1.11.2017 | 17:36
Misskilningur með lífeyrissjóðina
er að þeir eigi að fjárfesta í útlöndum.
Okkur vantar fjárfestingu í innviðum uppá 1-200 milljarða á ári. Lífeyrissjóðirnir sjúga þetta fé út úr landinu og efnahagslífi þess á hverju ári. Eigi þeir að dæla þessu inn í erlend hagkerfi sem þeir hafa enga þekkingu til að meta, þá eru aðrar þjóðir með sogrör ofan í vasa hvers mann í landinu okkar. Þeir sem stjórna lífeyrissjóðunum eru engir sérfræðingar í neinu og hafa ekkert sérstakt vit á því hvað þeir eru að gera annað en að taka 17 milljarða árleg til að nota í sjálfa sig og umgerð utan um sjálfa sig. Fyrirkomulagið er gersamlega galið á stjórn lífeyrissjóðanna en þessir menn láta ekki völdin frá sér ótilneyddir.
Það á að loka öllu lífeyrissjóðunum og leggja þá inn í Seðlabankann og spara þannig rekstrarkostnaðinn sem allir sjá að er óhóflegur. Þar verði lífeyrisinneign hvers og eins geymd í merktri sér skúffu og verði erfanleg til löglegs maka. Seðlabankinn tryggir þeim ávöxtun, verðtryggingu innistæðu og einhverja smá vexti, kannski, ofan á það eða jafnvel enga eftir árferði sem er í sjálfu sér sanngjarnt á móti því að losna við tapsáhættuna af afglöpunum sem sem verða annars óhjákvæmilega hjá þeim sem stjórna lífeyrissjóðunum í dag.
Þarna sparast strax einhverjir margir milljarðar sem er í gildi ávöxtunar ofan á iðgjöldin í dag.
Ríkið á Seðlabankann og þarf þá ekki að greiða nema fáa milljarða í vexti ofan á inngreiðslur lífeyrisgjalda. Og hegða sér skynsamlega til að valda ekki verðbólgu. Þessa aura getur það alltaf sótt beint í vasa lífeyrisgreiðendanna sjálfra sem eru hinir einu rökrænu greiðendur sem skattþegnar landsins, launþegar og fyrirtæki.
Í staðinn fá launþegar vinnu við innviðaframkvæmdir og allt verður þannig betra í þessu landi. Við fíflumst ekki með arðinn af því sem landið gefur af sér til annarra landa.
Hugsið ykkur bara ef árið væri 1939 og IG Farben gæfi út skuldabréf með háum vöxtum til að framleiða meðal annars Zyklon B handa Hitler til að drepa Gyðinga með. Íslenskir lífeyrissjóðir hefðu án efa keypt helling af bréfum vegna góðrar ávöxtunar, bóka gróða 1940-1945, en tapað svo öllu og afskrifað 1946 og lækkað allan lífeyri landsmann í kjölfarið. Í stað þess að leggja vegi á Íslandi 1940-1945 sem hefðu orðið eftir í landinu. Sjá menn þetta virkilega ekki?
Lífeyrissjóðir eiga ekki að að fara með krónu úr landi. Þeir valda bara með því gjaldeyrisskorti innanlands og lífeyrisþegum tapsáhættu. Alls ekki þegar talað er um að rétt sé að stofna einhvern viðlagasjóð landsnmanna með auðlindarentu og bankagróða. Hvar ætli þeir ætli að ávaxta hann? Hann verður ekkert vandamál vegna stærðar eins og norski olíusjóðurinn er hjá þeim. Líklega verður hann aldrei nem skrípi sem verður stolið við fyrsta tækifæri af næstu vinstri stjórn.
Stöðvum þessi áform og breytum lífeyrissjóðakerfinu. Skattleggjum iðgjöldin strax við inngreiðslur í sjóðina og gerum þannig lífeyrisgreiðslur skattfrjálsar.
Eyðum þessum misskilningi með rekstur og viðhald lífeyrissjóðina og breytum þessu vitlausa kerfi áður en það étur okkur með húð og hári sem það er þegar byrjað að gera.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór, er það rétt að lífeyrissjóðirnir þurfi ekki að borga skattinn af því sem þeir fjárfesta erlendis?
Haukur Árnason, 1.11.2017 kl. 19:34
Ég ætlaði að þakka þér pistilinn. Þetta er alveg rétt hjá þér.
Haukur Árnason, 1.11.2017 kl. 19:39
Takk fyrir Haraldur.
ég held að launþeginn verði alltaf að borga skattinn af lífeyrinum sínum hvort sem það er gert við inngreiðslu eða útgreiðslu lífeyris.
En það má fullyrða í sögulegu samhengi að það hefði borgað sig fyrir launþegannað láta taka skattinn strax. Lifeyrsisjóðabjálfarnir töpuðu mörg hundruð milljörðum af peningum rtíkisin í erlendu braski.þeir töpuðu engu af sínum launum eða lífsstíl. Af hverju gerir Ragnar Ingólfsson ekkert í þessu?
Þeir hefðu allir átt að fara í fangelsi fyrir eins og aðrir braskarar sem misfara með fé heildarinnar sem er ríkisins.
Þeir sluppu allir og sögðu bara Sorrí Stína, við bara lækkum lífeyri launþeganna að þeirra hluta svo sjóðirnir nái sér. En ríkið gerði eklki neitt við þessa glæpamenn sem þeir eru í öllum lagalegum skilningi.
Halldór Jónsson, 1.11.2017 kl. 19:49
Það er örugglega rétt að þeir sem stjórna lífeyrissjóðunum hafa upp til hópa ekki hundsvit á fjárfestingum. En þar á sama við hvað varðar fjárfestingar í innlendum fyrirtækjum. Lífeyrissjóðir eiga að fjárfesta sem mest erlendis og fá til þess aðstoð þeirra sem kunna til verka. Ekki vil ég setja minn lífeyri í að fjárfesta í framkvæmdum hérlendis sem yfirleitt er illa stjórnað og fara langt fram úr kostnaðaráætlunum.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.11.2017 kl. 20:12
Halldór, ég býst við að Haraldarsvarið sé ætlað mér. Þú svarar ekki beint, en les það útúr þessu, að lífeyrissjóðunum sé hleypt út úr landinu með þessa peninga, án þess að ríkið taki sinn hlut.
Auðvitað á að taka skattinn strax.
Haukur Árnason, 2.11.2017 kl. 00:01
´Spurning sem þarf að svara er sú, af hverju Norðmenn með stærsta sjóð heims, Olíusjóðinn, fjárfesta aðeins erlendis og sem allra víðast.
Ómar Ragnarsson, 2.11.2017 kl. 07:52
Algerlega sammála því, Halldór, að lífeyrissjóðabáknið er orðið algert skrímsli í hagkerfinu okkar sem sogar til sín óheyrilega fjármuni. Þjónar bara vel þeim sem þar sitja við kjötkatlana. Kannski ekki sammála öllu sem þú leggur til hvernig breyta ætti því til hins betra. Þú spyrð hvers vegna Ragnar Ingólfsson geri ekkert í þessu. Hann er þó einn af örfáum sem er að benda á þetta og reynir eitthvað til að koma þessu á dagskrá. En ég þekki það af eigin raun að hvorki stjórnmálamenn eða fréttamenn hafa hinn minnsta áhuga að fjalla um þetta risavaxna mál. Auðvitað ætti að taka skattinn við inngreiðslu. Og það ætti að gera meira. Ríkið ætti strax að byrja að sækja þessa c.a. þúsund milljarða sem það á hjá sjóðunum í ógreiddum sköttum áður en þeir tapast að verulegu leyti í misheppnuðu braski. Þessi milljarðar væru t.d. betur komnir í vegakerfinu okkar og þjóðarsjúkrahúsinu.
Þórir Kjartansson, 2.11.2017 kl. 08:49
Ómar spyr:
"Spurning sem þarf að svara er sú, af hverju Norðmenn með stærsta sjóð heims, Olíusjóðinn, fjárfesta aðeins erlendis og sem allra víðast."
Ég svara: Það er vegna þess að Norska hagkerfið þolir ekki að fjármag sem er meira ein þjóðarframleiðsla sé verðbréfabraski á innanlandsmarkaði. Sama á vissulega við á íslandi.
Guðmundur Jónsson, 2.11.2017 kl. 09:19
Alveg merkilegt að sjá svona skrif hjá manni sem hefur ,,getað farið um allt fjármaálkerfið á Íslandi í átatugi að eigni vild" , og á kostnað allra hinna mest megnið !
Þú mátt gera hvað sem er við ,,þinn lífeyrissjóð" !
Láttu minn í friði !
JR (IP-tala skráð) 2.11.2017 kl. 15:19
Sæll vertu
Athyglisvert að treysta ríkinu fyrir öllum okkar fjármunum. Það verða nú ekki dónaleg ár hjá Loga og McCarthy meðan fjárfestingarnar eru í gangi. Það þarf mikla innviði handa "hælisleitendum" svo dæmi séu tekin. Nú eða fluglestin; ekki þarf neitt smáræði þar. - Sagði ekki Stalín heitinn að allir góðir kommúnistar keyptu ríkiskuldabréf? Og svo síðar að enginn góður kommúnisti tæki við vöxtum. Mér er sem ég heyri Loga þegar að endurgreiðslunum kemur ...
EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráð) 2.11.2017 kl. 23:28
Já Einar S. ef ríkið eða Stalín fyrir þess hönd ætlar að stela af þér þá gerir hann það hvað sem þú heldur að peningarnir séu öruggari hjá sjóðafurstunum núverandi eða í Seðlabankanum.
Einstaklingur er varnarlaus gagnvart stjórnglæpamanninum. Það er aðeins lýðræðishefðin og þjóðarvitundin sem getur varið okkur.
Seðlabanki gengur á sömu siðfreðisprinsípum og ég og þú meðan lýðræðið er virkt. Taki kommúnistar við þá er reglunum breytt og við höfum enga vörn lengur. Þá er komið annað þjóðfélag eins og var hjá Stalín.
Steingrimur Jóhann lítur ekki sömu augum á eignarrétt eða skyldur og þú og ég og ég held Logi Már ekki heldur, hvað þá Píratar. Þeirra er annað þjóðfélag og aðrar reglur.
Halldór Jónsson, 3.11.2017 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.