Leita í fréttum mbl.is

Forstokkuð fjölmenning

birtist sem fyrr í Krataskrifunum hjá Loga Má og Kolbrúnu Bergþórsdóttur.

Sér í lagi er Kolbrún furðuleg í rökfærslum sínum að halda því fram að fjölmenning ríki á Suðurnesjum af því að þar býr svo margt fólk af framandi þjóðum?

Stenst þetta?

Ég held því fram að á Suðurnesjum búi Íslendingar og Suðurnesin séu hluti af Íslandi. Alveg eins og Florida er hluti af Bandaríkjunum þó að margir íbúar tali spænsku. Þetta eru bandarískir þegnar sem eru reiðubúnir að bera vopn fyrir  bandaríska fánann og Forseta sinn.

Fjölmenningarbull í Kolbrúnu þessari er merkingarlaust. Fjölmenning ríkir ekki á Íslandi þó hér séu staddir útlendingar.

Hvernig var þetta á stríðsárunum hér á Íslandi þegar mátti segja að hér byggju tvær þjóðir eða fleiri? Var það fjölmenning?

Kratar eru svo forstokkaðir í umsnúnum málflutningi og útúrsnúningum um fjölmenningu og Borgarlínu eins og þessi Helga Vala í Mogganum í dag  að það er eiginlega varla að maður nenni að pexa við þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband