21.5.2018 | 15:17
Tími til að breyta
segir Eyþór Laxdal Arnalds.
Hann setur fram ákveðin skilaboð á bloggi sínu sem ég vil henda á lofti:
"Um næstu helgi er tækifæri til breytinga.
Valið er skýrt: Óbreytt ástand húsnæðiskreppu og samgönguvanda eða aukið framboð á hagstæðum byggingarsvæðum og stórátak í samgöngumálum. Höfuðborgin hefur sofið á verðinum og verið aðal gerandi í húsnæðisskorti með því að útvega ekki lóðir. Það litla sem hefur verið byggt hefur fyrst og fremst verið á lóðum bankanna.
Borgin hefur verið með fyrirætlanir sem hafa ekki gengið eftir. Þessu viljum við breyta strax að loknum kosningum.
Einfalda stjórnkerfið og spara þar fjármuni sem nýtast í þjónustu við íbúana.
Húsnæðisverð hefur hækkað um 50%. Það er mikil kjaraskerðing fyrir þá sem kaupa eða þurfa að leigja íbúð. Leggst þyngst á láglaunafólk.
Útsvarið er hæst í Reykjavík af sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Það leggst á laun fólks. - Fasteignaskattar hafa hækkað um 50%. Það vegur þungt.
Þessu ætlum við að breyta á fyrstu 100 dögum eftir kosningar.
Það er mikilvægt að nýta kosningaréttinn.
X við D er öruggasta leiðin til að breytt verði um kúrs.
Það er kominn tími til að breyta í borginni. "
Ég tek undir þetta með Eyþóri. Það væri skelfilegt fyrir kjósendur í Reykjavík að sitja uppi með sinn Madúró eins og þeir í Venesúela þrátt fyrir það sem við blasir að aflaga hefur farið.
Er ekki annars kominn tími til að breyta?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór - sem og aðrir gestir, þínir !
Halldór !
Hví: ætti nokkur maður, að taka frekara mark á loforða- og lygaraupi Eyþórs Laxdal Arnalds Jónssonar, fremur en Dags B. Eggertssonar og annarra áþekkra, úr röðum nýjustu vina Sjálfstæðisflokksins:: eins og Vinstri grænna / Miðflokks liðsins, og ámóta liðs, Verkfræðingur góður ?
Allt saman - sömu hengilmænurnar, nema,, í að moka undir sig og sína, sbr. einn helzta mæniás ykkar í Kópavoginum, Ármann nokkurn Kr. Ólafsson, sem er einna gleggsta dæmið, um sjálfsupphafningu og ALGJÖRT SIÐFERÐISLEYSI ykkar flokksmanna t.d., Halldór minn.
Er ekki orðið ráðlegast: að leita erlendrar aðstoðar, eins og frá Færeyjum:: já, og Austur- Asíulöndum, eins og Taíwan, (Lýðveldisinu Kína) en það eyríki, undir frækinni forystu Kúómingtang hreyfingar Chiang´s heitins Kai- shek, er einhver myndarlegasta sönnun, um hvernig vel hefur tekist til, þar sem hagsmunir heildarinnar eru látnir ganga fyrir, en ekki einhverra labbakúta, í stíl Engeyjar Mafíunnar, eins og við erum að verða æ meir áskynja, með hverjum deginum, sem líður:: hérlendis ?
Fleirri fyrirmyndarríki mætti nefna - eins og Suður- Kóreu / Japan o.fl., Verkfræðingur knái.
Fíflin: sem með alla hluti ráðskazt hér á landi / jafnt: hvað landsstjórn varðar, sem og sveitarstjórnir, ráða einfaldlega ekki við, að stýra hagsmunum innan við 300 Þúsunda manna þjóðarbrots Halldór, svo vel fari, en eru einkar liðleg við að hrifsa til sín almannafé prívat, eins og Ásmundur ökumaður Friðriksson Benzín þjófur / svo og Þistilfirzka illfyglið:: Steingrímur J. Sigfússon húsnæðis kostnaðr þjófur (allt: frá árinu 1983) sýna okkur, t.d.
Hvað þá - margs konar afætur aðrar, Halldór Verkfræðingur !
Veltum svo fyrir okkur: að endingu Halldór.
Hann er nánast enginn - munurinn á Venezúelzka gerpinu Nikulási Madúró / og Bjarna þínum Benediktssyni, þegar nánar er að gáð. Báðir sólgnir í: að koma fallvöltum Borgara stéttum sitt hvors lands, í ræsi rennusteinsins !!!
Með sæmilegum kveðjum: engu að síður, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.5.2018 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.