Leita í fréttum mbl.is

Hćkkun skatta

er n ú bođuđ af ráđherra í ríkisstjórninni. Ýmsir Sjálfstćđismenn eins og Óli Björn eru ađ rifja upp ţau gömlu stefnumál flokksins ađ skattar skuli ekki hćkka heldur lćkka. 

Einn ţeirra, Hildur Björnsdóttir, skrifar um skattlagningu almennings hjá Reykjavíkurborg: Hún segir m.a.'

" Útsvar í Reykjavík er í lögleyfđu hámarki. Fasteignamat hefur hćkkađ verulega og krónutala fasteignagjalda fer sífellt hćkkandi. Svigrúm í rekstri Orkuveitunnar hefur ekki veriđ nýtt til gjaldskrárlćkkana. Borgarbúar skattpíndir á öllum vígstöđvum. Nágrannasveitarfélög innheimta lćgra útsvar. Ţau bjóđa betri grunnţjónustu. Höfuđborgin er ekki eingöngu í samkeppni viđ erlendar borgir um fólk og atgervi, hún er í samkeppni viđ önnur innlend sveitarfélög. Fólk flyst ţangađ sem lífskjör mćlast betri. Lćkkun útsvars er hagsmunamál fyrir alla ţjóđfélagshópa. Skattastefna sveitarfélaga hefur meiri áhrif á launafólk en álagning ríkisins á tekjuskatti. Útsvarsprósentan skiptir láglaunafólk miklu máli. Einstaklingur međ lágmarkslaun greiđir um helmingi hćrri fjárhćđ í útsvar til sveitarfélags, en í tekjuskatt til ríkisins. Lćkkun útsvars er mikilvćgt innlegg í komandi kjaraviđrćđur. Lćkkađar álögur skipta borgarbúa máli.

Lćkkum útsvar í Reykjavík

Í dag starfa 12% vinnandi borgarbúa hjá Reykjavíkurborg. Ţađ er 20% hćrra hlutfall en hjá Kópavogsbć. Bákniđ er uppblásiđ og yfirbyggingin stór. Stćrđarhagkvćmni engin. Afgreiđsla erinda flókin og bođleiđir langar. Borgarkerfiđ flćkist fyrir sjálfu sér. Viđ ţurfum minni yfirbyggingu og forgangsröđun verkefna. Viđ ţurfum ábyrga fjármálastjórn. Ţannig má hagrćđa og spara umtalsvert skattfé.

Ţessu aukna fjárhagslega svigrúmi mćtti skila beint aftur til borgarbúa í formi skattalćkkana. Sjálfstćđisflokkurinn vill lćkka útsvar í Reykjavík niđur fyrir 14%. Ţađ mćtti gera í fjórum ţrepum fyrir lok ţessa kjörtímabils.

Núverandi meirihluti í borgarstjórn telur stjórnmálafólk best til ţess falliđ ađ verja fjármunum annarra. Viđ ađhyllumst ekki sama stef. Viđ teljum engum betur treystandi fyrir fjármunum en einmitt ţeim sem afla ţeirra. Borgarbúum.

Ţađ er ekki lögmál ađ skattar og gjöld geti eingöngu hćkkađ en aldrei lćkkađ.

Viđ viljum lćkka álögur.

Viđ viljum lćkka skatta."

Ráherrann Ásmundur Dađi vill leggja á hátekjuskatt. Ţađ er ekki til ađ bćta ásýnd Sjálfstćđisflokksins ađ standa ađ slíku í ríkisstjórn.

Er ekki full ástćđa til ađ hlusta á Ragnar Önundarson ţegar hann bendir á ađ fyrirtćkjum sé ađeins heimilt ađ draga ţau útgjöld frá tekjum sem beinlíns eru nauđsynleg til öflunar teknanna.

Ákvćđi vćri auđvelt ađ setja inn í skattalög sem takmarka frádráttarbćrni forstjóralauna og bónusa  viđ ákveđna upphćđ,  kannski fáar milljónir.  Allt umfram ţađ er skattlagt sem tekjur hjá fyrirtćkinu.Ţetta yrđi hugsanlega hvati gegn ofurlaunum og gćti haft dempandi áhrif á verkalýshreyfinguna.

En kröfur hennar byggjast ađ verulega leyti á samanburđarfrćđi.Ţađ kann ţví ađ vera ađ ţađ reynist nauđsynlegt ađ taka inn hálaunaskatta ef vitrćnir kjarasamningar eigi ađ nást.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 3418259

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband