Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin talar skýrt

samkvćmt ţví sem Styrmir Gunnarsson vekur athygli á:

" Í umrćđum um stefnurćđu forsćtisráđherra á Alţingi sl. miđvikudagskvöld gaf Logi Einarsson, formađur Samfylkingar skýra og afdráttarlausa yfirlýsingu um afstöđu flokksins til ESBHann ítrekađi ađ Samfylkingin vildi taka upp evru og ađ Ísland yrđi ađili ađ Evrópusambandinu.

Í ljósi ţróunar ESB á síđustu árum og vondrar reynslu margra evruríkja af ţví ađ taka ţann gjaldmiđil upp er nánast ótrúlegt ađ heyra slíkar yfirlýsingar nú.

En ummćli Loga voru alveg skýr.

Ţađ er ljóst ađ Samfylkingin hefur ekki veitt ţví eftirtekt ađ innan ESB ríkir algert uppnám. Ađildarríkin í A-Evrópu eru í stríđi viđ Brussel. Grikkir upplifa sig sem nýlendu annarra Evrópuríkja, og ađ ţeir hafi veriđ rćndir til ađ greiđa upp tap ţýzkra banka af lánum til Grikklands, á Ítalíu eru ráđamenn ćfir yfir ţví ađ einn af helztu ráđamönnum ESB lýsir ţeim sem "litlum mússólínum". Suđur-Evrópa öll er í sárum eftir evruna.

Á Norđurlöndum, sem í augum jafnađarmanna eru fyrirmyndarríkin, er uppgangur mjög hćgri sinnađra flokka augljós, hvort sem talađ er um Sanna Finna, Danska ţjóđarflokkinn eđa Svíţjóđardemókrata. Ástćđan blasir viđ. Ţađ er engin samstađa um innflytjendapólitík ráđandi ríkja innan ESB.

Ađ bođa inngöngu Íslands í slíkt ríkjabandalag er fullkomiđ glaprćđi en er engu ađ síđur yfirlýst stefna tveggja flokka, Samfylkingar og Viđreisnar.

Ţađ ţarf ađ herđa baráttuna gegn ţví ađ gera Ísland ađ litlum hreppi í 500 milljón manna ríkjabandalagi. "

Og í framhaldi af ţessu er ekki úr vegi ađ spyrja hvort bođskapur Ţorgerđar Katrínar í Viđreisn sé eitthvađ frábrugđinn yfirlýsingu Loga? 

Hver er raunveruleg afstađa Pírata? Vćri ţeim treystandi til ađ standa viđ einhver grundvallaratriđi á ögurstundu?

Og svo munu einhverjir spyrja um hugsjónagrundvöll einstakra ţingmanna Sjálfstćđisflokksins.

Verđu ţetta munađ í nćstu kosningum?

Tala allir ţá jafn skýrt og formađur Samfylkingarinnar talar nú? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Međ ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu er landiđ de facto í Evrópusambandinu án ţess ađ hafa ţar atkvćđisrétt.

Enginn stjórnmálaflokkur, sem á sćti á Alţingi, vill segja upp ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu.

Og Mörlenska ţjóđ"fylkingin" hefur nánast ekkert fylgi. cool

Ţorsteinn Briem, 16.9.2018 kl. 11:52

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Eiríkur Bergmann Einarsson forstöđumađur Evrópufrćđaseturs Háskólans á Bifröst:

"Til ađ mynda er Svíţjóđ ađeins gert ađ innleiđa hluta af heildar reglugerđaverki Evrópusambandsins.

Og ... okkur Íslendingum er nú ţegar gert ađ innleiđa ríflega 80% af öllum ţeim lagareglum Evrópusambandsins sem Svíum er gert ađ innleiđa."

Ţorsteinn Briem, 16.9.2018 kl. 11:54

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Á evrusvćđinu búa um 337 milljónir manna, fleiri en í Bandaríkjunum.

Eistland fékk ađild ađ evrusvćđinu áriđ 2011, Lettland 2014 og Litháen 2015.

Og Króatía fékk ađild ađ Evrópusambandinu áriđ 2013.

Ţorsteinn Briem, 16.9.2018 kl. 12:04

6 identicon

Steini góđur ađ vanda..

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 17.9.2018 kl. 07:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband