Leita í fréttum mbl.is

Klofningur í Framsókn?

er það sem Páll Vilhjálms konungur bloggaranna veltir fyrir sér. Hann segir:

"Bingi færi ekki að stofna flokk nema áhöfnin sé þegar munstruð til að fleyið komist á flot. Og án foringja er til lítils að stofna flokk.

Sigmundur Davíð hlýtur að vera á næsta leiti."

Það eru ill tíðindi að einn af þeim alvöruflokkum sem enn  starfa í íslenskri pólitík ætlar að feta leið klofnings og sundurlyndis. Nóg er af ábyrgðarlausu örflokkunum fyrir.

Þessi tíðindi um væntanlegan klofning í Framsóknarflokknum eru ekki til að auka mönnum bjartsýni og trú á framtíð íslenskra stjórnmála.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er nokkuð sem er búið að vera í "pípunum" frá því að RÚV fylgdi eftir atlögunni að Sigmundi Davíð þar sem Sigurður Ingi var notaður í lokaatlöguna.  Með þessu var Framsóknarflokkurinn að mestu "jarðaður" enda hefur hann verið alveg einstaklega ósýnilegur undir litlausri stjórn Sigurðar Inga.  Aftur á móti verður Samvinnuflokkurinn undir stjórn Sigmundar Davíðs allt annað en litlaus og kannski á það eftir að sanna sig að Sigmundur Davíð er einn besti stjórnmálamaður landsins síðan Davíð Oddsson var og hét.

Jóhann Elíasson, 24.9.2017 kl. 13:07

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Þá er það skeð Jóhann.Hvernig sem það fer, að þá hafa Framsóknarmenn einstakt lag á að myrða yndið sitt.

Halldór Jónsson, 24.9.2017 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband