Leita í fréttum mbl.is

Flintstone flokkarnir í Reykjavík

mynda meirihluta undir Degi B. Eggertssyni og Hjálmari Sveinssyni.

Margir muna eftir Fred Flintstone og Barney vini hans. Ţeir voru nútímavćddir steinaldarrmenn sem keyrđu á bílum međ steinhjólum og klćddust skinnum.

Ţađ er eins međ ţá  Dag og Hjálmar og Fred og Barney ,ađ nútíminn nćr ekki til ţeirra nema ađ hluta til.  Yfir 90 % fólks hefur valiđ sér einkabílinn sem farartćki og lífsstíl.  Ţá tala ţessir menn um  nauđsyn almenningssamgangna og Borgarlínu og einhverja gangandi og hjólandi umferđ sem ţeir vilja setja í algeran forgang en ţrengja ađ einkabílnum sem fólkiđ hefur valiđ. Ađeins ein 6 % ferđast međ Strćtó sem verđur ađ ţessari Borgarlínu ađ hluta til.

Ţess vegna ţrengja ţeir Dagur og Hjálmar götur og neita ađ byggja mislćg gatnamót eins og tíđkast allstađar annars stađar. Enda fann Hjálmar út ađ ţađ ţýddi ekkert ađ leggja nýjar akreinar ţví ţćr fylttust bara af bílum.Og Dagur sá strax ađ ţetta dygđi til ţess ađ lýsa ţví yfir ađ tími mislćgra gatnamóta í Reykjavík vćri liđinn.

Fred Flintsone hefđi getađ búiđ sér til Borgarlínu og notađ til ţess Dínósár, riaseđlu međ beisli ţar sem farţegar gćtu klifrađ upp bak hennar og hún síđan labbađ međ ţá milli stöđva. Líklega álíka hlutfallslega skilvirkt og hjá Degi og Hjálmari og hrađvirkt fyrir steinaldarfólk sem vćri tekiđ upp á ađ flýta sér.

Ég keyrđi Miklubraut kl 9:15 í morgun. Ţar leikur fólk sér ađ ţví ađ spila á gönguljós og stoppa alla umferđ frá Lídó upp á Háleitisbraut. Og svo eru önnur vona ljós á Miklatúni miđju sem eru látin endurtaka leikinn. Ţarna var eytt hundruđum milljóna síđasta ár og er enn veriđ ađ gera án ţess ađ greitt hafi veriđ fyrir bílum hiđ minnsta.

Alvitlausasta lausnin á ţessu finnst mér vera stokkurinn sem Dagur lét gera myndböndin um í Kosningaáróđri sínum. Ađ byggja jarđgöng á landi međ öllu sem ţeim fylgir af loftrćsingu og búnađi, árekstravörnum, sjúkrabíla ađgangi finnst mér toppa ţessa dellu alla,  

 Miklabrautin er enn tvćr akreinar međ gönguljósunum vestur í bć en slysagildrur úr grjótkössum í stálnetsgrindum komin til frekari hindrana og puttaklippinga  fyrir alla.  En ţessi frekar sjaldgćfi gangandi og hjólandi Reykvíkingur nýtur ţess ađ stoppa alla bílaumferđ međ ţví ađ ýta á ljósatakkann međan hann silast yfir međ hjólhestinn sinn í taumi. Nćgilega oft á klukkutíma til ađ valda verulegum töfum af ekki fleira fólki.

Ţeir minnihlutaflokkar sem Dagur styđst viđ mega ţví réttilega  nefnast Flintstone flokkarnir ţar sem lausnir ţeirra í umferđarmálum myndu sóma sér vel í bćnum ţeirra Freds og Barneys.

Ţetta er ekki fólk af ţessari öld sem rađar sér um ţessar mundir á jöturnar í Ráđhúsi ţeirra Freds og Barneys niđur viđ hina fornfrćgu tjörn í Reykjavík. Flintstone flokkarnir beita miklu hugviti til ađ tefja fyrir nútímanum í umferđarmálum Reykjavíkur.

Sjálfur Fred Flintstone hefđi ekki gert ţađ betur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 3420144

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband