Leita í fréttum mbl.is

Ónæmisfræði

er án efa það svið sem framtíðar krabbameinslækningar munu byggja á.

Nýlega var sagt frá íslenskri konu sem var talin ólæknandi með krabbamein í brisi. Ónæmislækningar virðast vera að bjarga henni.

Í stuttu máli byggist aðferðin, stundum kölluð CAR-T,  á því að tekin eru hvít blóðkorn úr sjúklingnum og þau vígvædd sérstaklega til að þekkja dulargerfi  krabbameinsfumanna. Þau eru svo sett í hann aftur og sjá sjálf um framhaldið.  Hvernig þetta nákvæmlega er gert er ofvaxið minni þekkingu. En lyfjafyrirtækið Novartis er farið að gera þetta í vaxandi mæli.

Ég hef velt því fyrir mér hvort Íslensk Erfðagreining og dr. Kári muni geta látið til sín taka á þessu sviði? Þessir aðilar eru nýbúnir að gera kraftaverk með áhættugenið BRCA2.

Ég vildi gjarnan heyra frá dr. Kára eitthvað alþýðlegt varðandi þetta svið ónæmisfræðanna og krabbamein  áður en langt um líður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 599
  • Sl. sólarhring: 818
  • Sl. viku: 5876
  • Frá upphafi: 3190218

Annað

  • Innlit í dag: 515
  • Innlit sl. viku: 5011
  • Gestir í dag: 454
  • IP-tölur í dag: 434

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband