12.1.2018 | 08:57
Furðutrúboð
gegn ferðamáta fólks birtist víða á vegum Borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík.
Nú þegar verið er að taka ákvarðanir um að flytja alla starfsemi LSH á Hringbraut sem er landluktasti og umferðarlega erfiðasti valkostur fyrir nýjan spítala, þá er tilkynnt að sem flestir viðkomandi verði að breyta ferðavenjum sínum í gangandi og hjólandi en hætta að koma á einkabíl, bæði sjúklingar og starfsfólk. Ástæðan er sú að það er ekki land til fyrir bílastæði!
Það er eins og þetta fólk hafi ekki heyrt um það að hægt er að kaupa bílastæðaþjarka á mörgum hæðum sem geta lagt endalausum fjölda bifreiða á skilvirkan hátt, bæði niðurgrafnir og upp í loft. Hvort skyldu sjúklingarnir velja frekar í kulda,trekki og slagveðri að koma á bíl, labbandi eða á hjóli? Finnst þessu trúboðsfólki það ekki skipta máli hvað notendur vilja eða þarfnast?
Er ekki kominn tími til að eitthvað nútímafólk fari að koma að hinum stærri skipulagsákvörðunum í Reykjavík en furðutrúboðs- og draumórafólk verði sett í leyfi í næstu sveitarstjórnarkosningum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór væri ekki heppilegra að kaupa teikningar frá þeim stað sem nýbúið er að byggja sjúkrahús af svipaðri stærð og þörf er á hér. Byggja síðan sjúkrahús á heppilegti stað en nú er áformað ??
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 12.1.2018 kl. 11:03
Að sjálfsögðu. Nýbúið að byggja spítala í Dubai þar sem íslenskur læknir var með í. Allt klárt og hægt að fá hann tilbúinn með öllu.En það er bannað að hegða sér skynsamlega á Íslandi
Halldór Jónsson, 12.1.2018 kl. 13:46
Þetta er bara eins og annað eftir þessum jólasveinum í Ráðhúsinu, leyfi ég mér að segja, - allt á eina bókina lært þar. Hatrið á bílum alveg botnlaust, enda hatursmaður bíla númer eitt, Holu-Hjálmar hæstráðandi þar. Það er ekki við öðru að búast en þetta af hans hálfu, enda er það alveg öruggt mál, að hann kemst varla inn í borgarstjórnina aftur, því að fólk má varla heyra á hann minnst. Ég tek undir með þér, að það er kominn tími til, að eitthvað viti bornara fólk fari að komast að stjórninni í Ráðhúsinu, enda vona ég, að fólk sé búið að fá sig svo fullsatt af framkomu þessarra jólasveina í borgarstjórninni, að þeir verði ekki kosnir aftur til valda. Þeir eiga það ekki skilið að neinu leyti. Það má leysa alla hluti, ef góður vilji er fyrir hendi, líka þetta með bílastæðin. Ég hef engar áhyggjur af því, ef við fáum eitthvað viti borið fólk í stjórnarstólana í Ráðhúsinu, sem veit, hvað það er að gera. Við verðum bara að vona, að fólk hafi vit á því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn til valda aftur hér í borginni, enda meira en kominn tími til, og þeir flokkar verði í stjórn með honum, sem er honum sammála í borgarstjórnarmálefnum. Það er meira en komið nóg af þessum vitleysisgangi í jólasveinaliðinu, sem stjórnar þar nú.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.1.2018 kl. 14:03
Við enda neyðarbrautarinnar í Skerjafirði á að byggja 700 íbúðir með hálft stæði á íbúð og öngvin gestastæði.
GB (IP-tala skráð) 12.1.2018 kl. 18:05
Guðbjörg, ekki "fullsatt", heldur fullsadda. Að öðru leiti, helv. góður pistill hjá þér.
Örn Einar Hansen, 12.1.2018 kl. 23:08
Yfir eitt þúsund milljónum hefur verið varið í að þrengja götur, hefta og tefja bílaumferð, af amlóðunum í borgarstjórn. Engu hefur verið varið í að liðka fyrir umferð og fáránlega litlu í viðhald og endurbætur.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 13.1.2018 kl. 13:43
Það græðir enginn í peninga elítunni ef að sjúkrahús er byggt á skynsamlegan hátt, þess vegna verður byggt við Hringbraut.
MAGA
kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.1.2018 kl. 04:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.