Leita í fréttum mbl.is

Kínverjar ætla að setja ný tungl

á braut um jörðu til að lýsa Chengdu.

Jafnvel 3 tungl sem eiga að spara 170 milljónir dollara í götulýsingu í þeim bæ.

Ég er ekki klár á því hvað áhrif þessi nýju tunglsljós hafa á aðra bæi en þau hljóta að skína víðar en þar.

Kínverjar segja að þeir ætli að geta slökkt á tunglunum að vild.

Hvað skildi okkar elíta segja við þessum tíðindum? Þrefaldur rómans við þrjú ný tungl?

Er þetta einkamál Kínverja eða ætlar Trump að láta þetta afskiptalaust? Hvað með bara að hafa bjart allan sólarhringinn og hætt þessu næturgöltri?

Það eru nýir tímar ef Kínverjar fara að stjórna birtunni í borgunum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband