7.1.2018 | 18:49
Fáránlegt
er það af forsætisráðherra að fara með lúkurnar ofan í ríkiskassann til að borga fólki utan úr bæ fyrir ráð um það hvernig eigi að fá fólk til að elska Alþingismenn sem eru búnir að glata allri tiltrú kjósenda fyrir aulahátt, illt innræti, sérgæsku og siðferðisbresti.
Al Capone gaf fé til mannúðarmála og mörgum varð minna í nöp við hann fyrir. Hann fór ekki fyrst ofan í vasann hjá þiggjendunum til að gefa þeim féð aftur eða skar rófuna af hundunum til að gefa þeim að éta eins og nú á greinilega að gera.
Hver á að bæta laskaða ímynd íslenskra stjórnmálamanna aðrir en þeir sem hafa dregið hana niður í svaðið? Geta keyptir ímyndarfræðingar lagað stöðuna nægilega svo þeir sjálfir geti haldið áfram að sukka og darka í svínaríi? Eru það bara gömlu og reyndu stjórnmálamennirnir eins og Katrín sjálf sem bera uppi álit almennings? Bera nýliðar á þingi enga ábyrgð á áliti almennings á Alþingi? Munu störf þeirra engu breyta?
Er þetta ekki aldeilis fáránleg ráðstöfun?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég get lagfært óvinsæld Alþingismanna fyrir ekki neina fjármuna greiðslu og gert það með einni stuttri setningu.
Alþingismenn standið þið við kosningarloforðin og ég garentera að vinsældir ykkar muni batna.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 7.1.2018 kl. 19:10
Sammála. Það hefði ég nú haldið. Þetta er gjörsamlega glatað lið allt saman, í borgarstjórninni líka. Það getur enginn breytt ímynd manns nema maður sjálfur. Þetta hefur láðst að kenna þessum krökkum, sem eru á Alþingi. Þeir eru teljandi á fingrunum inná Alþingi í dag, sem gera sér grein fyrir, til hvers þeir eru þar. Hinir eru þar, virðist vera, "af því bara" og af því að það er gaman að prófa það svo sem einu sinni að vera inná þeirri stofnun, sem á að heita sú virðulegasta í þjóðfélaginu. Hins vegar gleymir þetta fólk því, að þessi stofnun krefst virðingar þeirra, sem starfa þar inni, og sömuleiðis fyrir þeirri þjóð, sem hún á að þjóna með störfum sínum þar. Það vantar mikið á það. Öllu virðist fara aftur, því miður, og ekki gott að segja til um, hvað þarf til þess að endurheimta virðingu þeirra sjálfra fyrir stofnun sinni en ekki síður störfum sínum fyrir þá stofnun. Þar í liggur vandinn. Svo er það annað, sem gerir þetta erfitt, og það er, þegar fólk situr varla meira en eitt kjörtímabil þar inni, og nær þá varla að kynnast Alþingi eða þeim kröfum, sem störf þar inni heimta, og fólk heldur, að það sé hægt að hlaupa í þetta eins og önnur störf, og enginn vandi sé að sinna, og það sé hægt að sinna þeim störfum eins og öðrum, sem er ekki. Þegar svo er hugsað, þá fer allt í steik, og Alþingi setur niður. Það þarf að breyta þessum hugsunarhætti hjá fólki, svo eitthvað vit verði í hlutunum. Annað gengur ekki. Hvort nefnd einhverra ímyndarfræðinga geti gert eitthvað í þeim málum, er svo annað mál. Ég stórefast um það, því að þetta liggur líka í uppeldinu. Fólk þarf að vita, hvert það er komið, þegar það kemur inn á Alþingi, en það virðist vanta mikið á það, því miður. Á meðan fólk gerir sér ekki grein fyrir stöðu Alþingis í þjóðfélaginu, og hagar sér samkvæmt því, þá er ekki gott við það að eiga. Svo mikið er víst.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2018 kl. 19:25
Já takk bæði þið hafið rétt fyrir ykkur.
Guðbjörg, þú sérð þetta ansi skýrt sem Katrín þyrfti að tileinka sér í framhaldinu. Það getur enginn byggt upp hennar orðspor nema hún sjálf. Það gerir enginn fyrir hana né annan Alþingismann.
Halldór Jónsson, 7.1.2018 kl. 23:09
Þegar þingmenn, að maður tali nú ekki um forsætisráðherra/dömu Íslands, þurfa að setja af stað starfshóp, til að finna leiðréttingu á almenningsálitinu á sjálfum sér, er illa komið fyrir viðkomandi.
Þessi andskotans þvæla gerir ekkert annað en draga álit og traust almennings, á þessum aumu launþegum almennings, í boði Kjararáðs, á kostnað almennings að engu. Vona að þetta þríeyki núverandi stjórnar, sem ekkert virðist ætla að standa fyrir, annað en status Q, riði til falls sem fyrst. Helst strax.
Þrettándinn rétt liðinn og afborganir af lánum þegar hækkað um formúu og fjármagnseigendur og ríkið kætast, með hundruða milljóna auknar greiðslur af lántakendum og bíleigendum. Allt á kostnað almennings. Afrakstur launabaráttu þurrkaður út með einu pennastriki, í nafni "Global Warming" og annars andskotans rugls.
Djöfull sem sósíalismi andskotans er kominn upp margar hæðir í Valhöll. Hélt í einfeldni minni, sem sannur Sjálfstæðismaður, að kratar væru komnir þangað helst til langt, en sé nú að Lenín er farinn að nálgast efstu hæðina og verður sennilega í sólbaði á þakinu í sumar.
Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera, undir núverandi stjórn. Vinstri Grænir eru búnir að vera, undir núverandi stjórn. Ráðherrastólar hafa blindað forsvarsmenn þessara flokka og hent þeim í ruslflokk. Enginn starfshópur getur þar lagað neitt.
Framsóknarmaddaman situr eftir eins og portkona, sem ávallt býður betri kjör fyrir samfylgdina. Raðgreiðslur, paypal eða "what ever". Bara eitthvað, fyrir stól eins og hinir.
Andskotinn sjálfur.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 8.1.2018 kl. 04:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.