16.7.2018 | 13:25
Bindi ég von við eitthvað
í pólitík þá er það við þann fund sem nú fer fram í Helsinki.
Mannkynið allt á mikið undir því að þeir tveir alvörupólitíkusar sem þar sitja á fundi nái góðu sambandi.Það er nóg af allskyns minni spámönnum í heiminum sem tala mikið um minni hluti en þessir tveir geta rætt.
Við bindum vonir okkar við þessa tvo menn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Tja Halldór.
Þar sem Pútín hefur framleitt öll þau vandamál sem um verður rætt, nema Sýrland, því það vandamál framleiddu fyrirrennarar hans, þá verður hann að gefa eftir, en ekki Trump. En það mun Pútín ekki gera, nema kannski eitthvað smávegis í sambandi við eitthvað minniháttar mál. Pútín getur ekki gefið eftir, því þá þarf hann ganga út og hengja sig. Í hnakka hans andar öll Kreml og bíður eftir að hann misstigi sig, og ef hann gerir það, þá er honum sparkað öfugum út. Þjóð Pútíns þolir ekki undanslátt, því þetta sem hann hefur gert, var gert til að beiða yfir vangetu Pútíns við að umbylta rússneska hagkerfinu í velmegunarríki. Það hefur honum ekki tekist, með allar auðlindir landsins upp í háls. Hann er að drukkna í náttúruauðlindum eins og Sovétríkin.
Það sem kemur út úr þessu verður eitthvað til að fóðra pressuna á, og svo nánari kynni. Í mesta lagi smá greiði á báða bóga.
En auðvitað get ég haft rangt fyrir mér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.7.2018 kl. 14:13
Hverjar ættu að vera 5 aðal spurningarnar sem að þessir kappar ættu að keppast við að svara og ná sátt um?
Jón Þórhallsson, 16.7.2018 kl. 14:28
1. Að Bandaríkin hyggjast setja Þýskaland í bann og
2. Hvort að Rússland muni koma því til bjargar
3. Ef já, þá: Intermarium
4. Skilaðu Krím (munu ekki ræða það)
5. Komdu þér út úr Úkraínu (munu ekki ræða það)
Gunnar Rögnvaldsson, 16.7.2018 kl. 15:04
Trump er andskotans sama um Ukrainu. Hún á að vera rússnesk hvort sem er. Núverandi valdamenn eru valdaræningjar. Krímskaginn er rússneskt svæði og verður það um aldir alda AMEN
Halldór Jónsson, 16.7.2018 kl. 15:12
Hverjum er ekki sama u Ukraínu? Hefur Merkel eitthvað að segja um það eða Makron?
Halldór Jónsson, 16.7.2018 kl. 15:15
Hvað ætlar Merkel að rífa sig við His Gas-Masters Voice ?Pútín?
Halldór Jónsson, 16.7.2018 kl. 15:17
Sjáið ef Trump getur fóðrað vináttu við Rússa og gefið þeim viðskiptasamning svipaðan og þeir munu gefa Bretum sem þeir svo gætu þá boðið Ukraníumönnum þá er lausnin fundin. Úkraínumenn vilja ekkert frekar en aðrar þjóðir með ESB að gera sem er hvort sem er í dauðateygjunum. Júnker málið á líka eftir að sína að þessir Brussels menn eru ekki í sínki við hinar þjóðir ESB hvað þá utan ESB.
Valdimar Samúelsson, 16.7.2018 kl. 18:06
Hvernig var það mættu ekki allir þjóðaleiðtogar á HM nema frá Englandi og Íslandi?
Það er kominn tími til að Ísland reki sjálfstæða utanríkisstefnu og hlaupi ekki bara með hjörðinni einsog rollur
Grímur (IP-tala skráð) 16.7.2018 kl. 18:35
Tek undir þetta Grímur og viss um að aðrir geri.
Valdimar Samúelsson, 16.7.2018 kl. 18:58
Hvernig fanns ykkur frétt um fundinn enda hjá RUV ? Þeir líta greinilega á fundinn sem djók.
Haukur Árnason, 16.7.2018 kl. 19:48
Jæja Halldór, þá er fundi lokið
Ekkert kom út úr honum annað en vilji tveggja ríkja um að standa vörð um hagsmuni sína.
Flest sem talað var um hefur þegar farið fram:
1. Herstjórnir beggja landa hafa unnið saman að ýmsum málum svo árum skiptir og munu gera svo áfram.
2. Samvinna um heftun á útbreiðslu kjarnorkuvopna var undirstrikuð.
3. Ríkin eru sammála um að vera áfram ósammaála um Krím og Úkraínu.
4. Bandaríkin tilkynntu komu sína inn á gas- afhendingarsvæði Pútíns.
5. Viðskipta-höftum á Rússland verður ekki aflétt, nema kannski í álgeiranum.
6. Blaðrið um afskipti Rússa af kosningunum í Bandaríkjunum heldur áfram í besta Seð og Heyrt stíl og mun gera svo um aldir alda.
En hins vegar er vegurinn ef til vill ruddur fyrir áframhaldandi samskiptum ríkjanna. Þau þurfa ekki lengur að fara fram með aðstoð hvíslara, enda gengur það ekki upp ef nota á hið diplómatíska korps landanna eins og til er ætlast.
Summa: lönd hafa hagsmuni, en ekki útópískan vinskap. Járn verður áfram í járn.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.7.2018 kl. 21:26
Gunnar, allar ferðir byrja með einu skrefi áfram sagði Maó formaður.
Halldór Jónsson, 17.7.2018 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.