Leita í fréttum mbl.is

Viđskipti eiga ađ vera frjáls

og vera hagkvćm fyrir báđa ađila, seljanda og kaupanda. Ekki ţvinguđ fram međ hótunum.

Ég held ađ best sé ađ hafa frjálst verđlag og viđskipti međ gjaldmiđla sem annađ. Verđ á krónunni eru bara viđskipti, góđ fyrir almenning í bílakaupum og innkaupum ţegar fleiri sent fást fyrir krónuna en verra fyrir túristabúllurnar og 40 dollara plokkfisksalana.

Vaxtakostnađur rćđst bara af frambođi og eftirspurn. Ef norsk húsnćđislán eru miklu hagstćđari en verđtryggđ Íbúđalánasjóđslán nú ţá leita menn eftir láni í norskum krónum.Fjármálakerfiđ á ađ vera alţjóđlegt en norska innanríkis-og niđurgreiđslupólitík ráđum viđ auđvitađ síđur viđ.

Varđandi EES og hótanirnar um ađ ESB leggi tolla á fiskinn okkar ef viđ ekki hlýđum öllu sem ţeir segja, ţá finnast mér ađ slík viđskipti sem eru gerđ međan samningsađilinn miđar á ţig byssu heldur ógeđfelld.  Viđskipti eiga ađ hafa kosti fyrir báđa ađila. Ađ halda ţví fram ađ ţetta ástand séu kostir EES samningsins finnast mér heldur haldlítil rök. En ţađ skilja íslenskir stjórnmálamenn líklega seint sem trúa á paragröff samin af öđrum ţjóđum.

Viđskipti eiga almennt ađ vera frjáls á jafnréttisgrunni og innkaupaađilinn á ađ sćkjast eftir ţví ađ gera samninga viđ geđfelldan seljanda og ţar eiga menn ekki sífellt ađ vera međ hundshaus.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel mćlt Halldór.

Varđandi EES og hótanirnar um ađ ESB leggi tolla á fiskinn okkar ef viđ ekki hlýđum öllu sem ţeir segja, ţá finnast mér ađ slík viđskipti sem eru gerđ međan samningsađilinn miđar á ţig byssu heldur ógeđfelld.

Viđ munum fylgjast vel međ ţeim vesalingum, ţingmönnum og ráđherrum, sem láta rćna ţjóđina fullveldi sínu og ţar međ öllum samningsrétti sínum.  Perat!

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 17.9.2018 kl. 15:09

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Er ekki rétt ađ fólki sé ţá líka frjálst ađ nota ţađ sem ţađ vill sjálft sem gjaldmiđil? Er einhver ţörf á ađ ríkisvaldiđ sé yfirleitt ađ standa í ţví ađ gefa út gjaldmiđla?

Ţorsteinn Siglaugsson, 17.9.2018 kl. 15:53

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er í raun öllum frjálst ađ gefa út gjaldmiđil Ţorsteinn. Viđ í Steypustöđinni í gamla daga á tímum verđbólgu gáfum út steypukrónur í formi inneignarkvittana ssem sögđu ađ fyrirtćkiđ myndi afhenda gegn ţeim tiltekinn fjölda teningsmetra af steypu á nćsta ári til dćmis. Ţađ var alger slagur af fólki međ koffort af peningaseđlum frá Nordal sem vildi svona kvittanir, algerlega ótryggđar nema af oprđspori fyrirtćkisins sem var ţekkt fyrir áđreiđanleika,Sjáiđ ţiđ mörg fyrirtćki í dag leika ţetta eftir? 

Meira ađ segja sýslumenn tóku ţessar kvittanir upp í skatta fólks. Ţćr fúnkeruđu ţannig alveg eins og reiđufé.

Fólki er frjálst ađ nota hvađ sem er í viđskiptum sín á milli ef nćgilegt traust er fyrir hendi. Er eitthvađ meira á bak viđ 5000 kallinn frá Seđlabanka Íslands í dag  heldur en skriflegt loforđ heiđarlegs ađila um ađ afhenda eitthvađ á ákveđnum degi? 

Farseđill frá flugfélagi um flug nćsta sumar?

Halldór Jónsson, 17.9.2018 kl. 18:30

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Inneignarkvittun er samt ekki gjaldmiđill Halldór. Gjaldmiđill ţarf ađ vera nothćfur til ađ kaupa fleira en eitthvađ eitt. Og ég veit ekki betur en ađ ríkisvaldiđ hafi tekiđ sér einkarétt til ađ gefa út gjaldmiđla, ţví miđur.

Ţorsteinn Siglaugsson, 17.9.2018 kl. 20:46

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei Ţorsteinn

kvittanirnar gengu milli manna alveg eins og seđlar Seđlabankans.

Ţú getur prófađ ţetta sjálfur. ţađ er ađ segja ef fólk ţekkir ţig og treystir.

Halldór Jónsson, 17.9.2018 kl. 20:59

6 identicon

Fylgi Sjálfstćđisflokksins mćlist nú komiđ niđur í 21%  Helsta skýringin á hruni flokksins er ađ hann hefur svikiđ almenna flokksmenn sem héldu ađ ţeir vćru ađ kjósa flokk sem vildi ekki innlimun í ESB, en er nú sem nakti keisarinn.  Ć fleiri sjá hiđ augljósa.  Traustiđ er endanlega ađ hverfa. Ţví um traust snýst ţetta allt og forystu og ţingmönnum og ráđherrum Sjálfstćđisflokksins er ekki treystandi.  

Og fari svo sem allt bendir til, ţá mun fylgiđ hrynja niđur í max. 18%.  Ţađ gengishrun er vesćldómi ţingmanna og ráđherra flokksins einum um ađ kenna.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.9.2018 kl. 11:27

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Símon Pétur

ég fer í Valhöll ađ hlusta á Bjarna Benediktsson útmála kosti 3. Orkupakkans kl 12 á morgun. Komdu ţangađ og látum okkur hittast.

Halldór Jónsson, 18.9.2018 kl. 21:28

8 identicon

Sćll Halldór, ţađ hefđi ég gjarnan viljađ.

Er staddur út á landi núna og nćđi ekki fyrir hádegiđ, ţó ég keyrđi á 220 km. hrađa.

En koma dagar, koma ráđ.  Segiđ Bjarna hiđ augljósa:  

Flokkurinn er ađ hrynja, kjósendur flýja hann.

Flokkinn sem áđur var međ allt ađ 45% fylgi.

65% landsmanna eru andvígir inngöngu Íslands í ESB.

Einungis 21% myndu nú kjósa flokkinn.

Fólk sér hiđ augljósa.  Ţađ treystir ekku lengur forystu flokksins.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 19.9.2018 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3420160

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband