Leita í fréttum mbl.is

Hagspekingurinn Logi

flutti eftirtektarverða tölu á klíkufundi kommanna undir fána Samfylkingar.

Páll Vilhjálmsson bloggkóngur skrifar svo um viðburðinn:

"Noregur, Danmörk og Svíþjóð eru sína þjóðargjaldmiðla. Logi Einarsson formaður Samfylkingar er ekki með þessa staðreynd á hreinu. Í ræðu á flokksstjórnarfundi segir hann þetta:

Vinna að upptöku Evru [sic], eins og meirihluti Íslendinga vill, samkvæmt nýjustu könnunum, – með aðild að Evrópusambandinu.
Með stöðugri gjaldmiðli gætu fjölskyldur sparað sér tugi þúsunda í hverjum mánuði og notið sambærilegra lífskjara og íbúar hinna Norðurlandanna.

Allir með minnsta skynbragð á hagstjórn vita að evran er ekki ástæða velsældar á Norðurlöndum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð vilja ekki evru vegna þess að hún skerðir lífskjör.

Formenn Samfylkingar eiga það til að klúðra einföldustu atriðum; Jóhanna sagðiJón Sigurðsson frá Dýrafirði.

Ef einföld atriði vefjast fyrir Loga, gjaldmiðlar á Norðurlöndum, eru allar líkur að hann ráði ekki við flóknari verkefni, eins og landsstjórn."

Ég er nokkuð viss um að Snorri Óskarsson myndi taka undir það með okkur Páli að heldur höfum við lítið álit á Loga Má til landstjórnar, alveg burtséð frá hans hagspeki eða grunnþekkingu.Hún er álíka með Evruna og þegar alþjóðlegi fjárfestirinn gerir þjóðir úr SanMaríno og Andorra og fleiri héruðum.

Þeir eru margir hagspekingarnir sem betur er haldið utan við hagfræðina.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband