Leita frttum mbl.is

Hver er hann essi Salmon?

Athyglisverar tlur um misvgi atkva kosningunum og r hugsanir sem a baki ba er a fina heimasu RV. ar stendur:

" Misvgi atkva milli kjrdma hefur aukist sustu tvennum kosningum og er n barmi ess a brjta gegn kvum stjrnarskrr. Ef atkvi landsins hefu jafnt vgi hefi Samfylkingin fengi einn ingmann til vibtar nafstnum kosningum, kostna Framsknarflokksins. Atkvi sem falla niur vegna rskuldar eru mun frri en ur.

Eitt af megineinkennum lrislegs stjrnarfars er a flk hafi jafnan rtt til a hafa hrif kosningum. Flestum lrisrkjum er skipt upp kjrdmi, mis fjlmenn, en fjldi ingsta hverju kjrdmi endurspeglar ekki alltaf bafjldann. rtt fyrir a fjlmennari kjrdmi hafi fleiri ingmenn, er a ekki alltaf samrmi vi mikinn mun bafjlda.

bar ttbli njti gs afnlginni

Megin rkin fyrir misvginu eru au a bar strum ttblisstum, einkum hfuborgum,njti gs af nlg vi plitska mist landsins og stofnanir.v s rttltanlegt a bum dreifari byggum su trygg meirihrif en ellakosningum. Misvgi atkva hefur ekkst rum norrnumlndum, sland hafi gengi lengst eim efnum.

Mynd me frslu
Mynd: rgunnur Oddsdttir

Landinu er dag skipt sex kjrdmisem hafa tta til rettningsti hvert.ar af eru nu uppbtarsti, sem er skipt niur kjrdmin, og eiga aua jafna vgi atkva eftir landssvum. Fyrst er ingstum thluta grundvelli fylgis vikomandi kjrdmum og san er uppbtaringstum dreift flokka eftir fylgi landsvsu. Fjlmennasta kjrdmi landsins er Suvesturkjrdmi, ar sem tplega 69.500manns eru kjrskr, samanbori vi rmlega 21.500 manns Norvesturkjrdmi, v fmennasta.

Kjsendur suvesturhorninu hafa t haft minna vgi Alingiskosningumen bar dreifari byggum. Misvgi atkvahafi lengiveruleg hrif ingstyrk flokka, en samkvmt Loosemore-Hanby's kvaranum, sem mlir misvgi atkva og ingsta, ni a hmarki ri 1931. fkk Aluflokkurinnn tp 16% atkva en einungis fjra ingmenn, ea 10% ingsta. Framsknarflokkurinn fkk sama tma 23 ingmenn, ea 55% ingsta, me einungis 35% atkva bak vi sig. Sjlfstisflokkurinn fkk 43,3% atkva og 15 ingmenn, ea 36% ingsta.

Alingiskosningum 1956 fengu Aluflokkurinn og Alubandalagi tta ingmenn kjrna, ea 15% ingsta, hvor um sig, flokkarnir hafi fengi18% og 19% atkva. Framsknarflokkurinn fkk hins vegar 17 ingmenn kjrna, ea fleiri en bir flokkar samanlagt, flokkurinn hafi einungis fengi 15,6% atkva. Sjlfstisflokkurinn fkk 42,2% atkva og 19 ingmenn, ea 37% ingsta.

Mynd me frslu
Mynd: RV

Megin sta essa misvgis milli flokkanna var s a fleiri ingmenn komu fr landsbygginni en hfuborgarsvinu og var notast vi einmenningskjrdmi. slku kerfi falla au atkvi dau sem ekki eru greidd strsta flokknum og var Framsknarflokkurinns strsti landsbygginni og fkk v lang flest ingstin aan, sem endurspeglai ekki heildaratkvafjlda flokksins landsvsu.

Tekin upp hlutfallskosning 1959

Rist hefur veri msar agerir til a jafna vgi atkva. S rttkasta var ger ri 1959, egar landinu var fyrsta sinn upp tta kjrdmi, sta 28 ur, og tekin upp hlutfallskosning. var ingmnnum jafnframt fjlga r 52 60 og tekin upp 11 uppbtaringsti til a jafna enn frekar atkvavgi milli landshluta.

Meessum breytingumvar misvgi milli stjrnmlaflokka eytt a mestu, sem var Framsknarflokknum hag. ri 1987 var uppbtaringmnnum sanfjlga 13 og fjlda ingmanna hverju kjrdmi breytt, me a fyrir augum a jafna atkvavgi enn frekar.

Atkvi einu kjrdmi m ekki vegatvfalt

rtt fyrir a misvgi milli stjrnmlaflokka hafi nnast veri eytt, lifir misvgi milli kjrdmagu lfi. Enn eru mun frri kjsendur a baki hverju ingsti landsbygginni en Suvesturhorninu.Me endurskoun kosningalgum ri 2000 var kjrdmum fkka r tta sex. var misvginu sett au mrk stjrnarskr a vgi atkva einu kjrdmi megiekki vera tvfalt meira en ru kjrdmi. Ef breytingar vera bafjlda skuli fra til ingsti milli kjrdma. Me breytingunum ri 2000 komu fysta sinn fleiri ingsti fr hfuborgarsvinu en landsbygginni.

Misvgi hefur aukist aftur

Fr aldamtumhefur verifylgst grannt me v hvort vgi atkva fmennasta kjrdminu, Norvestur, fari yfir mrkin og veri tvfalt vi Suvesturkjrdmi. a gerist bi kosningunum 2003 og 2009 og var v sitt hvort ingsti flutt milli. San hefur hlutfalli veri innan marka, en hefur aukist allra sustu rum. kosningunum laugardag voru 2.690 kjsendur a baki hverju ingsti Norvesturkjrdmi, samanbori vi 5.346 Suvesturkjrdmi. Hlutfalli er199% og barmi ess a fara yfir stjrnarskrrbundin mrk, sem eru 200%.

Samfylkingin hefi fengi einn vibt

rtt fyrir a misvgi atkva hafi mun minni hrif ingstyrk flokka en ur, getur a haft hrif, enda eru flokkarnir mis sterkir eftir landssvum.Ef landi hefi veri eitt kjrdmi nafstnum kosningumhefi Samfylkingin til a mynda fengi einn ingmann til vibtar og Framsknarflokkurinn misst einn. Framsknarflokkurinn fkk tp 10,7% atkvaog tta ingmenn kjrna en Samfylkingin fkk 12,1% atkva og sj ingmenn. Ef atkvi giltu jafnt hefi Samfylkingin fengi eitt ingsti kostna Framsknarflokksins. A ru leyti er ingmannafjldi samrmi vi hlutfall atkva.

Frri atkvi falla niur vegna rskuldar

Enn nnur lei til a lta misvgi atkva er a horfa au atkvi sem falla niurhverju sinni. Til ess a eiga mguleika jfnunaringstiarf stjrnmlaflokkur a n 5% atkva landsvsu. sustu rum hefur flokkum framboi fjlga fr v sem ur var og er nokkur hluti eirra sem nr ekki rskuldinum.

kosningunum laugardag voru 11 flokkar framboi, samanbori vi 12 fyrra, sem er nokkru minna en ri 2013 egar eir voru 15. sustu fernum Alingiskosningum ar undan voru sex til sj flokkar framboi. nafstnum kosningum fllu einungis 1,5% atkva niur vegna ess a flokkarnuekki rskuldinum og hafa au ekki veri frri rarair. fyrra fllu 5,7% atkva niur, og munai ar mest um Flokk flksins sem fkk 3,5% atkva en ni ekki ing. ri 2013 voru au tp 12%, en komust nu flokkar framboi ekki ing.

Hr skal ekki fari t rkrur um nausyn ess a landsbyggin geti veri rttltri rf fyrir meira atkvavgi en ttbli hva sem skounum bloggara lur. essi munur er reianlega hugsaur sem einskonar Salmonsdmur um ann astumun sem bar eru ofurseldir vegna bsetu.

essar forsendur hljta a hafa breyst verulega me tilkomu netsins. Allir geta n versla Amazon og Ali-Express og fengi vrurnar sendar heim til sn. Blndusingur skreppur hinsvegar ekki CostCo a kaupa sr bensn blinn miklu lgra veri og arf a fara gngin og borga ofan fjarlgina. En hvernig a yfirfra etta atkvahlutfll kosningum arf strri Salmon en mig.

Reykjavk Norur46.07011
Reykjavk Suur45.60711
Suvestur69.49813
Suur36.15410
Noraustur29.61810
Norvestur21.5168

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Ragnarsson

Hllegast er a kjsandi Akranesi hefur tvfalt meira vgi en kjsandi Vllunum Hafnarfiri, og er sraltill munur v hve langan tma tekur fr essum tveimur stum til Reykjavkur.

mar Ragnarsson, 1.11.2017 kl. 00:10

2 Smmynd: Halldr Jnsson

Segu mar!

Halldr Jnsson, 1.11.2017 kl. 00:11

3 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Atkvavgi auvita a vera jafnt. a eru engin rk fyrir ru. g f ekki s a a breyti einhverju um astu kjsendahvort eir eru nr ea fjr inghsinu ea einhverjum stjrnsslustofnunum. Hva n egar samskipti vi slkar stofnanir fara fyrst og fremst fram gegnum neti. Matarver er vissulega hrra Blndusi en Breiholti, en mti kemur a hsni kostar miklu minna. Meginpunkturinn er kannski essi: Flk velur sr bsetu eftir v hva hentar v. a eru engin rk til ess a kostir og gallar stasetninga eigi a hafa hrif atkvi kjsenda tt vissulega geti veri elilegt a vgi sveiflist eitthva me bseturun, en slkt er hgarleikur a leirtta me reglulegu millibili.

orsteinn Siglaugsson, 1.11.2017 kl. 00:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.5.): 27
  • Sl. slarhring: 254
  • Sl. viku: 4935
  • Fr upphafi: 3194554

Anna

  • Innlit dag: 23
  • Innlit sl. viku: 4074
  • Gestir dag: 23
  • IP-tlur dag: 23

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband