Leita í fréttum mbl.is

Hver situr uppi með afleiðingarnar?

ef manntjón verður vegna aðgerða ljósmæðra?

Er allt í lagi þó að þær orsaki líftjón?   Fámennt félag beitir ógnun um líftjón  til að pína stjórnvöld til að ganga að kröfum sínum?

Er þetta eitthvað öðruvísi en gíslatala hryðjuverkamanna? Þeim er alltaf sama sama þó einhver láti lífið ef svo ber undir?

Vesgú næsti. Sama hverjar afleiðingarnar verða þá er þetta viðurkennd aðferð við gíslatöku.

Ljósmæður bera enga ábyrgð á afleiðingum af kjarabaráttu sinni en heimta sérstaka samúð af öllum öðrum af því þær séu svo góðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Sona, sona Halldór. Mér hefur fundist vanta alvöru umræðu um þessa kjarabaráttu ljósmæðra. Enginn sem hef lesið eða heyrt hefur haft fyrir því að kanna þessi mál. Þú og fleiri hafið eftir Bjarna B. að meðallaunin séu 850.þúsund. Ljósmæður sem hafa tjáð sig, segja að þær vildu gjarnan fá þessi laun. Ég hef séð tvo launaseðla og hvorugur þeirra komst nærri þessu. Fyrir nokkru var í umræðunni að ljósmæður lækkuðu í launum við að bæta við tveimur árum í námi.
Hjúkrunarfræðingar væru með hærri laun. Ég fann útúr því að fjögur ár í Háskólanum væri hámark sem venjulegt fólk þolir, lengri skólaganga í HÍ gerði fólk lakara, og því skildi það fá lægri laun. Ég er með dagvinnulaun ljósmæðra í 100% starfi, þau eru 573.019, veit ekki um starfsaldur, þá vantar uppá 267.981 kr. til að ná 850 þús. Nú kom það fram fyrir helgi að hækkun í tilboði ljósmæðra var rúm 6% á dagvinnulaun og 8% á yfirvinnu eða vaktaálag. Um þessa hækkun er ekki deilt, heldur um einhvern stofnanasamning, sem hefur ekki verið útskýrður nánar

Í listanum frá Bjarna B. eru hjúkrunarfræðingarnir ekki með ?

Eru þær ljósmæður sem voru neyddar til að vinna í síðasta verkfalli búnar að fá þá vinnu greidda ?

Ég spurði hérna hjá þér um daginn hvort að eitthvað af ljósmæðrum séu verktakar ? Það er eina skýringin sem ég sé, en enginn fer í saumana á þessu.
Agnes Braga er eini fréttamaðurinn sem, þegar hún tók sig til, gat fjallað um fréttir þannig að gagn var að.

Haukur Árnason, 17.7.2018 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband