16.11.2017 | 21:07
Sjúkt hugarfar
birtist hjá Drífu Snædal þegar hún gengur úr röðum VG eftir 18 ára veru.
Hvaðan kemur svona haturshugarfar í garð með-Íslendinga? Gegn einstaklingum af sömu þjóð?
Drífa segir:
"...Við munum ekki breyta Sjálfstæðisflokknum.
Innviðir hans eru spilltir og fullir kvenfyrirlitningar og að halda að við breytum honum er meðvirkni í hæsta máta.
Sjálfstæðismenn munum fagna stjórnarsáttmála, fara inn í sín ráðuneyti og haga sér nákvæmlega eins og þessi valdastofnun hefur alltaf hagað sér. Við og við vellur gröfturinn upp í formi frændhygli, innherjaviðskipta, skattaskjóla, auðvaldsdekurs, útlendingarandúðar eða skjaldborgar um ofbeldismenn.
Þá verður VG í þeirri stöðu að verja samstarfsflokkinn og mörkin munu sífellt færast til í samstarfinu líkt og í ofbeldissambandi.
Þetta verður eins og að éta skít í heilt kjörtímabil, ef stjórnin endist svo lengi. Með ákvörðuninni um stjórnarviðræður setti flokkinn niður, trúverðugleikinn laskaðist verulega og vinstrið á Íslandi mun eiga erfitt uppdráttar næstu árin og áratugina.
Ef við lítum til langs tíma er það miklu farsælla fyrir okkar málstað að vera í stjórnarandstöðu heldur en ríkisstjórn, jafnvel þó það þýði verstu ríkisstjórn allra tíma til skamms tíma.
Ég er döpur og reið en eftir mikla umhugsun þá er mér ómögulegt að taka þátt í þessari vegferð með flokknum sem ég hef verið félagi í í átján ár.
Ég óska öllum vinum mínum og fyrrum samstarfsfélögum alls hins besta og vona að ég eigi einhvern tíman afturkvæmt.
Ég get ekki kyngt því að við berum ábyrgð á því að koma Sjálfstæðisflokknum til valda eða séum til í að opna þann möguleika.
Bara alls ekki. Nokkur góð ráð til félaga minna: Ekki einangra ákvarðanir í litlum hópum, veljið ráðgjafa víða að, forðist bönker stemningu í hreyfingunni, ekki leggja allt á herðar Katrínar, það er ekki sanngjarnt gagnvart henni né öðrum.
Og alls ekki stilla þessu upp sem með eða á móti Katrínu eða persónugera á annan hátt, það er ódýrt trikk og verður ekki til að græða sárin."
HerreGud. Hvað er að þessari manneskju?
Þetta hugarfar er sjúkt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3420575
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Svona er haft eftir ákveðnum bloggar á mbl.is fyrir skömmu Í frétt þar sem vitanð er hans orð þar sem hann segir sig úr flokknum:
"Hafa þau Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi, Ásgerður Halldórsdóttir á Seltjarnarnesi og Gunnar Einarsson í Garðabæ tekið sæti í endurkjörsnefnd Dags B. Eggertssonar og vinstri meirihlutans í Reykjavík?
Sjálfstæðisflokkurinn þarf greinilega ekki á mínu atkvæði að halda að vori þar sem upprunnir virðast nýir tímar. Ég á ekki samleið með Degi B. Eggertssyni og hans stefnumálum.
Lifi þetta góða Sjálfstæðisfólk marga góða Daga og takk fyrir mig.“"
Sjá hér
Ætla bæjarstjórar Sjálfstæðisflokksins að tryggja Degi B. og hans fólki áframhaldandi völd?</a
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.11.2017 kl. 21:29
Þeir grútfúlu brottfluttu VG og Sjallar gætu myndað með sér bandalag,málefnin þurfa ekki að vera merkilegri. --
Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2017 kl. 05:43
Eg er einn af þeim sem fagnar þessaru nýju stjórn VG, sjálfstæðismanna og framsóknar. En ef talað er á hinn bóginn um sjúkt hugarfar og hatur einhverra vinstri manna í garð sjálfstæðisflokksins þá sýnist mér á þessum skrifum hér að ofan að þetta sé nú nokkuð gagnkvæmt.
Jósef Smári Ásmundsson, 17.11.2017 kl. 08:18
Sem fyrri daginn er þér ofvaxið að skilja mælt mál Magnús minn Helgi hvað þá að draga réttar stjórnmálalegar ályktanir af því sem sagt er. Ég hef ekki yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn eða Sjálfstæðisstefnuna þó að ég styðji ekki einstaka frambjóðendur flokksins ef þeir ætla að taka upp mál sem ég get ekki stutt.Eins er um Borgarlínuna og einkabílahatrið. Enda hafa þeir dregið verulega í land með þessi mál við nánari athugun enda skynsamt fólk í Sjálfstæðisflokknnum.
Halldór Jónsson, 17.11.2017 kl. 08:48
Ég hélt lengi að alli vinstrimanna sem töluðu svona um náungan væru bara fullir af hatri og heift vegna ósigurs komanna á síðustu öld. Nú seinni ár þegar maður sér ungt fólk sem ætti ekki að vera þjakað af því, tala í yfirlýsing á borð við þessa hjá Drífu þá fer maður að efast um að það geti verið rétt.
Ég held að hluti þeirra sem eru að ganga úr VG núna trúi bara mjög innilega að Bjarni Ben og fjölskylda séu barnaníðingar, það skorti bar fullnægandi sannanir. Þau trú því að Bjarni liggi með milljarða í skattaskjólum og steli öllu sem hönd á festir það skorti bara sannanir. Vandi VG er aðallega fólginn í því að stór hluti flokksmanna og kjósenda trúði og trúa enn lyginn. Flokkurinn minkar því eðlilega um þann hlut því heiðarlegt fólk vinnur ekki með glæpamönnum.
Guðmundur Jónsson, 17.11.2017 kl. 09:06
Það sannast hér að mínu mati að sumir halda og haga sér þannig að flokkurinn þeirra sé sértrúarsöfnuður en ekki flokkur fólks sem er í stjórnmálum fyrir fólkið í landinu og sameiginlega þjóðarhagsmuni, af hverju tekur þetta öskurlið sig ekki saman og stofnar sinn eigin ofstækis og öskurflokk það sem meginmarkmiðið er að standa á kantinum og öskra, gagnrýna og rífa allt niður, þá þarf ekki að bera neina ábyrgð á neinu aðeins að spandera smá orku í skrílslætin!
Kristján Jón Sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 17.11.2017 kl. 16:50
"Góða fólkið" er stútfullt af hatri og heift. Þessi kerlingarálft er gott dæmi um það.
Bjarni (IP-tala skráð) 18.11.2017 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.