17.9.2017 | 12:38
Dónar
finnst mér þau vera í B.F. að láta það bara fréttast í gegn um netið að þeir hafi slitið stjórninni eða líklega svo bara því fréttirnar voru á reiki fram eftir nóttu.
Ef maður er að segja upp samningi þá finnst mér að menn eigi að koma beint fram augliti til auglitis. Eðlilegt hefði mér fundist að þeir hefðu fyrst beðið um ríkisstjórnarfund og tilkynnt forsætisráðherra þetta formlega. En það er hugsanlega ekki endilega að búast við því að mannasiðir eða dómgreind yfirleitt séu ofarlega á blaði hjá þessu fólki ef litið er yfir söguna.
Ég heyrði lítillega á Sprengisand núna áðan. Mér skildist helst að formaður Samfylkingarinnar væri á móti starfstjórn að beiðni Forseta. Ekki óx arkitektinn Logi í áliti hjá mér við þær flaumósa ræður sem hann setti á við þetta tækifæri. Í raun gekk hann fram af mér enn einu sinni og ekki hef ég miklar væntingar um að "ættjörðin frelsaðist" við það að þessi maður tæki við stjórnartaumum í bráð eða lengd. Vonandi tekst kjósendum að ganga endanlega frá þessu tilgangslausa þrotabúi stjórmálaflokks og skiptastjórnandanum Loga í næstu kosningum.
Síðan er Þorsteinn Víglundsson spurður um það hvort þeir í Viðreisn geti frekar unnið með Bjarna Benediktssyni eftir tvo mánuði ef þeir geti það ekki núna?
Hann verður algerlega óðamála og fimbulfambar um nauðsyn þess að miðjan styrkist til að lækka vexti og afgreiða hælisleitendamál og svo rannsaka meira uppreisnaræru málin. Þá vita menn það til hvers á að kjósa Viðreisn.Meira af því sama, banna peningaseðla, stórhækka orkugjöldin eins og þeir börðu inn í fjárlögin með illu, inngöngu í ESB og upptöku Evru. Þá vita menn það.
Katrín Jakobsdóttir er ögn varfærnari með hverjum hún muni vinna eftir kosningar og hverjum ekki. Hún hefur hinsvegar ferilskrá sína með sér og hún gefur ekki til kynna að hún sé yfirleitt stjórntækur stjórnmálamaður eins og síðasta stjórnarkreppa sannaði rækilega. Það þýðir ekki að kjósa VG ef menn vilja fá fram einhverja stöðugleikastjórn eftir kosningar í ljósi fyrri ferils Katrínar Jakobsdóttur.
Birgitta Jónsdóttir er tilbúin að ræða um 5 flokka samstarfið áfram að því til skildu að þeir fallist á hennar tillögur. Ef hún er núna sjálf að hætta þá er vandséð með framhald þjóðfundarhugmynda hennar á þeim grundvelli. Sem leiðir auðvitað ekki til neins frekar en fyrri fundur.
Óttar Proppé reynir að útkýra hvernig hann getur setið í starfsstjórn með Bjarna Benediktssyni en teksta það aumlega illa.
Sigurður Ingi formaður Framsóknar er opinn í alla enda eins og kolkrabbi og ekki varð ég neins vísari af því hvað hann hyggst fyrir. En kurteis maður og vænn er Sigurður á að hlýða og eiginlega fremur traustvekjandi miðað við þá fyrri viðmælendur.
Framundan eru mörg mál. Sjálfstæðismenn verða væntanlega á Landsfundi á kjördag en munu ekki láta það trufla sig ef að líkindum lætur.
En ef maður hugsar um kjaraviðræðurnar ofan á stjórnarmyndaunarviðræður, sérstaklega ef glundroðastjórnmál verða ofan á i kosningunum, þá hefði mér dottið í hug að fresta kjaraviðræðum í tiltekinn tíma með lagasetningu bara svo að þjóðin fái að átta sig á þeirri erfiðu stöðu sem hún er raunverulega í.
BF er hinsvegar í farsælu sveitarstjórnarsamstarfi í Kópavogi og Hafnarfirði og gott ef ekki víðar.Við hverju mega samstarfsflokkarnir í þessum bæjum búast? Að lesa það á Facebook að samstarfinu sé lokið?
Þeir sem stinga samstarfsaðila sinn í bakið , undartekningarlaust kratar eða vinstrimenn,í beinni útsendingu eða úr launsátri eru og verða alltaf pólitískir dónar í mínum augum.
Og má ekki alltaf búast við hverju sem er af dónum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Vonandi fær þjóðin að kjósa í nóvember, en það er sem fyrr, að kjósendur eru í miklum vanda. Það er búið að reyna til hlýtar fjórflokkinn og hækjur hans. Reynslan er afleit.T.d. hvaða kjósendur vilja stjórn sem " Norræna velferðarstjórnin " var og reyndist ? Hvað vilja VG,Viðreysn,Samfylking og BF. Þessir flokkar vilja í Evrópusambandið, þeir vilja einnig opin landamæri Íslands. Þessir flokkar tala um lagfæringu á kjörum aldraða, en hafa aldrei sýnt það í verki þegar þeir höfðu aðstæður til.°Þá er Sjálfstæðisflokkurinn eftir. Hann villtist af braut sinni fyrir rúmlega áratug. Hann er ekki lengur flokkur sem getur kennt sig við að styðja við stétt með stétt. Flokkur sem virðir ekki niðurstöður prófkjörs og lyftir undir æsingarfólk til valda Flokkurinn hefur verið afstöðulítill og tvíræður varðandi vermd landamæra Íslands. Síðast sýndi hann sig sem ábyrgur fyrir nýútgefnum fjárlögum. Fjálög sem hefðu getað verið kóperuð frá N Kóreu. Í dag er Sjálfstæðisflokkurinn ístöðulítill og ónýtur stjórnmálaflokkur.
Vandi kjósenda er ekki síður nú frekar en áður fyrr.
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 17.9.2017 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.