Leita í fréttum mbl.is

Alhćfingar Styrmis

vekja nokkra furđu mína sem oftar.

Styrmir skrifar:

Bandaríkin hafa veriđ kjölfestan í alţjóđamálum frá ţví í heimsstyrjöldinni síđari. Ţau hafa veriđ ţađ afl, sem hefur skipt sköpum í átökum lýđrćđisríkja og alrćđisríkja, fyrst í viđureigninni viđ Ţýzkaland Hitlers og síđar í kalda stríđinu. Ţessi stađa hefur ekki bara byggzt á hernađarlegum og efnahagslegum styrk ţeirra, heldur líka ţeim siđferđilega styrk, sem fylgt hefur bandarísku lýđrćđi.

Smátt og smátt er ađ koma í ljós, ađ Bandaríkin eru ađ missa ţessa stöđu á alţjóđa vettvangi. Háttsemi Donalds Trumps í Hvíta Húsinu er ađ skapa tómarúm í samskiptum ţjóđa á heimsvísu, sem veldur ţví ađ alrćđisríki eru ađ eflast og stađa lýđrćđisríkja ađ versna.

Ţessi pólitíska framvinda fer saman viđ ţá ţróun ađ ţungamiđjaviđskipta og atvinnulífs er ađ fćrast til Asíu, ţar sem Kína undir stjórn Kommúnistaflokks rćđur för.

Ţađ er erfitt ađ sjá, ađ á ţessu verđi nokkur breyting á međan forseti Bandaríkjanna er ađhlátursefni fólks um allan heim."

Hvađan koma Styrmi rök fyrir ţví ađ Kína sé ađ taka yfir heimsforystuna? Ţetta hagkerfi á brauđfótum undir grimmilegri einrćđisstjórn á pari viđ NASPD Hitlers? Bara af ţví ađ Trump leyfir sér ađ leiđrétta viđskiptalegt ranglćti? 

Trump er ekki ađhlátursefni heimsins. Miklu fremur vekur hann ađdáun fyrir ađ ţora ađ ráđast gegn ríkjandi ađgerđaleysi síđustu forseta. Ţvert á móti hafa ráđstafanir hans djúpstćđ áhrif á einrćđisríkin Kína, Norđur Kóreu og Íran.  Athafnir hans á alţjóđasviđinu hafa gert heiminn friđvćnlegri en áđur ţó ađ ađgerđaleysi hans gegn framferđi Saudi-Arabíu sé honum ekki til framdráttar.

Sem betur fer er Trump Bandaríkjaforseti ađ hafa bćtandi áhrif um allan heim ţó mörg ljón rísi upp á vegi hans svo sem viđ er ađ búast ţó ekki telji ég alhćfingar Styrmis Gunnarssonar til ţeirra.

(En ég er ánćgđur međ ađ Styrmir er í Z-klúbbnum međ okkur Ţorvaldi Gylfasyni)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mikiđ er ég ţér sammála Halldór. Mađur gćti haldiđ ađ Styrmir fái sínar upplýsingar hjá RUV. Trump er mađur sem ţorir og framkvćmir ţađ sem hann lofar. Hann hefur hrist rćkilega upp í elítunni og ekki veitti af. Raunin er ađ okkur vantar einn slíkan sem Trump er til forystu hér á landi.

Tómas Ibsen Halldórsson, 28.9.2018 kl. 11:04

2 identicon

Ekki veit ég hvort ţetta er rétt hjá Styrmi varđandi Kína en ţú hlýtur ađ gera ţér ljóst ađ bandaríkin hafa sýnt á sér háttsemi sem rýrir traust ţeirra austanhafs. Ég nefni sem dćmi kröfur um aukin fjárútlát evrópuţjóđa til Nató, tolla á innfluttar vörur frá evrópu og kína og hringlandahátt gagnvart deilu PALESTÍNU OG íSRAELS sem óhjákvćmilega hefur eyđilagt sáttasemjarahlutverk ţeirra í deilunni. Tvitter fćrslur og innanbúđarvandamál eru svo sér kapituli. Ég held ekki ađ okkur vanti " Trump" hér.Ţađ er ţörf á ţví ađ hrista upp í kerfinu en hann er ekki rétti mađurinn til ţess.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 28.9.2018 kl. 12:51

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Segđu Tibsen

Halldór Jónsson, 28.9.2018 kl. 13:06

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Var ekki kominn tími á Jósef ađ Evrópa borgi fyrir eigin varnir en láti ekki Bandaríkin bara borga?

Halldór Jónsson, 28.9.2018 kl. 13:07

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ekkert hefur breyst í Kína, Norđur-Kóreu eđa Íran vegna Donalds Trumps, nema ţá til hins verra í ţessum ríkjum. cool

Norđur-Kórea hefur eingöngu hćtt ađ hóta kjarnorkuvopnaárás á Bandaríkin en hefđi aldrei gert síka árás hvort sem var, ţar sem ţeirri árás hefđi ađ sjálfsögđu veriđ svarađ strax međ miklu öflugri árás á Norđur-Kóreu.

Donald Trump mćrir hins vegar harđstjórnina í Norđur-Kóreu í bak og fyrir, eingöngu vegna ţess ađ hún hefur hćtt ţessum heimskulegu hótunum.

Og Bandaríkin eru enn međ viđskiptaţvinganir gagnvart Norđur-Kóreu en Kína heldur landinu gangandi, enda bćđi ríkin kommúnistaríki og nágrannar.

Bandaríkin töpuđu stríđinu í Víetnam, hafa enn ekki unniđ stríđiđ í Afganistan eftir sautján ár og kommúnistaríkiđ Kúba er viđ bćjardyr Bandaríkjanna, enda ţótt ţau séu langmesta herveldiđ í heiminum.

Ţar ađ auki er Rússland ađ vinna stríđiđ í Sýrlandi.


Árangur Trumps er ţví minni en enginn í heiminum og margir Bandaríkjamenn eru honum reiđir vegna tollahćkkana, enda missa ţeir margir vinnuna vegna ţeirra, auk ţess sem ţćr hćkka vöruverđ í Bandaríkjunum og valda ţar međ aukinni verđbólgu í landinu.

Og hér á Íslandi mćrir eingöngu hćgriöfgafólk Donald Trump. cool

Ţorsteinn Briem, 28.9.2018 kl. 14:33

6 Smámynd: Halldór Jónsson

og idjótarnir rakka hann niđur eins og vonlegt er

Halldór Jónsson, 28.9.2018 kl. 15:35

7 identicon

Sćll Halldór, nú mćli ég enn og aftur međ ţví ađ ţú lesir greinar Paul Craig Roberts, manns sem kaus Trump, hér er hans sýn á stöđu mála (og í guđanna bćnum lestu ţessa grein, kannski ţú skiljir ţá pistil Styrmis betur):

Trump the Great?

Paul Craig Roberts

I supported Trump for president for three reasons:

Trump was the only candidate who recognized the need to normalize relations with Russia and bring a halt to the reckless orchestration of conflict with a major nuclear power.

Trump was the only candidate who recognized the need to restore high productivity, high value added jobs to the American workforce.

Trump was the only candidate who spoke to the American people instead of to the organized interest groups of the ruling elite.

My concern was that Trump did not know Washington and did not know who to appoint to help him achieve these goals.

Trump was unaware of the extent of the threat that his agenda posed to the military/security complex, US global corporations, and the ruling oligarchy. Normalizing relations with Russia would put in question the $1,000 billion annual budget, and the power that goes with it, of the military/security complex. Bringing home the offshored jobs would raise the labor cost of US global corporations and cut the “performance bonuses” of the executive class. Speaking directly to the American people raised the specter of a populist revolt against the ruling oligarchy. These are too many enemies for a president who did not know how to staff his administration, and Trump has paid the price.

The fake charges that comprise “Russiagate,” orchestrated by CIA director John Brennan, implemented by highly partisan Democratic operatives in the FBI and by Trump’s own Deputy Attorney General, Rod Rosenstein, and ridden hard by the Democrats and the presstitutes, prevented Trump from normalizing relations with Russia.

Bad economic advice, whether innocent or intentional, misfocused Trump’s attention from the problem of jobs offshoring to tarrifs, with the consequence that he has a trade war and rising prices for Americans in place of the return of their jobs.

The ruling oligarchs have decided to make an example of Trump so that no future presidential candidate makes the mistake of speaking directly to the American people.

Trump was our last chance, and it appears that he is going down.

Trump’s Middle Eastern policy is in the hands of Trump’s Zionist son-in-law and Netanyahu. The result is escalated tensions with Russia, with Israel causing the destruction of a Russian Air Force crew and plane, with the Trump regime threatening Syrian and Russian forces with attack if any attempt is made to liberate Syria’s last province occupied by Washington’s army of terrorists, with Trump unilaterally pulling out of the Iran Nuclear Treaty, with Trump abandoning his intent to remove US forces from the Middle East, with Trump’s crazed neoconservative National Security Adviser John Bolton issuing audacious threats to Iran and to Russia, with Trump moving the US Embassy in Israel to Jerusalem, and with Trump cutting off all aid to the Palestinians who are in front of our eyes experiencing genocide at the hands of US-supported Israel.

I could go on, but you get the picture.

The Trump regime is either so incompetent or so intent on war that it does not understand that Russia cannot permit the US/Israeli destabilization of Iran any more than Russia can permit the US/Israeli destabilization of Syria. The crazed Bolton’s threats against Iran are direct threats to Russia’s national interests. The president who was going to improve relations with Russia has worsened them beyond the capability of Obama, Hillary Clinton, and Victoria Nuland.

Now I will be my own devil’s advocate. When Trump saw how boxed in he was by the material interests of the ruling oligarchy, he decided to finish off Washington’s already diminishing influence. He appointed Nikki Haley as US ambassador to the UN, where she has done a supurb job of alienating every country in the world. Trump has infuriated Europe with tariffs, sanction threats, and orders to Germany not to go forward with the Russian/German natural gas pipeline. Trump followed up by treating the UN Security Council on September 26 as Washington’s footstool. Trump with threats and sanctions is driving Turkey, Iran, India, China, and North Korea into Russia’s arms, and he is driving Europe into independence. In a stroke of genius, Trump, despite his thoroughly neoconservative regime, is destroying Washington’s hegemony.

We might never know whether this result is an unintended consequence of arrogance and hubris or whether it is a clever strategy. But if it turns out the way it seems to be heading, Trump will go down in history as Trump the Great, the man who saved the world by dismantling American hegemony.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 28.9.2018 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband