16.9.2017 | 09:19
Við viljum blóð!
en ekki fyrirgefningu.
Barnaperra ber ekki að refsa með fangelsi. Það er ekki nóg. Hann er réttdræpur hvað sem Góða Fólkið segir að það sé gott.
Í Sturlungu er sagt að Þorgeirr prestur, er skrifta skyldi dauðamönnum í Fagurey, gekk til Þórðar Sturlusonar ok segir honum að Þorkell bar þá hluti á sik "at mér þykkir hann eigi dræpr."
En aðeins heiðursmenn máttu vera vegnir með vopni að aldarhættinum.
Hvað skyldi Þorkell hafa haft á samviskunni? Viðurstyggilegan Perraskap eða hvað?
"Þórður svarar: "Þá er honum eigi líft, ok skal dæma hann at því ok hengja hann síðan" Ok svá var gert."
Er það ekki í eðli Íslendingsins alveg eins og á Sturlungaöld að hann vill blóð en ekki aðra refsingu svo sem fangelsi eða fjárútlát,því æran krefst þess.
Verður nokkur friður um suma menn fyrr en þeir liggja dauðir? Góða Fólkið vill blóð en engar refjar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvað er eiginlega með ykkur sjálfstæðismennina og bananíðinga? Ef þið eruð ekki í vörn fyrir þá eða uppteknir við að gera lítið úr glæpum þeirra og kenna frekar fórnarlömbunum um ..... þá eruð þíð að ráðast á og reyna að gera lítið úr fjöskyldum fórnarlambanna eins og þú hér núna.
Hvað leynist hér að baki eiginlega? Hverja eruð þið í raun að vernda?
Karvel (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 13:01
Farvel Karvel
Halldór Jónsson, 16.9.2017 kl. 13:45
Það getur ekki vderið tilviljun að það skuli einungis vera sjálfstæðisfólk sem ver barnaníðingana og brot þeirra, og eingöngu sjálfstæðisfólk sem ræðst á þá sem vilja fá sannleikann upp á yfirborðið. Það getur ekki verið tilviljun að barnaníðingarnir tengjast sjálfstæðisflokknum sterkum böndum og leita til sjálfstæðismanna til að fá pappírana fyrir uppreist æru skrifaða - og fá þá auðveldlega. Það getur ekki verið tilviljun að það er sjálfstæðisflokkurinn og sjálfstæðisfólk berst hvað harðast fyrir því að málin skuli ekki upplýst. Þetta eru allt augljós reykmerki.
Þetta hefur gerst áður, þ.e. þegar kaþólska kirkjan reyndi allt hvað hún gat til að hylma yfir með barnaníðingunum sínum. Ég ætla að spá því að rétt eins og í máli kirkjunnar eru öll þessi augljósu tengsl sjálfstæðisflokksins við barnaníðinga sem við höfum séð á undanförnum mánuðum bara toppurinn á ísjakanum.
Karvel (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 15:37
Verður kerfið ekki að framfylgja gildandi lögum, líkt og almúginn, þangað til lögunum hefur verið breytt? Hafði fráfarandi dómsmálaráðherra ekki falið ráðuneyti sínu að vinna að þeirri breytingu? Væri mönnum ekki nær að deila á þá sem upphaflega samþykktu lögin um uppreist æru en þá sem þó hafa nú sýnt viðleitni til þess að breyta þeim?
Kolbrún Hilmars, 16.9.2017 kl. 16:14
Mér skilst að hér sé verið að blanda tveimur málum saman.
Í öðru málinu fékk dæmdur lögmaður aftur lögmannsréttindi sín.
Í hinu málinu fékk dæmdur rútubílstjóri aftur réttindi sín. Hann fór aftur að keyra og velti ekki rútu heldur ríkisstjórn.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 16:56
Uppreist æra er ekki fyrirgefning. Uppreist æra er útþurrkun á brotinu. Það er ekki lengur til. Og barnaperri sem fær uppreista æru getur fengið starf á leikskóla. Brotið er ekki lengur á sakaskrá.
En ást þín og umhyggja fyrir dæmdum barnaperrum kemur einhvernvegin ekki á óvart. Svo oft hefur þú sýnt þitt rétta innræti, siðferði og umhyggju fyrir öðrum.
Gústi (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 17:00
Kolbrún,
Sigríður Andersen neitaði að skrifa undir ærubréfin þegar hún kom í ráðuneytið.
Hún neitaði líka að leggja fram upplýsingar vegna lagafyrirmæla um að úrskurðarnefnd upplýsingamála yrði að vera búin að fjalla um einstök mál þar sem lög mæltu svo fyrir um að ráðherra mætti ekki sjálf birta persónugreinanlegar upplýsingar.
Ráðherra er hinsvegar bundin trúnaði við forsætisráðherra sinn hverju sinni þó venjulegur þingmaður úr BF skilji ekki slíkt vegna reynslusleysis og er skylt að halda forsætisráðherra upplýstum. Bjarni lýsti því að það hefði verið honum áfall að fá vitneskju um að faðir hans hafði skrifað undir fyrir Hjalta. Hann varð hinsvegar að byrgja þá vitneskju inni vegna áðurnefndra lagafyrirmæla.
Forsætisráðherra gat ekki skýrt öðrum ráðherrum frá þeim upplýsingum vegna sömu lagafyrirmæla þar sem úrskurðarnefnd hafði ekki afgreitt málið.. Kommatittar og venjuleg illgjörn skítseiði sem hata Sjálfstæðisflokkinn án rökstuðnings neita auðvitað að skilja þetta og mikið er mörgum sama.
Hörður Þormar, þetta er rétt hjá þér. Menn vilja hinsvegar ekki að hægt sé að afplána þessi brot með fangelsi, menn vilja frekar blóð.
Gústi og Karvel, Farvel. Ómerkingum og fábjánum er ekki svarað hér og í raun þætti mér vænt um að þið séuð ekki að bía út þessa síðu með ykkar heimsku.
Halldór Jónsson, 16.9.2017 kl. 17:50
Merkilegt að maður sem er í stöðugri vörn fyrir barnaníðinga og glæpi þeirra á bloggsíðunni sinni og heldur því fram að barnaníð sé bara viðskipti skuli kalla aðra bjána og ómerkinga.
Karvel (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 19:44
En svona er nú sjálfstæðisflokkurinn og stuðningsfólk hans orðið: Sómalaust með öllu.
Karvel (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 19:47
Það getur ekki vderið tilviljun að það skuli einungis vera sjálfstæðisfólk sem ver barnaníðingana og brot þeirra, og eingöngu sjálfstæðisfólk sem ræðst á þá sem vilja fá sannleikann upp á yfirborðið. Það getur ekki verið tilviljun að barnaníðingarnir tengjast sjálfstæðisflokknum sterkum böndum og leita til sjálfstæðismanna til að fá pappírana fyrir uppreist æru skrifaða - og fá þá auðveldlega. Það getur ekki verið tilviljun að það er sjálfstæðisflokkurinn og sjálfstæðisfólk berst hvað harðast fyrir því að málin skuli ekki upplýst. Þetta eru allt augljós reykmerki.
Þetta hefur gerst áður, þ.e. þegar kaþólska kirkjan reyndi allt hvað hún gat til að hylma yfir með barnaníðingunum sínum. Ég ætla að spá því að rétt eins og í máli kirkjunnar eru öll þessi augljósu tengsl sjálfstæðisflokksins við barnaníðinga sem við höfum séð á undanförnum mánuðum bara toppurinn á ísjakanum.
Karvel (IP-tala skráð) 16.9.2017 kl. 15:37
Líklega er þessi Karvel alvarlega geðsjúkur. Ég held að menn eigi ekki að svara honum.
Halldór Jónsson, 16.9.2017 kl. 21:10
Halldór, áður en þú dæmir aðra geðveika þá ættir þú og aðrir sem styðja sjálfstæðisflokksmafíuna að íhuga ykkar eigin gang og hvers vegna þið fallið sjálfviljugir trekk í trekk ofan í drullupollinn með ykkar fólki. Nú er t.d. komið í ljós að barnaníðingurinn Hjalti Sigurjón Hauksson leitaði til Bjarna Benediktssonar þegar svívirðileg, margra ára nauðgunarbrot hans gegn fósturdóttur hans voru fyrir dómi. Það er því augljóst að Bjarni er að ljúga því að hann hefði ekki þekkt málið því hann þekkti það vel ásamt Brynjari Níelssyni og mörgum öðrum fleiri sjálfstæðismönnum. Það er stutt í að það afhjúpist að Bjarni er líka að ljúga því að hafa ekki vitað af uppáskrift pabba síns og hvers vegna þessum barnaníðingum var veitt undanþága frá lögum svo þeir gætu fengið brot sín afmáð.
Eins og ég sagi hér fyrir ofan, og þú varst svo vænn að endurbirta, þá er það sem þegar hefur komið fram í málinu alveg örugglega bara toppurinn á ísjakanum. Það er ekki eðlilegt hvað barnaníðingar njóta mikils velvilja innan sjálfstæðisflokksins og hjá ykkur þessum velunnurum þessa skítaklúbbs, það sér allt hugsandi fólk. Hér býr eitthvað stórt undir, það er alveg pottþétt.
Karvel (IP-tala skráð) 17.9.2017 kl. 07:19
Ekki breytist skoðun mín á þér Karvel við þetta.
Halldór Jónsson, 17.9.2017 kl. 10:37
Nei, nei, það er allt í lagi enda gef ég ekkert fyrir þínar siðspilltu skoðanir. En varðandi staðreyndir málsins þá hefur núna einnig komið í ljós að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Ben, skrifaði undir fölsuð meðmæli með barnaníðingnum Hjalta sem hann þó vissi að send yrðu til dómsmálaráðuneytisins til að afla níðingnum uppreist æru. Þetta er ekki einleikið. Faðir forsætisráðherrans viðurkennir sem sagt lygar og skjalafals til að aðstoða barnaníðing að afmá sakaskrá sína.
Það er ekkert skrítið að Bjarni, Sigríður, Brynjar og annað sjálfstæðisfólk hafi viljað halda þessu leyndu. Það mun sjást meira í ísjakann á næstu vikum.
Karvel (IP-tala skráð) 17.9.2017 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.