Leita í fréttum mbl.is

Samúđaröflun?

telja áhugamenn um afdrif Hauks í Sýrlandi ţađ vera samúđaröflun viđ málstađinn ađ heisa tyrkneska fánann á Stjórnarráđi Íslands á 17 júní.

Vitund ţessa fólks er greinilega beygluđ ef ţađ heldur ađ ţađ sé best til ađ afla samúđar sé ađ berja viđmćlandann fyrst. Enda sýnir ferill ţessa fólks nákvćmlega ţessa innstillingu.

Haukur fór til Sýrlands til ađ ađ fara í stríđ og skjóta eđa vera skotinn. Hann bađ mig eđa íslenska ríkiđ hvađ ţá móđur sína ekki leyfis.Fór hann ţá ekki á eigin vegum og ábyrgđ?

Af hverju á ég og íslenska ríkiđ ađ bera ábyrgđ á ţví hvar hann sé núna? Var ég eggjađur lögeggjan međ tyrkneska fánanum á 17.júní? Er ég upptendrađur ađ gera eitthvađ í ađ leita ađ Hauki eftir ţann atburđ?

Var samúđar minnar aflađ međ ţessari sýningu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei Halldór minn, örugglega ekki líklegur gjörningur til ađ vekja samúđ ţína, enda örugglega tilgangurinn ekki sá međ gjörningnum, heldur ađ sýna táknrćnt í einni sviphendingu hversu íslensk stjórnvöld eru vesćl í samskiptum sínum viđ önnur.

Réttara hefđi veriđ hjá ţessum unga manni sem gjörninginn framdi, ađ flagga ESB fánanum á stjórnarráđsbygginguna, ţví ESB setur okkur lögin.  Ţađ hefđi ţér einnig ţótt ergilegt, en orđiđ ađ viđurkenna ađ ţannig gjörningur vćri sláandi og, vonandi, a.m.k. umhugsunarverđur.

Og minnstu einnig Halldór hinna tilvitnuđu orđa í Jón Sigurđsson, ađ fullveldi náum viđ ekki fram međ vesćldómi og makindum embćttismanna (utanríkisráđuneytisins í ţessu tilviki), heldur einungis međ gjörđum og gjörningum almennings, okkar sem elskum land vort og ţjóđ, lýđveldi okkar og fullveldi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 10:33

2 identicon

Vísa hér ađ ofan m.a. í sláandi, sem listrćnn gjörningur á ađ vera, pistil Gunnars Rögnvaldssonar af ţessu tilefni:

https://tilveran-i-esb.blog.is/blog/tilveran-i-esb/entry/2218642/

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 10:53

3 identicon

/.../ embćttismenn sem liggja hvor um annan andfćting, í sukki og drabbi, sýnist mér vera lakari.

Svo mćlti Jón Sigurđsson forseti, á sínum tíma.  Mér finnast orđ hans, svo sannarlega, eiga enn viđ.  Finnst ţér ţađ ekki einnig Halldór?

Og ţađ gildir einnig ađ lágmarkskrafa hvers  íslensks ríkisborgara, lífs sem liđins, ađ stjórnvöld sýni honum mannúđ, en ekki fálćti og dramb og vesćla ţögn međan sukk ţeirra og drabb varir í kokkteilbođum erlendis.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 11:30

4 identicon

Ţetta eru vissulega mögnuđ orđ Jóns Sigurđssonar sem postulinn frá Hákoti vísar til.  Ţví verđur ekki neitađ:

Sverrir Kristjánsson - 1961 - Rit og blaðagreinar Jóns Sigurðssonar - setur allt sitt traust á alþýðuna - bls liii 53

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 13:23

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég held ekki ađ íslensk stjórnvöld séu ađ ná sér niđur á Hauki eđa hans ćttingjum ţótt ţau hafi ekki lýst yfir stríđi viđ Tyrki. Diplómatían virkar bara ekki ţannig.

Haukur er/var anarkisti og valdi sér sinn vettvang sjálfur. Hann spurđi engan um leyfi. Kannski hafđi hann einhverjar hugmyndir um ódauđleika eins og ungu fólki er gjarnan tamt. Herlaus ţjóđ, sem aldrei hefur ţurft ađ senda syni sína út á orrustuvöllinn hefur ađrar hugmyndir um dauđann en ţjóđ sem býr viđ ógnarástand. En jafnvel ţar er ţörfin ađ jarđa sína nánustu til stađar. Viđ sjáum Ísraelsmenn skipta á tugum fanga fyrir lík af einum hermanni. Bandaríkjamenn eru nú ađ taka viđ jarđneskum leifum hermanna sem féllu í Kóreustríđinu. Öfugu megin viđ línuna. Spartnelskar mćđur kvöddu syni sína međ orđunum - komdu heim sigurvegari eđa borinn á skildi ţínum. Ţađ er ţví brennt inn í sálina ađ grafa sína nánustu og skiljanlegt ađ móđir sé óţreyjufull eftir úrlausn.

Ađ hćđa ríkisstjórn Íslands og ţađ á ţjóđhátiđardaginn er hins vegar fíflagangur sem líka má flokka undir athyglissýki. Skilar engu.

Ragnhildur Kolka, 18.6.2018 kl. 13:32

6 Smámynd: Halldór Jónsson

 Já Kolka, ţú hefur dómgreindina á réttum stađ.

Halldór Jónsson, 18.6.2018 kl. 15:04

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Símon, ég r ekki samála ţessu:heldur ađ sýna táknrćnt í einni sviphendingu hversu íslensk stjórnvöld eru vesćl í samskiptum sínum viđ önnur.

Okkur kemur ţessi Haukur akkúrat ekkert viđ. Ef einhver vill leita ađ honum ţá getur hann gert ţađ á eigin spýtur. Ég á ekki ađ ţurfa ađ kosta leita ađ stríđsmanni sem fer sjálfviljugur í orrustu til ađ skj´ta eđa falla.

Halldór Jónsson, 18.6.2018 kl. 15:06

8 identicon

Hér áđur fyrr voru bestu sjálfstćđismennirnir sannkallađir sveitamanna anarkistar, dugmiklir til ađ byggja upp atvinnustarfsemi, byggđum landsins til heilla, vítt og breitt um landiđ, bćjum ţess og sveitum.  Ţar réđi athafnagleđin.

Nú virđist mér sem krateríiđ, eins og Halldór stór-bloggari hefur orđar ţađ vel í allt öđrum pistli, hafi hertekiđ ţann flokk, međ mönnum og músum.  Frelsiđ er ekki lengur slagorđ sem flokkurinn getur flaggađ, einungis krateríiđ.  Sveitamanna anarkisminn ţykir alls ekki ađlagast stofnana- og hirđvćđingu flokksins.  Gjöra skal sem kansellíiđ segi, og flokksforustan. 

Ţjóđlegir íhaldsmenn minnast ţó enn gömlu sveitamanna anarkistanna í flokknum, og ţađ má reyndar stundum enn sjá blik í augum ţeirra, jafnvel tár á hvarmi, smá von um raunverulegt sjálfstćđi og frelsi einstaklinganna og ţjóđarinnar, ófjötrađra af lögum ESB, reglugerđafargani og hjörđ kraterísins, sem áđur var kennt viđ kansellíiđ.

En nú virđist, sem sagt gilda ţar:  Enginn grćtur Íslending. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 15:23

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Símon, ég held ađ ég skilji hvađ ţú etrt ađ fara.Ţađ vantar margt í flokkinn um ţesaer mundir og hann er alltof ţrúgađur af óuppgerđum málum, sem eru bara ekkert ađ leysast ţví miđur.

Halldór Jónsson, 18.6.2018 kl. 15:34

10 identicon

Veit ađ viđ erum hugmyndafrćđilega skyldir Halldór minn.  Ţví skilur ţú mig og ég skil ţig. Fullveldi lands og ţjóđar og lýđveldi ţjóđarinnar er ţađ sem mestu máli skiptir hvađ framtíđ lands og ţjóđar varđar. 

Mér varđ ţessi gjörningur unga anarkistans ţörf áminning um ţađ, ţví er ţađ svo ólíklegt, ef svo heldur fram sem horfir og innlend stjórnvöld hafa hagađ sér, ađ ţau sjálf heisi upp fána ESB á stjórnarráđiđ?  Hvađ líđur ţví ađ ţjóđin fái ađ segja Nei viđ slíku?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 16:19

11 Smámynd: Halldór Jónsson

Styrmir er ađ spyrja ađ ţví af hverju stjórnvöld lufsist ekki viđ ađ draga umsóknina til baka heldur leyfi embćttavaldinu, sem er gengiđ í ESB fyrir löngu,  ađ draga lappirnar.

Halldór Jónsson, 18.6.2018 kl. 16:31

12 identicon

Ţiđ Styrmir eigiđ ţakkir skyldar fyrir ađ hamra á ţví

og enda ţótt ég hafi gagnrýnt Davíđ Oddsson fyrir ađ hafa átt ţátt í innleiđingu EES samningsins, ţá hefur mér virst sem hann iđrist ţess nú, a.m.k. duggunarlítillega, ţađ er vel.  Batnandi mönnum er best ađ lifa.  M.a. hefur hann nýlega skrifađ ađ ţađ haldi ekki stjórnarskrárlega ađ innleiđa ţau lög sem nýlega voru samţykkt og stimpluđ á ţingi, persónulöggjafarlög ESB.

Hefđi hann reyndar, ađ ósekju, mátt minnast allra hinna laganna, íţyngjandi reglugerđarbreiđanna og tilskipananna sem ţingiđ og stjórnsýslustofnanir ríkisins hafa innleitt í gríđ og erg, svo mjög ađ ţeim hefur tekist ađ útrýma nánast öllum sjálfstćđum mönnum sem einyrkja- og smáfyrirtćkja starfsemi stunda.  

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 16:54

13 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Símon, ég verđ ađ fallast á skyldleikann okkar.Ég er sammála ţessu siđasta.

Halldór Jónsson, 18.6.2018 kl. 17:24

14 Smámynd: Halldór Jónsson

Símon Pétur, vinur minn Hjálmar Sveinsson  í Ameríku sendi ţér ţessa athugasemd:

"In his blog comment he mentioned that government regulations and restrictions have wiped out independent businesses.  This was happening over here during Obama’s reign.

Trump has wiped out hundreds of regulations on businesses and that has a major effect in the current surge in economic growth. GDP is growing at ~4%, there is full employment and more jobs open than the number of job seekers.

Consumer spending is up and manufacturing growing. Less regulation leads to more growth. It should be as limited as possible.  "

Ţú sérđ ađ ţú átt skođanafélaga víđa um lönd.

Halldór Jónsson, 18.6.2018 kl. 18:19

15 identicon

Takk Halldór ... og takk Hjálmar :-)

Minnumst svo kćru félagar djúpviskuorđa Lao Tze:

Eftir ţví sem lög og reglugerđir verđa fleiri,

ţeim mun meira verđur um ţjófa og rćningja.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.6.2018 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband