"Meiri­hluti fjár­laga­nefndar hefur gert til­lögu um ađ fram­lög til stjórn­mála­flokka verđi hćkkuđ um 362 millj­ónir króna  á nćsta ári. Fram­lögin verđa ţá 648 millj­ónir króna og vaxa 127 pró­sent frá ţví sem áđur var ćtlađ ađ myndi renna til mála­flokks­ins. Ţetta kemur fram í nefnd­ar­á­liti meiri­hluta fjár­laga­nefndar sem nefnd­ar­menn stjórn­ar­flokk­anna ţriggja skrifa und­ir ţá vilja menn  ađ  framlög til stjórnmálaflokka verđi aukin um 362 m króna

Í álit­inu kemur fram ađ til­lagan sé studd međ yfir­lýs­ingu sex for­manna stjórn­mála­flokka sem sćti eiga á Alţingi. Ţeir eru Sjálf­stćđ­is­flokk­ur, Fram­sókn­ar­flokk­ur, Vinstri grćn, Sam­fylk­ing, Miđ­flokkur og Viđ­reisn..."
 
Flokkur fólks­ins og Píratar eru ekki ađilar ađ til­lög­unni sem vekur auđvitađ athygli. Međ hjásetu vilja ţeir vekja athygli á sjálfum sér ţar sem ţeir vita ađ peningarnir renna til ţeirra alveg jafnt ţó ţeir sitji hjá opinberlega sem hreinţvegnir englar.Hrćsnin blasir viđ.
 
"Í yfir­lýs­ingu for­mann­anna kemur međal ann­ars fram ađ „til­gangur opin­berra fjár­fram­laga til stjórn­mála­sam­taka er ađ tryggja fjár­mögn­un, sjálf­stćđi og lýđ­rćđ­is­leg vinnu­brögđ allra stjórn­mála­flokka sem sćti eiga á Alţingi. Virk starf­semi stjórn­mála­sam­taka er horn­steinar lýđ­rćđ­is­ins og er nauđ­syn­legt ađ tryggja á hverjum tíma ađ ţau geti sinnt hlut­verki sínu međ eđli­legum hćtti og án ţess ađ ţurfa ađ treysta um of á fjár­fram­lög einka­ađ­ila.
 
Er ţađ ósk for­manna sem rita undir yfir­lýs­ing­una ađ for­sćt­is­ráđ­herra setji af stađ vinnu viđ end­ur­skođun laga nr. 162/2006, um fjár­mál stjórn­mála­sam­taka og fram­bjóđ­enda, međ ţátt­töku full­trúa allra stjórn­mála­sam­taka sem sćti eiga á Alţing­i. Í grein­­ar­­gerđ sem fylgdi erind­inu segir ađ sú upp­­hćđ sem stjórn­­­mála­­flokkum sé ćtluđ á fjár­­lögum hafi lćkkađ um helm­ing á raun­virđi frá árinu 2008. Nú eigi átta flokkar full­­trúa á Alţingi. „Hver ţeirra stendur fyrir eigin rekstri og á ađ reka virkt og ábyrgt stjórn­­­mála­­starf um allt land, jafnt á sviđi lands­­mála og sveit­­ar­­stjórna, áriđ um kring. 

Til sam­an­­burđar má nefna ađ dóms­­mála­ráđu­­neytiđ hefur sagt ađ kostn­ađur vegna alţing­is­­kosn­­ing­anna á síđ­­asta ári hafi veriđ rétt tćpar 350 millj­­ón­ir, og ađ gera mćtti ráđ fyrir ađ hann yrđi svip­ađur í ár. Stjórn­­­mála­­sam­tök starfa í ţágu almanna­hags­muna en hafa hvergi nćrri bol­­magn á viđ helstu hags­muna­­sam­tök. Flestir flokkar eru reknir međ 0-5 starfs­­mönnum í dag og sam­tals eru 13 fast­ráđnir starfs­­menn hjá ţeim átta flokkum sem eiga full­­trúa á Alţingi. 

Til sam­an­­burđar má 1 geta ađ Sam­tök atvinn­u­lífs­ins eru međ 30 starfs­­menn, Sam­tök iđn­­ađ­­ar­ins 16, Sam­tök fyr­ir­tćkja í sjá­v­­­ar­út­­­vegi 15, ASÍ međ 22 og VR 62 starfs­­menn. Í ţessu umhverfi er stuđn­­ingur viđ nýsköp­un, ţró­un, sér­­frćđ­i­ţekk­ingu og alţjóđa­­tengsl eng­inn inni í stjórn­­­mála­­sam­tök­un­um; endar ná ekki saman til ađ sinna grunn­ţörfum í rekstri stjórn­­­mála­­flokka og ađ upp­­­fylla mark­miđ lag­anna. Lýđ­rćđiđ á Íslandi á betra skil­iđ.“