Leita í fréttum mbl.is

"Verđbólgan var 20 %

hvert einasta ár frá ţví ég kom á leikskólann og ţar til ég klárađi lögfrćđina" sagđi Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra á geysilega kröftugum fundi í Garđabć í kvöld.

Nú hefur verđbólgan veriđ 2 % undanfarin ár.

Hvađ er framundan? Margir óttast ađ verđbólga geti fariđ af stađ ef kjarasamningar leiđa til mikilla kauphćkkana.

Af hverju vill fólk fá hćrra kaup? Ţađ er auđvitađ til ţess ađ hafa meira í ráđstöfunartekjur.

En ţađ er hćgt ađ auka ráđstöfunartekjur á annan hátt en bara ađ hćkka kaupiđ. Ţađ vitum viđ Sjálfstćđismenn.

Ef viđ lćkkum skatta vinstri stjórnarinnar úr 40 % í 35 % ţá hafa hjón međ međaltekjur 600 ţúsund krónur í auknar ráđstöfunartekjur  . Ţetta munum viđ Sjálfstćđismenn gera fáum viđ til ţess umbođ. 600 ţúsund krónum meira í ráđstöfunartekjur án kauphćkkana. Hvort verđur launţegum drýgra, ţetta eđa taxtahćkkanir og verđbólga?

Á nćsta ári höldum viđ Íslendingar upp á 100 ára sjálfstjórnarafmćli Íslands. Hvernig var umhorfs hér fyrir 100 árum? Ţá bjuggu Íslendingar viđ fátćkt og skort á flestu. Reykjavík var lítiđ ţorp og allir atvinnuvegir voru ótćknivćddir.  Viđ höfđum hér drepsóttir og slćmt heilsufar. Viđ bjuggum viđ kulda og vosbúđ og fólk flykktist til annarra landa í leit ađ betra lífi.

Hvernig er umhorfs hér í dag? Íslendingar eru sú ţjóđ sem býr viđ hvađ mesta velsćld af öllum ţjóđum. Samt eru hér flokkar fólks sem finna allt til foráttu í okkar ţjóđfélagi.

Viđ Íslendingar háđum ekki fullveldisbaráttu okkar til ţess ađ fara ađ ganga í ríkjabandalög og fela öđrum ađ stjórna okkar málum. Viđ treystum okkur best til ađ ráđa eigin málum og ţađ ćtlum viđ okkur ađ gera. 

Viđ getum ekki heimtađ ađra mynt í stađ krónunnar okkar og heimtađ erlenda vexti án ţess ađ taka ađra hagstćrđir međ sem ţćr evruţjóđir búa viđ svo sem engan hagvöxt og mikiđ atvinnuleysi. Hvort viljum viđ?

Mikill og góđur rómur var gerđur ađ rćđu formanns og frambjóđenda flokksins í Suđ-Vestur kjördćmi.

Sjálfstćđismenn eru stađráđnir í ađ gera sitt besta til ađ leiđa kjósendum fyrir sjónir ađ ţeir eru eina frambođiđ sem er hćgra megin viđ miđju. Öll hin frambođin eru til vinstri.

Vinstri stjórnum fylgja hćrri skattar, minni hagvöxtur, atvinnuleysi og verđbólga, jafnvel 20 % árlega eins og Bjarni Benediktsson rifjađi upp frá sínum uppvaxtarárum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Svo rétt Halldór.

Man alltaf eftir árinu 1974 ţegar vinstri menn höfđu

ekkert til málanna ađ leggja en ađ segja,

"Kjósiđ okkur, ţó ekki sé nema breytinganna vegna"

Ţá var auglýsining "Varist vinstri slysin" notuđ

af sjálfstćđismönnum.

Ţađ á enn viđ í dag.

Ţađ hefur ekkert breyst hjá ţessu vinstra liđi í

rúm 40 ár.

Ţví miđur er stađan sú í dag, ađ flestir kennarar

og háskólamenntađir prófessorar, eru vinstra megin

ţegar kemur ađ pólitík. 

Ţeir ađ sjálfsögđu hafa áhrif á ungu kynslóđina

međ sínum skođunum, ţó ţeir ţrćti fyrir ţađ.

Ţess vegna vill VG lćkka kosningaraldur til ađ 

ná inn fleiri atkvćđum, sem ţeir vita ađ komin

eru í gegnum áróđur frá kennarastéttinni.

Má bara ekki segja, en samt satt.

Eini möguleikinn fyri sósíalista, alls

stađar í heiminum, er ađ ljúga og svíkja sig

til valda. Ţeir hafa aldrei komist til valda

á sannleikanum fyrir hvađ ţeir standa.

Vona bara ađ kjósendur sjái í gegnum ţetta

spuna kjaftćđi sem ţeir setja í gang og muni

eftir árunum 2009 til 2013, ţegar ein sú

sviklegasta stjórn komst á koppinn. 

Sigurđur Kristján Hjaltested, 25.10.2017 kl. 01:31

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţví miđur er ţetta mjög satt og rétt sem ţú segir Sggi vinur.

Halldór Jónsson, 25.10.2017 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband