Leita í fréttum mbl.is

10 % verkalýđsfélaga ákveđa örlög okkar.

Upplýst er ađ á bak viđ umbođsvald verkalýđsfélaganna standa um 10 % félagsmanna.

Međ ţetta bakland geta ţessir menn ráđist gegn efnahag 90% landsmanna, steypt gengi krónunnar og hleypt af stađ óđaverđbólgu sem enginn sér hvar endar eins og gerđist hér á árum áđur.

Er ţetta ásćttanleg stađreynd?

Verđu ekki ađ setja lög um ţađ hvernig skal standa ađ kosningum í svona félögum sem fara međ svona gífurleg vald eins og kjarasamninga?

Er hćgt ađ fela 10 % af róttćkustu landsmönnunum svo mikiđ örlagavald?. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Halldór.  Og ţađ verđ ég ađ segja ađ ég treysti margfalt betur skynsemi Ragnars Ţórs og Skaga-Villa til góđrar lendingar í ţessum málum, en viti trúđanna í ríkisstjórninni.  

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.9.2018 kl. 10:15

2 identicon

Hafđu og í huga hvert % ţeirra var sem skömmtuđu sér launin í gegnum Landsvirkjunar Kjararáđs Jónas vin Bjarna Ben.  1% sem skammtađi t.d. Kötu 62% hćkkun.  Heldurđu virkilega ađ almenningi ţyki sjálfsagt mál ađ ein stétt mylji svo undir sig.  Stétt međ stétt, er ţér vonandi ekki gleymt.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.9.2018 kl. 10:23

3 identicon

Eftir höfđinu dansa limirnir.  Formađur sjálfstćđisflokksins kastađi boltanum og uppskar 45% launahćkkun og hana afturvirka. 

Ţessi sami formađur býđur nú almennum launţegaum 4% launahćkkun.  Engu líkara er en ţessi formađur sjálfstćđisflokksins sé frá annari plánetu. Hverslags flokkur er ţessi Sjálfstćđisflokkur? 

Međ ţví ađ rína í bloggskrif Styrmis Gunnarssonar má sjá eitt og annađ um ţennan ágćta flokk, en ţar segir m.a.!

Ţótt annađ mćtti ćtla af yfirlýsingum iđnađarráđherra er ljóst ađ engin niđurstađa er komin innan ţingflokks Sjálfstćđisflokksins um ađ hafna samţykkt á orkupakka 3 frá ESB

 "Og ţađ er líka ljóst ađ ţingmenn flokksins gera sér skýra grein fyrir ţeirri sterku andstöđu, sem er viđ máliđ međal almennra flokksmanna".

Styrmir  minnir jafnframt á ađ landsfundir eru ćđsta vald í málefnumflokksins. Ţađ hafa einstakir ráđherrar ekki. Eins sjá má virđast ţingmenn og ráđherrar hafi ekki skilning á ţví ađ landsfundur er ćđsta valdastofnum Sjálfstćđisflokksins.

Eđvarđ L. Árnason (IP-tala skráđ) 21.9.2018 kl. 11:26

4 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Hvađ ćtli margir stuđningsmenn VG  hefđu kosiđ flokkinn ef ţeir vissu ađ framundan var samstarf međ Sjálfstćđisflokki?  Ţeir ćttu kannski ađ eiga rétt á ađ endurkosningu?

Tryggvi L. Skjaldarson, 21.9.2018 kl. 12:49

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Símio Pétur frá Hákoti og Eddi lögga,

ég býđ ykkur hérmeđ á fund í Sjálfstćisfélagi Kópavogs ađ Hlíđarsmára 19 kl 10 í fyrramáliđ ađ hlusta á Sigríđi Andersen dómsmálaráđherra sem er örugglega íhald međa íhaldsmanna ţar sen ekki laumu esb liđs.

Halldór Jónsson, 21.9.2018 kl. 13:29

6 identicon

Takk kćrlega fyrir bođiđ Halldór. Fer út á land í kvöld og verđ ţar um helgina vegna brúđkaups í fjölskyldunni.  Konan yrđi brjáluđ ef ég segđi henni ađ ţađ kćmi ekki til greina ađ ég fćri međ henni, ţví ég ţyrfti á fund í Kópavoginum laugardagsmorguninn.

Frú Andersen er hins vegar assgoti tannhvöss, en ágćt, svo varla mun hún skamma ţig Halldór minn, eins og stelputuđran hún Áslaug.  Tel ţó ađ Eddi lögga vćri nauđsynlegur, ţér til halds og trausts.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.9.2018 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband