Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrárbull Samfylkingarinnar

er lífseigt.

Á Silfri Egils hélt Ágúst Ólafur Ágústsson ţví máli enn á loft ađ nauđsynlegast af öllu sé ađ breyta stjórnarskránni ađ hćtti Samfylkingarinnar sem gerđi atlögu ađ henni í tíđ vinstristjórnarinnar síđustu. Páll Magnússon benti á ađ nauđsyn ţess ađ stjórnarskrá ţyrfti ađ vera erfitt ađ breyta og ađeins ţá međ víđstćkri samstöđu. Ekki hafđi ţađ nein áhrif á Ágúst Ólaf sem hélt ţví blákalt fram ađ ţjóđin kallađi á ţessar breytingar og hefđi samţykkt ţćr í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ţađ er ţví nauđsynlegt ađ rifja upp enn einu sinni hvernig ţetta mál er vaxiđ.

 

 

" Auglýsing um niđurstöđur ţjóđaratkvćđagreiđslunnar 20. október 2012

30.10.2012

Landskjörstjórn hefur tilkynnt innanríkisráđuneytinu um niđurstöđur ţjóđaratkvćđagreiđslunnar 20. október 2012 um tillögur stjórnlagaráđs ađ frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni ţeim tengd sem lýst var á fundi landskjörstjórnar 29. október 2012. Auglýsing ráđuneytisins um niđurstöđurnar er svofelld:

Međ vísan til 1. mgr. 10. gr. laga um framkvćmd ţjóđaratkvćđagreiđslna nr. 91/2010 hefur landskjörstjórn tilkynnt innanríkisráđuneytinu um niđurstöđur ţjóđaratkvćđagreiđslunnar 20. október 2012 um tillögur stjórnlagaráđs ađ frumvarpi til stjórnarskipunarlaga og tiltekin álitaefni ţeim tengd sem lýst var á fundi landskjörstjórnar 29. október 2012. Engar kćrur bárust um ólögmćti atkvćđagreiđslunnar. Ađ teknu tilliti til niđurstöđu landskjörstjórnar um ágreiningsatkvćđi sem komu til úrskurđar hennar og endanlegra skýrslna yfirkjörstjórna varđ niđurstađan eftirfarandi:

Kjósendur á kjörskrá

236.911

Gild atkvćđi

114.570

Ógild atkvćđi

1.499

ţar af auđir

661

ţar af ađrir ógildir

838

 Gild atkvćđi skiptust ţannig eftir ţví hvernig kjósendur svöruđu einstökum spurningum:

  1. Vilt ţú ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá?

Já, ég vil ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá.

       73.509

Nei, ég vil ekki ađ tillögur stjórnlagaráđs verđi lagđar til grundvallar frumvarpi ađ nýrri stjórnarskrá.

       36.302

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi náttúruauđlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar ţjóđareign?

    84.760

Nei   17.470

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi ákvćđi um ţjóđkirkju á Íslandi?

    58.455

Nei   43.914

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi persónukjör í kosningum til Alţingis heimilađ í meira mćli en nú er?         

     78.451

Nei    21.660

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi ákvćđi um ađ atkvćđi kjósenda alls stađar ađ af landinu vegi jafnt?

     66.653

Nei    33.590

  1. Vilt ţú ađ í nýrri stjórnarskrá verđi ákvćđi um ađ tiltekiđ hlutfall kosningarbćrra manna geti krafist ţess ađ mál fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu?

     72.633

Nei    26.440

Auglýst međ vísan til 2. mgr. 10. gr. laga um framkvćmd ţjóđaratkvćđagreiđslna nr. 91/2010.

Innanríkisráđuneytinu 30. október 2012"

 

Samkvćmt stćrđfrćđi Samfylkingarinnar verđur 31 % fylgi ţeirra viđ drögin sem kusu ađ 67% kjósenda landsins sem krefjast nýrrar stjórnarskrár.

Ţeir sem geta lesiđ eindreginn ţjóđarvilja út úr ţessari hlálegu atkvćđagreiđslu sem minnihluti kjósenda sá ástćđu til ađ taka ţátt i, hljóta ađ vera á öđru plani en venjulegt fólk.

Finnst einhverjum virkilega ađ rökrćn ástćđa sé til ţess ađ kasta stjórnarskrá lýđeldisins Íslands sem var samţykkt međ nćrri öllu greiddum atkvćđum 1944 og hefur dugađ ţokkalega til ţessa dags út fyrir ţann blekvađal sem stjórnarskrárdrög Ţorvaldar eru?

Áreiđanlega er ţađ minnihluti íslenskra kjósenda sem hefur hugmynd um ţađ hvađ ţessir stjórnarskrárbreytingakratar  eru ađ tala um eđa hefur lesiđ textann í ţaula og boriđ saman viđ núverandi stjórnarskrá. Enda haf drögin veriđ talin af glöggu fólki vera lćgsti samnefnari sem hćgt var ađ fá frá hinum ósamstćđa stjórnlagahópi sem samdi plaggiđ.  

Textinn er til viđbótar fullur af mótsögnum og hrođvirknislegur. Útilokađ er ađ Alţingi geti komist ađ niđurstöđu um ađ búa til nýja stjórnarskrá á grundvelli ţessarar ritgerđar hins ólöglega stjórnlagaráđs, sem óvíst er ađ vćri tekin gild í Gaggó Vest, hvađ ţá annarsstađar,vegna ţess hversu óvönduđ hún er.

Merkilegt er hvernig Samfylkingin endist til ađ hrćra ţessa stjórnarskrársteypu ár eftir ár. 

Páll Magnússon hefur lög ađ mćla ţegar hann segir ađ ţađ ţurfi ađ vera erfitt ađ breyta stjórnarskrá lýđveldisins. Sérstaklega ţegar hún hefur dugađ jafn vel  og sú núverandi og betur en Stjórnarskrárbull Samfylkingarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér tíundar Ágúúst ákefđ sína fyrir stjórnarskrárbreytingum og tilgangi ţess í febrúar 2009.

 http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Jón Steinar Ragnarsson, 17.12.2017 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband