Leita í fréttum mbl.is

Gunnreifur gegn glundroðanum

stendur Sjálfstæðisflokkurinn og formaður hans Bjarni Benediktsson. Báðir  nú hertir í harðri raun.

Erum við nú ekki búin að fá niðurstöðuna af þessu "einhverju öðru" sem tilraunavalkosti í síðustu kosningum? Þurfum við virkilega að reyna aftur?

Fékk ekki fólkið nógar ræður hjá þessum tilraunaflokkum um Evrópusambandið, innköllun peningaseðla, myntráð, upptöku Evru, fleiri flóttamenn og fækkun bænda? En fyrsta tækifærið svo tekið til flótta frá borði?   

Er ekki niðurstaðan af því að kjósa "eitthvað annað" búin að skila sér? Var einhverja bjarta framtíð að finna í fyrirheitum þessara smáflokka um viðreisn í vandamálum þjóðarinnar?

12 flokkar verða væntanlega í framboði 28 október n.k. Skyldi vera komið nóg af "einhverju öðru" en raunveruleikanum? 

Sjálfstæðisflokkurinn stendur sem fyrr gunnreifur gegn glundroðanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Vounm Halldór, að grínið í Reykjavík,

opni augu almennigns fyrir hverju

vinstra samfó liðið stendur fyrir.

Meiri skatta og meiri skatta svo allir

hafi það jafn djöfulli  skítt.

Út á það gengur jafnaðarmennskan þó

svo hún í orðum hljóði öðruvísi.

Komið nóg af þessu samfó-vg-bjarta

og viðreisnar liði.

Kominn tími til að stjórna án þessa rugls.

Sigurður Kristján Hjaltested, 18.9.2017 kl. 21:43

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Þú segir það satt Siggi vinur

Halldór Jónsson, 18.9.2017 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3418238

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband