26.10.2017 | 09:33
Ekki að ræða það!
að trúa orði sem Björn Leví Pírati skrifar í Mogga.
Hann fimbulfambar u hvað Píratar muni gera.En hver er raunin á eftir reynsluna af þessum flokki? Þeir hafa getið sér sérstakt frægðarorð fyrir að sitja hjá á Alþingi. Taka aldrei afstöðu til neins vegna sérstöðu sinnar. Og hver vill vera í samstarfi við óstjórntækt lið sem aldrei getur tekið afstöðu?
Svo skrifar Björn Leví:
"Ætlar þú að kjósa en ert ekki búin(n) að ákveða þig? Hérna eru nokkur atriði sem gætu hjálpað þér að taka ákvörðun. Viltu eignast nú- tímalegt heilbrigðiskerfi sem tekur við öllum? Píratar ætla að setja 19 milljarða í heilbrigðiskerfið strax á næsta ári. Viltu geta flutt frá foreldrum þínum í húsnæði sem kostar ekki annan handlegginn?
Píratar ætla að setja 11 milljarða í uppbyggingu á litlum og ódýrum íbúðum strax á næsta ári. Ertu ósátt(ur) við að skattalækkanir gagnist alltaf þeim ríku mest?
Píratar ætla að hækka persónuafsláttinn um 7.000 kr. strax á næsta ári. Viltu hafa aðgang að hágæða menntakerfi?
Píratar ætla að setja tæpa þrjá milljarða í framhalds- og háskóla strax á næsta ári. Hvernig er þetta hægt? Píratar gáfu út sín eigin fjárlög í síðustu viku þar sem farið var yfir fjármögnun og útgjöld. Útreikningarnir byggjast á frumvarpi til fjárlaga 2018 þannig að þeir eru eins nákvæmir og hægt er að hafa þá.
Til viðbótar leggjum við Píratar til að fjármagnstekjuskattur hækki, vaxtagreiðslur af lánum verði ekki frádráttarbærar, lækkun á tax free og hækkun á veiðigjaldi.
Að lokum gerum við Píratar ekki ráð fyrir því að skila eins miklum afgangi af ríkisrekstri og gert var ráð fyrir, afgangurinn á þó að vera 0,5% af VLF.
Þetta eru mjög stórar tölur en þær eru til. Í nýlegri greiningu á kosningaloforðum flokkana gáfu Þórólfur Matthíasson, Ólafur Margeirsson og hagdeild ASÍ hæstu einkunn af öllum flokkum fyrir raunhæf loforð. Það kom mér ekki á óvart enda lögðum við mikla vinnu í fjárlögin okkar. Við lögðumst yfir bestu gögnin sem hægt var að fá og settum hugmyndir okkar á blað fyrir alla til þess að skoða og gagnrýna. Enginn feluleikur, engin ótvíræðni, ekkert leynimakk.
Ef þú ert búin(n) að ákveða þig þá vona ég að upplýsingarnar sem við Píratar leggjum fram annað hvort sannfæri þig frekar um ákvörðun þína eða enn betra, fái þig til þess að krefjast betri upplýsinga frá þínum flokki. Við viljum nefnilega að aðrir flokkar geri betur en við því við setjum markið eins hátt og við getum. Ef aðrir gera betur þá græða allir. Ef þú ætlar ekki að kjósa, þá ráða hin.
Þessi sem skipa pólitískt í dómarasæti, stinga skýrslum ofan í skúffu og fara með peninga í skattaskjól. Ekki láta þau ráða. Mættu á kjörstað og veldu þann flokk sem horfir til framtíðar.
Þeir eru alveg nokkrir þó Píratar séu auðvitað bestir.
Ég er hlutdrægur þannig að rannsakaðu málið sjálf(ur). Skoðaðu hvað flokkarnir hafa að segja. Skoðaðu hvað fólkið í flokkunum hefur sagt áður og hvernig það hefur staðið við það. Vertu efins og gerðu ráð fyrir því að það sé verið að ljúga að þér en umfram allt, mættu á kjörstað og skilaðu atkvæði því við viljum að þú ráðir. Þitt atkvæði, þín ákvörðun."
Til hvers er að kjósa Þingmenn sem leggja í vana sinn að sitja hjá í öllum málum?
Eru slíkir yfirleitt stjórntækir? Svari því hver sem vill í ljósi sögunnar og reynslunnar af Pírötum á þingi."Þúsund sinnu sat hann hjá" var ort um þann skársta af þeim.
Hefur nokkurntíman verið rannsakað hver kom njósnatölvunni fyrir inni á Alþingi?
Ekki að ræða það að kjósa svoleiðis lið, vini Snowdens, Mannings og Assange?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.