27.4.2018 | 09:01
Dagur blekkir með gróðagrobbi
og breiðir úr sér fyrir methagnað hjá borginni.
En hver er sannleikurinn?
Eyþór Arnalds flettir ofan af Pótemkín tjöldunum með nokkrum orðum:
"Eyþór Arnalds segir þó vekja athygli að skuldir og skuldbindingar skuli vaxa um 15 milljarða á síðasta ári í borgarsjóði.
Sjá einnig: Reykjavíkurborg skilar fimm milljarða króna afgangi
Af því að við erum að horfa á mesta tekjugóðæri borgarinnar þá vekur þetta fyrst athygli.
Síðan er hitt að uppgefinn hagnaður er tæpir 5 milljarðar en söluhagnaður eigna er 8 milljarðar, ef ekki hefði komið til sölu á þessum eignum sem er einskiptishagnaður þá hefði afkoman verið tap.
Eyþór bendir á að Félagsbústaðir og OR séu að endurmeta eignir sínar og reikna sér marga milljarða í hagnað af endurmatinu.
Við veltum fyrir okkur hvort það sé líka einskiptishagnaður. Þegar þetta er samandregið þá er ljóst að afkoman er ekki eins góð, þegar það er minna inni á bankabókinni en fyrir ári síðan og skuldir búnar að vaxa þetta mikið í borgarsjóði.
Reikningurinn er í fjarska fagur. En það er sama hvaða heimilisbókhald það væri, ef skuldir vaxa svona mikið og þú selur eignirnar þá ertu náttúrulega ekki í góðum málum.
Er það svona einfalt að blekkja kjósendur með gróðagrobbi ef enginn skyggnist undir yfirborðið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er ekki mikið mál að skila miklum rekstrarafgangi með því að vanrækja allt viðhald og láta INNVIÐINA drabbast niður eins og göturnar, skólana og aðrar eignir borgarinnar. En það kemur að "skuldadögunum" og þá verður bara enn kostnaðarsamara að halda hlutunum við vegna fyrri vanrækslu. En þegar þar að kemur verður Dagur B. farinn frá og aðrir taka við vandamálunum sem hann skapaði.
Jóhann Elíasson, 27.4.2018 kl. 12:50
Dagur er professional sjónhverfingamaður.
Og nú lá á að fela þá staðreynd, að skýjaborg hans um 70 milljarða Borgarlínu og 21 milljarðs stokk undir Miklubraut er hrunin og verður aldrei að veruleika á komandi kjörtímabili,
sbr. https://thjodfylking.blog.is/blog/thjodfylking/entry/2215367/
Jón Valur Jensson, 27.4.2018 kl. 13:38
Skoðanakannanir eru ekki svo vissar um þetta Jón Valur. Það er ótrúlegt hvað maðurinn kemst upp með í málflutningi.
Þegar hann talar um fjármal fer hann hiklaust með bull alveg eins og lærimeistarinn gerði hún Ingibjörg Sólrún.
En hún er í mínum huga ósvífnasti stjórnmálamaður sem komið hefur að borginni, laug hiklaust og blákalt í beinni útsendingu og komst upp með það því RÚV efaðist aldrei um neitt sem hún sagði. Utan einu sinni þegar hún sagði að Borgarsjórður væri rekinn hallalaust þegar sannleikurinn var milljarður í mínus.
RUV spurði svona varfærnislega hvernig á þessu stæði. Það var undirliggjandi halli sagði hún hiklaust og þar með var það búið.
Dagur er ekki einu sinni spurður um hvar 3000 íbúðirnar séu, þeir hlífa honum við svoleiðis á RÚV.
Halldór Jónsson, 27.4.2018 kl. 17:36
Æ, hvað er að þér, maður, þær eru allar fyrirliggjandi á glærum og gott ef ekki íbúarnir líka!
Jón Valur Jensson, 27.4.2018 kl. 18:50
500 hundruð krónur á sekúndu, allt árið, uxu skuldbindingar og skuldir Reykjavíkurborgar í fyrra. Það gerir 30.000.- krónur á mínútu, 1.800.000.- krónur á klukkustund, 43.200.000.- á sólarhring, 1.300.000.000.- krónur á mánuði. Árið gerir því u.þ.b. 15.000.000.000.- krónur í mínus, svona "sirkabát" allt heila klabbið.
"Dagur jarðar" var haldinn hátíðlegur, um daginn og mikið plokkað af rusli. "Dagur jarðar bókhald" er ekkert sem fagna ber eða tilefni til að halda hátíðlegt. Veljist hann og hans slekti til áframhaldandi setu í borgarstjórn Reykjavíkur á næsta kjörtímabili, verður tæpast langt að bíða í að sekúndan fari að nálgast þúsund kallinn í mínus.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 27.4.2018 kl. 19:13
Man alltaf þegar Ingibjörg Sólrún fagnaði
því hversu afkoma Reykjavíkurborgar var góð
rétt fyrir kosningar.
Eftir kosningar boðaði hún til neyðarfundar
vegna þess hversu afkoman var léleg.
Holræsagjaldið, tímabunda, var fundið upp og fleiri
endemiskattar sem þessir kratar standa alltaf fyrir.
Á maður að trúa því að Reykvíkingar kjósi
enn og aftur þetta lið yfir sig..??
Allstaðar í HEIMINUM, sem svona sósíalistar
hafa komist til valda, er allt bara rjúkandi rúst.
Og undantekningarlaust, kenna þeir öðrum um.
Gnarr grínið er að kosta Reykvíknga þvílíkt
að það mun taka mörg ár að rétta við bullið.
Ekkert bæjarfélag á Íslandi er með eins mikla
skuldsetningu per íbúa og Reykjavík.
Það þarf ekki mikla greind til þess að sjá að
með áframhaldandi meirihluta, endar Reykjavík
á gjörgæslu ríisstjórnar og allt í boði
Dags læknis.
Pillurnar sem hann gefur Reykvíkingum, eru
ekkert annað en svefnlyf
Sigurður Kristján Hjaltested, 27.4.2018 kl. 21:13
Jón Valur
Íbúarnir eru því miður raunverulegir og liggja margir úti í Laugardalnum af því að íbúðirnar eru bara á glærunum eða getur það ekki verið ástæðan fyrir húsnæðisskortinum?
Halldór Jónsson, 28.4.2018 kl. 08:11
Fallega sagt Jón Valur:
Dagur er professional sjónhverfingamaður.
Og nú lá á að fela þá staðreynd, að skýjaborg hans um 70 milljarða Borgarlínu og 21 milljarðs stokk undir Miklubraut er hrunin og verður aldrei að veruleika á komandi kjörtímabili
Miklir eru hæfileikar mannsins sem mér finnst líkjast öðrum sjónhverfingamanni, Guðmundi Steingrímssyni óþægilega mikið í útliti og innréttingu líka þar sem er blekkingarárátta kratismans em aldrei segir sannleikann.
Hvernig er ástandið á Miklubrautinni? Það er gott þar sem hún er þríbreið.Það er eins og Dagur myndi leggja vatnsleiðslu í átt að kvosinni. Hann hefði hana fyrst 3 tommu en mjókkaði hana svo sífellt og endaði í tommu við áfangastað. Hvað myndi renna mikið í því röri. Setti svo þverunarkrana á pípuna á nokkrum stöðum og lokaði fyrir vatnið í aðalpípunni meðan hann léti heitt vatn renna þevrt á hana til valdra gæðinga sem þar byggju.
Það er hægt á mikil kostnaðar að gera Miklubrautina þríbreiða alveg að Gamla kirkjugarði. Það og leggja svo brautina á yfirborði. Svo þarf mislæg gatnamót á Lönguhlíð og Kringlumýrarbraut, segjum 2 milljarða í viðbót og umferðarvandinn að Landspítalanum er leystur með sjálfbærri Robótaparkeringu þar fyrir og við Háskólann Í Reykjavík líka. Borgarlínuakbraut getur verið með í þessu fyrir lítinn aukakostnað (fleiri en 3 í bílir keyra á henni)
Að sökkva Miklubrautinni og bybgja jarðgöng fyrhana me.ð öllum þeim aukakostnaði í loftræsingu, slysavörnum sem af því leiðir finnst mér hljóti að vera dýrara en að keyra á yfirborðinu
Halldór Jónsson, 28.4.2018 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.