11.2.2018 | 14:44
Sæti 8E og 8D hjá Flugleiðum
eru upplifun sem enginn ætti að þurfa að þola bótalaust. Þau eru við neyðarútgang 757 vélarinnar.
Á þeim eru ýmsar takmarkanir til að tryggja umferð út, ekki hægt að halla stólbökunum, takmarkanir á drykkju,farangri á gólfi og svo framvegis, Þarna trekkir köldum gusti þannig að farþeginn hríðskelfur vafinn inn í mörg teppi að reyna sofa.
Við hjónin vorum líklega aldursforsetar í vélinni til Orlando á föstudaginn. Og auðvitað var okkur úthlutað þessum sætum og engin skipti möguleg. Þarna skulfum við á níunda tíma og gátum lítið hreyft okkur eða hallað. Við höfum sosum lent í þessu happdrætti áður með svipuðum árangri án þess að kvarta.
Þetta eru alger skítapláss sem enginn skyldi láta bjóða sér á langflugi og mjög ósanngjarnt af Flugleiðum að selja þessi sæti á sama verði og önnur.
Við höfum verið tryggt Flugleiðafólk í gegn um árin. En ætlum ekki í fleiri flug með félaginu nema tryggt sé að okkur verði ekki holað niður í þessi sæti.
Við komumst samt heilu og höldnu til Orlando og allt gekk vel. Trump er við góða heilsu og vinsældir og er að gera réttu hlutina sem er fyrir öllu. Sólin skín og allt er upp á það besta. Umferðin streymir eftir áttbreiðum götunum, ekki nokkur maður á gangi né á hjóli og engir strætóar að flækjast fyrir umferðinni. Það væri fróðlegt fyrir Hjálmar og Dag B. að koma hér og horfa á öll mislægu gatnamótin sem liggja hér þvers og kruss á mörgum hæðum. Brýrnar úr einingum og raðað upp eins og Legokubbubbum.
Af hverju skylduþeir halda að allt sé bara della hér í Ameríku?
Jæja, sætin 8E og 8D eru gleymd þegar sólin skín.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 3420155
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór.
Fyrst vil ég óska ykkur hjónum góðra stunda hjá hjá Trump og vinum, en í öðru lagi þá verð ég að láta í ljós undrun mína á því að eins víðsýnn og vís karl eins og þú sért enn að ferðast með þessu lággjaldafélagi sem Icelandair er og ekkert annað, þó það þykist vera alvöru áætlanafélag.
Ef þú flýgur t.a.m. með Delta, þá er innifalið heitur matur og drykkur og auðvitað heyrnartæki með í pakkanum, eins og vera ber á þessu verði.
Jónatan Karlsson, 11.2.2018 kl. 17:26
Sæll Halldór. Alveg sammála þér um að þetta eru ömurlega leiðinleg sæti. Hinsvegar er það nú þannig að þegar þú kaupir miðan á netinu er þér boðið að velja sæti. Aldrei klikkað hjá mér. Alltaf góð sæti.
M.b.kv. í sólina.
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.2.2018 kl. 18:12
Meirihluti sveitarstjórnarmanna á höfuðborgarsvæðinu er fylgjandi Borgarlínunni, einnig fjölmargir sjálfstæðismenn.
Og að sjálfsögðu viltu ekki að Miklabraut verði sett í stokk frá Snorrabraut upp fyrir gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, þannig að Miklabrautin liggi undir Kringlumýrarbrautina og gatnamótin verði því mislæg.
Og því eru fjölmargir sjálfstæðismenn einnig fylgjandi.
Miklabraut í stokk - Myndband
Þorsteinn Briem, 11.2.2018 kl. 19:38
Jæja Halldór. Nú ert þú komin með eftirfylgju
Ómars Ragnarssonar á þina síðu.
Eins og alltaf með hans komment, ekkert
varðandi pistilinn.
Sigurður Kristján Hjaltested, 11.2.2018 kl. 20:23
Hvað hefur hann Steini Briem eiginlega verið að drekka???? Þessi færsla fjallaði bara ekkert um borgarlínuna........
Jóhann Elíasson, 11.2.2018 kl. 20:24
Flugleiðir eru alltaf mitt fyrsta val. Undanfarin ár hef ég sjálfur valið á netinu hvar ég sit, og vel þá auðvitað bestu sætin. Klikkar ekki.
Bestu kveðjur til ykkar!
Ágúst H Bjarnason, 11.2.2018 kl. 20:28
Illa liðin mannvitsbrekka kaupir ódýrasta miða á lægsta farrými hjá fyrirtæki sem mannað er að stórum hluta fólki af erlendu bergi brotnu. Gáfnaljós sem iðulega skrifar gegn kjarabaráttu starfsmanna fyrirtækisins og útlendingum. Kvartar þegar honum eru úthlutuð léleg sæti og neitað um að skipta. Ég hefði teipað séníið á vænginn. Húrra Icelandair!
Gústi (IP-tala skráð) 11.2.2018 kl. 22:49
Nú! Ertu væng?
Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2018 kl. 01:59
"Umferðin streymir eftir áttbreiðum götunum, ekki nokkur maður á gangi né á hjóli og engir strætóar að flækjast fyrir umferðinni."
Hljómar eins og paradís á jörð. Það ætti að gera þig að heiðursfélaga í Samtökum um mannlausan lífsstíl.
Einar Karl, 12.2.2018 kl. 16:04
Umferðarteppur fara eftir því hvað hver maður, sem er á ferð eftir takmarkaðri lengd vegar eða götu, tekur mikið lengdarrými.
Reiknaðu út hve mikið rými hver farþegi í strætó tekur á götunni og hve mikið rými hann myndi þurfa, ef hann væri einn á ferð á sínum 10 fermetra bíl. Segðu síðan að það sé sparnaður í rými á götunum að hafa enga strætóa.
Hámarkslengd á rútum er 15 metrar, og hver rúta getur rúmað allt að 70 manns.
Hver maður tekur rúmlega 0,4 metra.
Ameríski einkadrekinn er 5 metra langur og rúmar mest fimm í sæti. En meðaltalið er 1,1 maður sem þarf 10 sinnum meira lengdarrými en farþegi í fullri rútu.
Segjum að það séu fimm um borð í drossíunni og þá tekur hver maður einn metra af götunni.
Ómar Ragnarsson, 12.2.2018 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.