26.2.2018 | 02:52
Silfrið
hjá Agli Helgasyni var um margt athyglisvert. Sér í lagi í ljósi bréfs sem Egill ritaði árið 2009 til að vekja athygli á því hversu spillt Ísland væri í norrænum samanburði þá var athyglisvert hvernig hann telur sig umkominn að hóa saman misgreindu fólki til að ræða spillingu á Íslandi árið 2018 á yfirvegaðan hátt.
Þórhildur Sunna brást ekki væntingum með ræðuhöldum spillingu Bjarna Benediktssonar sem ætti umsvifalaust að fara fyrir Landsdóm vegna sinn ávirðinga í Panamaskjölum,uppreisnarærumálum föður síns og Sigríðar Andersen og fleira tíndi hún til um þjófana í Sjálfstæðisflokknum eins og þennan Ásmund Friðriksson, sem aldrei öxluðu ábyrgð frekar en aðrir þingmenn sem ekki kæmu úr Pírataflokknum.
Hinsvegar missti hún sannfæringarkraftinn alveg þegar blaðamennirnir fóru að ræða hvernig Steingrímur J. Sigfússona hefði sogið almannafé vegna þess að skrá sig á Gunnarsstöðum en búa í Breiðholti í skuldlausu húsi og þegið hálf verkamannalaun mánaðarlega í áratugi fyrir eða þegar Jón Þór Ólafsson Pírati bjó í niðurgreiddri húsaleigu í stúdentaíbúðum á meðan hann þáði fullt þingfararkaup. Þá var loks hægt að ræða eithvað annað en yfirstandani spillingarmál Sjálfstæðisflokksins.
Jóni til lofs sagði annar blaðamaðurinn að hann hefði hætt tökunni þegar upp komst en Steingrímur héldi enn áfram á fullu. Sunna gerði ekkert með þær upplýsingar.
Spillingarþátturinn endaði frekar illa og ósannfærandi í því að spillingin myndi nokkurs staðar enda. Þetta væru allt þjófar sem ekki væru í sérstakri deild hjá Þórhildi Sunnu sem er greinlega réttlætisgyðjan endurborin með bundið fyrir öll skilningarvit enda vel uppalin af föður sínum Ævari Kjartanssyni réttlætispostula RÚV til margra ára.
Svo kom viðtalið við sjálfan Holu-Hjálmar.
Egill má eiga það að hann spurði Hjálmar beinna spurninga. En mér fannst Hjálmar vera annaðhvort greinilega vel undirbúinn og hafa svör á reiðum höndum eða vel lesinn í fræðum sem hann skilur samt takmarkað í.
Hann ræddi mikið´um skipulagið frá 2007 -2012 sem hann taldi mikið afrek og hefði það að markmiði að sannfæra fólk um að velja almenningssamgöngur í stað einkabílsins.
Hér kom í ljós sá ásetningur Hjálmars að fólk yrði neytt til að velja strætó eða Borgarlínu vegna þess að aðrir kostir yrðu bara ófærir vegna umferðartafa til dæmis í Ártúnsbrekkunni þar sem 120.000 bilar myndu standa fastir eftir örskamma stund. Til þess myndi hann og skipulagið góða sjá. Greinilega yrðu ekki um fleiri akreinar að ræða heldur myndi fólk frekar hætta að eiga erindi sem áður.
Hjálmar var aðspurður af Agli að vonum harmi sleginn yfir því að hafa verið felldur úr 3. sæti í það fimmta í einhverri uppstillingu hjá Samfylkingunni en bað fólk ekki örvænta samt um að hann myndi ekki koma sínum málum fram.
Áhorfendur voru skildir eftir með þá vissu að nýjar hugmyndir um nýja Borg þar sem iðnaður væri farinn á braut en hjólastígar og gangbrautir væru undirstaða fagurs mannlífs í þéttbýli myndu taka við.
Hjálmar er búinn að skrifa bók þar sem framtíðarsýnir hans í skipulagsmálum eru tíundaðar og Egill veifaði ákveðið framan í áhorfendur. Væntanlega verður þessum sumarsmelli Hjálmars Sveinssonar,-sem Egill nefndi Holu-Hjálmar, gefinn gaumur í næsta Kiljuþætti þessa sama Egils á RÚV.
Þetta Silfur var að vísu nokkuð brotakennt á köflum en Silfur samt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420144
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er greinilega ekki gott þegar gyllinæðar springa um miðjar nætur.
Faðir Þórhildar Sunnu er ekki Ævar Kjartansson, heldur Ævar Örn Jósepsson fréttamaður hjá RÚV og að sjálfsögðu kommúnisti í augum öfgahægrikarla, eins og allir sem ekki eru nákvæmlega eins og þeir.
Nýlega var reist stórhýsi og hátæknisetur lyfjafyrirtækisins Alvogen á Vatnsmýrarsvæðinu, þar sem um tvö hundruð manns starfa, en það er að sjálfsögðu ekki iðnaður þegar öfgahægrikarlar eru annars vegar.
Þorsteinn Briem, 26.2.2018 kl. 03:49
Samtök iðnaðarins:
"Mikilvægi hátækniiðnaðar fyrir atvinnulíf framtíðarinnar speglast í því að fimmtungur allra nýrra starfa sem urðu til í landinu á árunum 1990-2004 sköpuðust vegna hátækni.
Á sama tíma fjölgaði aðeins um 500 störf í stóriðju og fækkaði um fjögur þúsund í sjávarútvegi.
Í lok tímabilsins störfuðu 5% vinnuaflsins, 6.500 manns, við hátækni, 900 við stóriðju (0,7%) og ríflega 10 þúsund í sjávarútvegi.
Í hátækni eru 40% starfsfólksins með háskólamenntun og um 60% með háskóla- og iðnmenntun."
Þorsteinn Briem, 26.2.2018 kl. 04:04
12.1.2018:
"Það er frábært að sjá að nú þegar eru fyrirtæki í kvikmyndaiðnaði af öllum stærðum og gerðum að koma sér fyrir til framtíðar í Gufunesi," segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
"Þar er að verða til kvikmyndaþorp sem mun styrkja greinina enn frekar.
Við lögðum upp með þetta á sínum tíma og gaman að sjá það verða að veruleika.
Nú þegar hafa tvö fyrirtæki á vegum kvikmyndaiðnaðar keypt eignir á svæðinu og eru því ákveðin kjölfesta fyrir áframhaldandi þróun svæðisins.
Tvö önnur fyrirtæki sem sérhæfa sig í ljósa-, hljóð- og myndbúnaði hafa fengið lóðarvilyrði í Gufunesi.
Það er því ljóst að mikil hreyfing er á þróun svæðisins en fyrirtæki Baltasars Kormáks hefur þegar hafist handa við að breyta gömlu Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi í kvikmyndaver sem verður eitt það stærsta sinnar tegundar í Evrópu."
Þorsteinn Briem, 26.2.2018 kl. 04:31
Ein smá leiðrétting við annars góðan pistil. Þórhildur Sunna er dóttir Ævars Arnar Jósepssonar sem, eins og nafni hans, er reyndar líka slímsetumaður á DDRÚV.
Ragnhildur Kolka, 26.2.2018 kl. 09:11
Flott hjá þér að uppnefna hann Ragnhildur. Þetta sparar mér tíma og orku, því ég hafði í hyggju að leggjast lágt og níðast á persónu hans, en þú varst bara á undan.
Hilmar (IP-tala skráð) 26.2.2018 kl. 10:29
Þá rifjast það upp hjá mér þegar ákveðinn fréttamaður ríkisútvarpsins uppnefndi Sigurð Inga Jóhannsson hérna um árið og kallaði hann "þennan feita".
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 26.2.2018 kl. 11:25
Þórhildur Sunna var að vekja athygli á að það giltu ekki sömu reglur fyrir æðstu menn stjórnsýslunnar og fyrir almenning og hún hefur algerlega rétt fyrir sér með það. Ef rökstuddur grunur er fyrir því að lög og reglur hafi verið brotin er það rannsakað ofan í kjölinn og refsað harðlega ef sök sannast þegar um almenning er að ræða, en þó að grunur um brot sé til staðar, hversu vel sem hann er rökstuddur, þegar ráðherrar, þingmenn og æðstu stjórnendur eiga í hlut er ekkert gert með það, það er ekki einusinni rannsakað. Síðast þegar ég vissi er Steingrímur þingmaður, af hverju þarf Þórhildur að taka sérstaklega fram að hann sé hluti af þeirri elítu sem aðrar reglur gildi um en almenning?
Mál Jóns Þórs er náttúrlega algerlega sambærilegt við mál um ára(tuga)langa spillingu. Maðurinn var ekki á þingi þegar KONAN hans fékk úthlutað íbúð á stúdentagörðunum, þar sem tekjur maka skerða ekki rétt námsmanna til búsetu. Jú, jú auðvitað má setja út á að hann, verandi með góð laun sem þingmaður hafi ekki drifið í því að finna sér aðra íbúð um leið og hann var kosinn á þing, en ég er nú ekkert svakalega sannfærð um að það hefði verið þín fyrsta hugsun hefðir þú verið í hanns sporum.
Dagný (IP-tala skráð) 26.2.2018 kl. 11:37
Sennilega er ástæðan fyrir (meintri) sjálftöku eins og rætt hefur verið hér að ofan, að hún er viðtekin venja í stjórnsýslunni og jafnvel hluti af starfskjörum.
Ekki nema von að einstakir þingmenn átti sig þá fyrst "þegar uppum þá kemst"; hvernig máttu þeir svosem vita betur?
Kolbrún Hilmars, 26.2.2018 kl. 12:56
Ævar þessi eða hinn? Báðir á RÚV og báðir ekki hægri menn. Sunna er róttæk til vinstri. Er hún ekki báðum til sóma?
Halldór Jónsson, 26.2.2018 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.