eru öll flugskilyrđi ţekkt úr 80 ára rekstrarsögu Reykjavíkurflugvallar. Ţarna er flugvöllur í heilu lagi í daglegri notkun sem ekki ţarf ađ byggja upp á nýtt fyrir hundrađ milljarđa. Í Hvassahrauni er ađeins ţekkt ađ flatarmál fyrir flugvöll er fyrir hendi.Annađ er óţekkt. Nei, ţetta skal lagt í rúst fyrir einhverja óskilgreinda Kvosarrómantík draumóramanna.

Vćri Keflavíkurflugvöllur svona sprunginn af ofnotkun, vćri ekki auđveldast ađ gera Patterson flugvöll nothćfan á ný? Ţar eru flugbrautir fyrir hendi sem ađeins ţarf ađ gera viđ.

Af hverju má ekki bara hafa Reykjavíkurflugvöll áfram?  Bara af ţví ađ Dagur Bé. og hans deyjandi smáflokkur vill fá landiđ undir 101, rauđvínsbúllur og svo lúxusíbúđir fyrir ţá efnameiri? Fólkiđ á ekki ađ byggja ţarna í Vatnsmýrinni, svo mikiđ er víst.

Hver verđur kostnađur ţjóđarinnar í öllu ţessu máli? Séviska smáflokks Dags Bé sem hugsanlega situr ađeins viđ völd í hálft ár í viđbót og "Then is heard no more" eins og Shakespeare orđađi ţađ, verđur dýrkeypt.  Ţessi firra fárra sérvitringa sem kallar á brennslu milljónatuga frá allri ţjóđinni í vitleysu. En allt skiptir ţetta engu máli. The show must go on.

Og ráđherrann virđist bara gera ţetta međ opin augu. En hann er kannski bara tilneyddur af Viđreisn til ađ fara ţessa leiđ?

Ný nefnd međ annađ fólk innanborđs en var í Rögnunefndinni, ađ  Degi Bé frátöldum, á ađ rannsaka aftur fyrir milljónatugi ţađ sem gamla Rögnunefndin var ađ enda viđ ađ rannsaka. Rögnunefndin  gekk útfrá ţví ađ leggja niđur Reykjavíkurflugvöll sem hinn eina valkost  bara af ţví ađ Dagur B. var í nefndinni og var ekki til viđrćđu um ađra niđurstöđu. Finnst engum ţetta vera framhaldsfarsi í Afkáraleikhúsinu? Var ekkert ađ marka ţá sem sátu í Rögnunefndinni?

Skattgreiđendur borga ţessa afturgöngu Rögnunefndarinnar sem byggir á sömu óbifanlegu forsendum Dags B. Eggertssonar.  Allur kostnađur Rögnunefndarinnar verđur bara endurtekinn. Og hugsanlega gott betur.

En kostnađur skiptir aldrei neinu máli ţar sem Dagur B. Eggertsson og hans fyrirfram gefna niđurstađa kemur viđ sögu í flugmálum. 

O tempora , O mores.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll Halldór! Ţú segir fréttir og ţarna rekst ég á nafn systurdóttur minnar Eyrúnar Ingibjargar Sigţórsdóttur í ţessari nefnd,en eins og kemur fram er hún ekki sveitastjóri Tálknafjarđar lengur.Hún barđist međal annars ötullega fyrir samgöngubótum á sunnanverđum Vestfjörđum og fylgdist ég međ ţví ţegar ég heimsótti hana fyrir nokkru árum.--Vona ađ ţessu máli ljúki sem fyrst. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2017 kl. 23:26

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Halldór, sćll.

Ţessi nýja nefnd er fáránleg, međ Dag skađvald innanborđs.

Rögnunefndin var ekki bara međ ERögnu og Dag innanstokks, heldur einnig Ţorgerđi Katrínu, óvin Reykjavíkurflugvallar!

Nýlega var hún í fjölmiđli og mćlti međ Hvassahrauni!

Hvassahraun kemur hreint ekki til greina, af veđurfrćđilegum ástćđum. Ţađ hefur Ţorkell Ásgeir Jóhannsson, flugmađur hjá Mýflugi, sýnt fram á.

Mađurinn er snillingur, og ţú ţarft ađ rifja upp greinar hans hér á Moggabloggi: http://delirius-bubonis.blog.is/blog/delirius-bubonis/category/1/

Ennfremur á hann greinar í Morgunblađinu, sjá hér: http://www.mbl.is/greinasafn/leit/?qs=Ţorkell+Ásgeir+Jóhannsson&sort_by_date=1&date_from=21.11.1997&date_to=02.12.2016&section=7

Viđ bćtast ţau rök, ađ Hvassahraun er á vatnsverndarsvćđi Suđurnesjamanna. Menn eru nú ađ verđa meira vakandi fyrir öllu sem spillir vatnslindum, hvort sem ţađ er skolp, olía eđa annađ. Ţar ađ auki er Hvassahraun í ađeins korters keyrslufćri frá Keflavíkurflugvelli!

Látum ekki áróđursmenn vinstrimennskunnar hrekja flugstarfsemi af Reykjavíkurflugvelli, einu stađsetningunni sem dugađ getur fyrir höfuđborgarsvćđiđ fyrir utan kannski Löngusker (dýran kost). Og vel má lengja neyđarbrautina í ţá áttina svo ađ hún dugi.

Ţađ eitt ađ vera á móti Reykjavíkurflugvelli ćtti ađ nćgja Degi B. til dómsáfellis í kjörkössunum í vor, en margt annađ hefur hann reyndar á samvizkunni ađ auki, skuldasafnarinn mikli og öfugmćlamađur um hús Orkuveitunnar, svo ađ eitthvađ sé nefnt.

Jón Valur Jensson, 13.9.2017 kl. 04:45

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk Helga, ţú ert netri en öngin til ađ ná til Eyrúnar međ tödd skynseminnar.

Og Jón Valur, takk fyrir allt ţetta.

Halldór Jónsson, 13.9.2017 kl. 04:54

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ég er ekki ánćgđur međ ţennan Ţorgeir Pálsson sem talar um Hvassahraun í allt of mikilli međvirkni međ ţessum vanhćfa, ófaglega borgarstjóra.

Jón Valur Jensson, 13.9.2017 kl. 12:25

5 identicon

 Viđ hverju er ađ búast, ţar sem ţessir jólasveinar í borgarstjórninni eru annars vegar? Ţađ er allt á sömu bókina lćrt hjá ţeim í ţessum efnum. En bíđum róleg. Allar líkur eru til ađ Sjálfstćđisflokkurinn stjórni borginni eftir nćstu kosningar, ef eitthvađ er ađ marka skođanakannanir ţćr, sem birtar hafa veriđ. Ég stend fast viđ ţađ, sem ég hef alltaf veriđ ađ segja, ađ Dagur má ţakka fyrir, ef hann kemst einn inn. Samfóistar verđa a.m.k. fáliđađir eftir kosningarnar ađ vori komanda, ţví ađ ţađ virđast allir vera búnir ađ fá nóg upp í kok af ţessu liđi. Ţegar Sjálfstćđisflokkurinn tekur viđ stjórnartaumunum í borginni, ţá skulum viđ sjá, hvađ verđur í flugvallarmálinu sem og öđrum málum. Ţeir verđa ađ standa viđ sitt í ţeim efnum.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 13.9.2017 kl. 16:35

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţú ert aldeilis bjartsýn á skynsemi reykvískra kjósenda Guđbjörg Snót.Hvađa leiđtogi er í bođi hjá Sjöllunum? Skiptir ţađ engu?

Halldór Jónsson, 13.9.2017 kl. 22:38

7 identicon

Vissulega skiptir foringinn máli. Persónulega finnst mér Kjartan Magnússon skeleggur í ţađ embćtti. Ég gćti vel séđ hann fyrir mér sem borgarstjóra. Mestu máli skiptir, ađ ţessum jólasveinum, sem nú sitja viđ stjórnvölinn í borginni verđi komiđ frá í nćstu kosningum. Mál er ađ linni ţessarri endemis vitleysu og rugli, sem hefur viđgengist alltof lengi hér. Hjálmar fer líka örugglega út í nćstu kosningum, ţví ađ fólk má varla heyra á hann minnst hvađ ţá meira, svo ađ ţađ er vitađ mál, ađ ţađ fer ekki ađ hjálpa honum til ţess ađ komast inn. Svo mikiđ er víst. Ţegar mađur sér, hversu mikils fylgis Sjálfstćđisflokkurinn nýtur, ţá getur mađur ekki annađ en vonađ ţađ besta, og ađ ţeir taki viđ stjórninni í ráđhúsinu eftir nćstu kosningar. Besta vćri, ef Framsókn fengi jafn mikiđ og í síđustu kosningum, svo ađ ţeir geti veriđ međ ţeim í stjórninni. Bara ef ţessir vitleysingar, sem nú ţykjast vera ađ stjórna ţarna fari frá. Ţađ er fyrir mestu.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 14.9.2017 kl. 09:22

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Guđbjörg Snót

mćltu manna heilust

Halldór Jónsson, 15.9.2017 kl. 07:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.2.): 260
  • Sl. sólarhring: 319
  • Sl. viku: 4669
  • Frá upphafi: 2131292

Annađ

  • Innlit í dag: 216
  • Innlit sl. viku: 3779
  • Gestir í dag: 203
  • IP-tölur í dag: 199

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband