Leita í fréttum mbl.is

Er þetta ráðlegt Óli Björn?

þegar þú gerir stjórnlyndistillögu menntamálaráðherra að þinni:

„Afnám virðisaukaskatts af áskriftum prent-, ljósvaka- og netmiðla getur orðið mikilvægt skref í átt að því að styrkja rekstur sjálfstæðra fjölmiðla. Og um leið leiðrétta – þó ekki sé nema að litlu leyti – stöðuna gagnvart Ríkisútvarpinu.

Afnám virðisaukaskattsins væri ekki aðeins viðurkenning á mikilvægi frjálsra fjölmiðla heldur einnig yfirlýsing um nauðsyn þess að leiðrétta lítillega samkeppnisstöðu á fjölmiðlamarkaði – gera hana örlítið sanngjarnari og heilbrigðari.“

Er ráðlegt að gera VSK-kerfið flóknara með undanþágum í stað þessa að gera kerfið almennara og lækka prósentuna? Var það ekki stefna flokksins okkar?

Af áskriftargjöld verða undanþegin falla þá ekki líka í brott innskattsheimildir vegna prentunar og þess háttar. Sem gera aðföngin dýrari fyrir fyrirtækin og hvað er það þá sem vinnst?

Eigum við ekki að stefna frekar að almennu kerfi sem er hlutlaust gagnvart öllum?

Er þetta ráðlegt Óli Björn?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3418216

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband