24.10.2017 | 14:37
Óli Björn
er gegnumheill hægri maður.
Það er gaman að hlusta á hann tala við Pétur Gunnlaugsson á Sögu rétt áðan.
Þar lýsir Óli Björn því hvernig vinstri menn líta á allt aflafé manna sem eign ríkisins. Það er ríkið sem er að afsala sér tekjum ef það lækkar skattprósentuna. Allt í þeirra augum er eign ríkisins, það er ríkið sem er að afsala sér eign sinni ef það leyfir einstakling að halda einhverju eftir af afla sínum.Í Sovét var einstaklingurinn eign ríkisins frá vöggu til grafar og sú afstaða kommúnista hefur ekkert breyst.
Þeir Pétur fóru yfir það hverjar afleiðingarnar verða eftir laugardaginn ef Vinstri Grænir Samfylking og Píratar mynda stjórn, hugsanlega með aðstoð Framsóknar sem aldrei hefur talið eftir sér að leggja vinstri öflunum lið eins og Sigmundur Davíð sannaði rækilega þegar hann ætlaði að kaupa Framsókn stöðu 2009 en var sneyptur út sem óþarfur.(Sem hann átti skilið og veri skömm hans lengi uppi fyrir það viðvik.) Þeir voru sammála um að verðbólga og miklar skattahækkanir væru framundan og skerðing á lífskjörum alls almennings og draga myndi úr hagvexti. Það má mikið vera ef margir taka ekki undir þær horfur.
Óli Björn er jafn dæmigerður hægri maður og Svandís Svavarsdóttir er dæmigerður kommúnisti (eða sósíalisti ef svo vill.) Ég hef ekki hugmynd um hvar á að staðsetja Katrínu Jakobsdóttir á hugsjónasviðinu enda er ég ekki viss um að hún ráði fyrir sér sjálf án þess að þar komi Steingrímur Jóhann, Svandís, Svavar eða Björn til sögunnar sem handhafar hugsjónanna. Þó kann ég að hafa rangt fyrir mér þegar mér fannst hún vera lítt afgerandi við stjórnarmyndunina síðustu en vera kann að áðurnefndir hugmyndafræðingar hafi yfirgengið hana með alþekktri ákveðni sinni.
En upp renna aðrir tímar á laugardaginn kemur. Forsetinn Guðni mun örugglega reyna að stýra atburðum í átt til vinstri stjórnar. Hvað sem verður mun það taka langan tíma að mynda þá margflokka stjórn hvort sem hún verður langlíf eða ekki. Allur sá tími verður að vísu gjaldfrestur á innheimtu Steingríms Jóhanns og Indriða en eftir hann tekur alvaran við og gjalddagi þjóðarinnar. Kannski tekst ekki stjórnarmyndun þó reynt hafi verið til útmánaða og þá neyðist Katrín til að tala við Bjarna og jafnvel Sigmund líka frekar en Sigurð Inga.
Allavega er ekki ástæða fyrir mig eða Óla Björn að líta til komandi tíma með bjartsýni.Herferð RÚV, Jóhannesar Kr.Kristjánssonar, Jón Reynissonar og Góða Fólksins með aðstoð Vogunarsjóðanna og Smára McCarthy á hendur Bjarna Benediktssyni og Sjálfstæðisflokknum hefur tekist í miklum mæli og eiga þeir undir högg að sækja. Þó eru einhver teikn á lofti að mér finnst að fólk sé að einhverju leyti hætt að trúa öllu sem frá þessu liði kemur sem birtist í því að fylgi VG dalar meðan íhaldið fer aðeins upp á við.Trúverðugleiki Smára McCarthy sem alþjóðlegs fréttaritara kann að taaka enda.
Ef fólk vildi hugleiða það sem Óli Björn segir um mismuninn á hægri og vinstri, þá myndi hugsanlega margt breytast í þjóðlífinu, Ég held að það yrði til bóta en aðrir eru sjálfsagt á öndverðum meiði. Sjálfstæðisstefnan á hinsvegar erindi við þjóðina í mun meira mæli en sem er um þessar mundir vegna áróðursstöðunnar. Fólk vill í grunninn fá að ráða sér sjálft og búa að sínu í meira mæli en vinstra liðið á Alþingi heldur fram þó að flestir vilji láta einhvern annan borga en að borga sjálfur. Það er verkefni Sjálfstæðisflokksins á komandi tímum að koma því til skila betur en honum hefur tekist í seinni tíð.
Ég allavega trúi Óla Birni betur en vinstra liðinu hvað sem það segir annars um að einhver annar en ég eigi að borga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór: sem endranær / og aðrir gestir, þínir !
Óli Björn Kárason - er genumheill Miðju- moðs maður, eins og vinnubrögð hans í þinginu hafa sýnt okkur, sem flestra annarra samþingmanna hans, svo sem.
I. Ekki heyrist múkk í Óla Birni, um endurgreiðzlur ríkisins til okkar, á Bifreiðagjöldunum, sem við höfum verið rukkuð um landsmenn, frá Janúarbyrjun 1991 (áttu að vara, út árið 1990, skv. loforðaflaumi Þorsteins Pálssonar og Jóns Baldvins Hnanibalssonar:: Haustið 1988 / tóku gildi 1. Janúar 1989 eins: og menn muna).
II.Óli Björn gerir ekkert í: að stugga við Lífeyrissjóða Mafíunni í landinu, fremur en hitt liðið í þinginu / og ekki fyrirsjáanleg breyting, á því.
III. Hvorki hósti né stuna frá Óla Birni - varðandi sívaxandi straum Múhameðska skrælingja lýðsins, hingað til lands.
Gæti nefnt: fjölda annarra atriða Halldór, um sameiginlegt dugleysi Miðju liðsins, og vinstri fáránlinganna, fonvinur góður.
Með beztu kveðjum - engu að síður, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.10.2017 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.