Leita í fréttum mbl.is

Ég kvíði fyrir Króatíu

ef ég á að segja mínar innstu hugrenningar. Ég veit ekki hvort ég þori að horfa á leikinn að ótta við of sterk vonbrigði.

En erum við ekki komin af fornkóngum sem hvorki brugðu sér við sár né bana? 

Laggo með Króatana, komi þeir bara. Við gerum okkar besta og kvíðum engu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Alveg sammála þér Halldór.

Hnút i maganum.

Sigurður Kristján Hjaltested, 25.6.2018 kl. 11:04

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Eru menn alltaf í boltanum?

Jón Þórhallsson, 25.6.2018 kl. 11:12

3 identicon

Eftir vonbrigðin með seinni hálfleikinn gegn Nígeríu forðast maður að gera sér nokkrar væntingar um hagstæð úrslit í leiknum gegn Króatíu. Án væntinga kvíðir maður engu.

Það sem ekki brýtur mann styrkir mann og hressir.

Stærri hildi höfum við háð og lifað af.  Laggo.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 25.6.2018 kl. 11:50

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Jawohl Símon Pétur, bara beint áfram.

Halldór Jónsson, 25.6.2018 kl. 12:04

5 identicon

Vona bara að Ísland sýni sömu ástríðu fyrir leiknum og Íranir. Fyrir langa langa löngu var manni sagt að óháð öðru þá vinnur sá návígin sem hefur meiri VILJA

Grímur (IP-tala skráð) 25.6.2018 kl. 21:18

6 identicon

Algjörlega sammála Grími, bæði um viljann og að íslenska liðið ætti á morgun að taka sér leik Persanna í dag til fyrirmyndar.  Þeir gáfu allt sem þeir mögulega gátu í leikinn og eiginlega langt umfram það.  Aðdáunarverð frammistaða.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 25.6.2018 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband