Leita í fréttum mbl.is

Er íslensk löggćsla ?

frábrugđin bandarískri?

Ég hef veriđ ađ velta ţessu fyrir mér hér á Florida. Hér er bíla umferđ rosalega mikil. Mađur sér varla árekstur á götunum. aldrei sér mađur lögregluna stöđva bíla nem ađ tilefni gefist til. Lögregla hér skiptir sér ekki af neinu međan allt fer eftir reglum. Ökuhrađi, stöđvunarskylda og umferđareglur haldnar er ţađ sem skiptir hér máli. Ekki áfengislykt.

Bíllinn er framlenging á heimili ökumanns og lögregla getur ekki skipađ honum ađ koma út og inn í lögreglubíl nema ađ ökumađur sé ţar međ handtekinn. Hér er lögregla ekki ađ stöđva bifreiđar af handahófi til ţess ađ ţefa af ökumanni sem ekkert hefur gert rangt í umferđinni.

Ţađ er bannađ ađ keyra fullur hér eins og á Íslandi og ströng viđurlög, fangelsi ofl. En menn drekka hér bjór eđa rauđvínsglas međ mat sínum og keyra á eigin áhćttu. Ef ţeir keyra samkvćmt reglum er löggan ekkert ađ skipta sér af ţví. Heima er löggan alltaf ađ reyna ađ nappa borgarann til ađ klekkja á honum í fyrirsátum. Er ţađ til ţess falliđ ađ auka mönnum vinskap í garđ lögreglunnar? Ástćđan er sú ađ manni skilst ađ lítill hluti borgaranna er brjálađur bćđi drukkinn og ódrukkinn og ţess vegna verđi lögreglan ađ reyna ađ klófesta ţá međ fyrirsátum. Venjulegur borgari getur alveg keyrt eftir einn. Minnihlutinn getur ţađ ekki af fyrrgreindum ástćđum.  En  ef ţú ert stoppađur er fariđ međ ţig í blóđprufu og tukthús hversu lítiđ sem ţú hefur drukkiđ.

Hér er löggan ekkert lamb ađ leika sér viđ.  Ég held ađ fáir fullir  vitleysingar hér myndu láta sér detta í hug ađ reyna ofbeldi gegn lögregluţjóni, reyna ađ kýla hann, sparka eđa skalla eins og tíđkast í 101.

Ég held ađ hér forđist menn samskipti viđ lögregluna sem mest og reyni ţess vegna ađ halda sig á mottunni. En ţađ er líka nóg til af vitleysingum og dópliđi hérna og nóg til af fangelsum sem enginn  vill lenda í.Ţeir eru nefnilega ekkert ađ flýta sér ađ sleppa mönnum út eftir ađ menn hafa veriđ settir inn og ekkert "hann var fullur greyiđ" til í lögreglubókinni hér.

Já, mér sýnist vera annađ yfirbragđ á löggćslu hér og heima.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418219

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband