24.11.2018 | 16:48
Það er dapurlegt
að maður fái bréf frá Sjálfstæðismanni sem lýsir svona hugsunum:
"Ég var stoltur af því að kenna mig við Sjálfstæðisflokkinn.
Byrjaði 1974 og þá bara 12 ára
að vinna fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þá var
kosningayfirlýsingin "Varist vinstri slysin".
Seinna var það "Báknið burt"
Núna horfi ég uppá eitthvað sem ég hefði
aldrei trúað.
Forystan er ekki í tengingu
við grasrótina. Forystan virðir ekki samþykktir
landsfundar. Eins og þær hafi ekki verið til.
Forystan hagar sér EKKI eins og
sjálfstæðismenn, heldur algjörir lúserar
með eigin hagsmuni í forgangi.
Ekki þjóðar.
Nafnið sem slíkt, Sjálfstæðiflokkur, ætti að vera
nógu hvetjandi fyrir alla til að kjósa: Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt.
Það vísar í þann grunn sem allir vilja vera í."
Hugsið ykkur hvað það er dapurlegt fyrir mann sem Sjálfstæðismann að fá svona tilskrif.
Að flokksmenn séu almennt ekki að tala flokkinn upp úr 19.8% fylginu sem hann er kominn niður í heldur eitthvað sem stefnir bara niður.Enginn eldmóður, enginn baráttuandi, engin gömul grundvallaratriði. Þess í stað orkupakki,17 nýir aðstoðarmenn, meira EES og refsiaðgerðir gegn Rússum.
Ég get sjálfur ekkert gert í neinu vegna aldurs og sit líklega ekki fleiri landsfundi Sjálfstæðisflokksins. En eins og Douglas McArthur orðaði það, þá deyr gamall hermaður samt aldrei heldur bara dofnar og hverfur sýn.
En að það skuli vera sjálfstæðismaður frá 1974 sem er að hugsa svona finnst mér samt dapurlegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór - sem og aðrir gestir, þínir !
Halldór Verkfr. !
Þið Sjálfstæðismenn: sem ennþá má kalla SANNANLEGA / hrækið í lófa ykkar, og kastið Engeyinga Mafíunni í 1 lagi, fyrir borð.
Sjáið svo til - takist ykkur að reisa við, merki Jóns heitins Þorlákssonar collega þíns, hvort ekki takist að reisa stoðir við að nýju, en,, .......... þá verðið þið líka að sverja af ykkur tengzlin við þann undirheima lýð, sem þið berið á höndum ykkar í dag - og varpa ÖLLU þingmanna liði ykkar jafnframt, fyrir borð.
Helzta keppikefli: núverandi þingmanna hóps Sjálfstæðis flokksins er Hvívíns þamb og Humarát, auk óendanlegs aksturs bifreiða, á kostnað almennings í landinu / fyrir nú utan skefjalausa græðgina eftir sí- hækkandi ofur- launum fyrir vinnu, SEM EKKI ER MÆLANLEG á nokkra vegu (nema í prívat þágu viðkomandi þingmanna sjálfra, og gæðinga þeirra), frekar en flestra þingmanna hinna flokkanna.
Þér er alveg óhætt Halldór minn - að reifa þessa hugmynd mína, á næsta Kópavogsfundi ykkar:: jafnvel fyrr ef eitthvað væri, ágæti drengur.
En: að óbreyttu koðnið þið bara niður, sem aðrar venjulegar dreggjar samfélagsins, hugmyndafræðilega:: fornvinur góður !
Með - hinum ágætustu kveðjum, sem oftar, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.11.2018 kl. 17:58
Já, það er dapurlegt og um leið uggvænlegt.
Við erum margir með böggum hildar, að forysta þessa fyrrum móðurflokks sjálfstæðra manna skuli nú skipuð leppum ESB búrakraterísins, sem samfylktir í tossabandalagi með Viðreisn og Pírötum og græningjaskatta viðrinunum í Vg.
Já, það er dapurlegt að svo skuli komið.
En umfram allt er það uggvænlegt, því hvar og hvernig eigum við að skipa okkur í brjóstvörn og til sóknar fyrir hin gömlu og einu sönnu gildi sjálfstæðra manna? Réttnefni slíks flokks væri vitaskuld Sjálfstæðisflokkurinn, en hvað er til ráða þegar forystan hefur teymt flokkinn á þær villigötur, að hann stendur ekki lengur undir nafni?
En gleymum því ekki, að við erum hér enn, við sem áður kusum flokkinn til 40% fylgis. Við erum hér enn, gleymum því ekki. Enn er von.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 24.11.2018 kl. 18:17
Thetta tilskrif gaeti allt eins verid frá ótal fjölda sannra Sjálfstaedismanna, sem eitt sinn horfdu med stolti til flokks síns, forystu hans og gódra verka. Mönnum og konum sem töldu thad ekki eftir sér ad vinna fyrir flokkinn, hvad svo sem til féll án endurgjalds, thvi hugsjónin brann theim í brjósti.
Í dag er hún Snorrabúd stekkur og forysta flokksins eins langt fjarverandi og hugsast getur, frá stefnu og gildum Sjálfstaedisflokksins. Aldrei í sögu Sjálfstaedisflokksins hefur jafn ósjálfstaed og leiditöm forysta leitt hann. Alger hugsjónagelding og eigin hagsmunagaesla einkennir forystuna, thví midur.
Hafi hún skömm fyrir, ad hafa glutrad nidur ásýnd og helstu stefnumálum flokks allra stétta, Sjálfstaedisflokknum. Liggja eins og drusla fyrir erlendu valdi og sósíalkratískum hraerigraut embaettismannaklíku og fullveldisafsalssinnum, eins og portkona á nidursettu verdi.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 24.11.2018 kl. 18:38
Heill og sæll Halldór.
Það er ljóst margur hefur orðið vonsvikinn með þennan nýja sjálfstæðisflokk, sem virðist skipa sér það helst til ágætis að leiða í valdastöður og framvarðarsveit flokksins ungt reynslulítið fólk. Það er ljóst að þetta reynslulitla fólk það er að sjá að það virðist ekki hafa skilning á því að vermda þjóðarhagsmuni og auðlindir landsins.
Þetta fólk sem í oflæti sínu hlustar ekki á þjóðarröddina er að leiða þjóðina í átt til ESB
Í dag er sjálfstæðisflokkurinn að verða flak, ónýtur. Með sama áframhaldi býður hans ekkert annað en að verða áhrifa og getu og gagn laus.
Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera við stjórn landsins lengst af lýðveldistímanum. Hvernig er staða landsins í dag í höndum þessa útvalda fólks og nýja sjálfstæðisflokksins.
Skólamál , Vegamál. Heilbrigðismál, Löggæsla. Flest á brauðfótum.
Misskipting eigna er orðinn þannig að 10% þjóðarinnar á mestan þjóðarauðinn sem stjórnmálafólk lét falla í hendur braskara s.s framsal sjávarafurða var leyfð, og braskarar fengu að veðsetja sameiginlegan þjóðarauðinn.
Sjálfstæðismaðurinn frá árinu 1974 er væntanlega kannski fyrir löngu búinn að gera upp við sinn innri mann. Losa sig frá þeim viðjum sem áður tengdi hann við þann gamla þáverandi stjórnmálaflokk sem í nútíð er að teygja hann og tæta. Ungi sjálfstæðismaðurinn frá 1974 er væntanlega ekki lengur að heyja styrjöld við sinn innri mann, hann er laus og frjáls.
Gamlir sjálfstæðismenn vita að Í fræðunum segir að það sé ekki hægt að saga sag.
Eðvarð L. Árnason (IP-tala skráð) 24.11.2018 kl. 18:52
Rétt 17 ára var mér treyst af föður mínum, miklum Sjálfstæðismanni, að keyra milli landsfjórðunga til að ná í tvö kjörseðla sem beðið var um af þeim tveimur kjósendum xD að þeir kæmust örugglega til skila í sitt rétta kjördæmi á þeim hinum sama kjördegi. Og vitaskuld var allur sá akstur og kostnaður unninn í sjálfboðaliðsstarfi. Þá var Sjálfstæðisflokkurinn flokkur sjálfstæðra manna sem trúðu á grunngildi hans og hugsjónir.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 24.11.2018 kl. 18:56
Og trúðu og vissu að hvert atkvæði skipti máli!
Nú er forystu flokksins drullusama þó hann sé í frjálsu falli. Og hví skyldi þá ekki æ fleiri vera drullusama um þá forystu og þann flokk sem hagar sér á þingi sem viðrinisflokkur á sokkaleistunum?
En enn spyrjum við, sjálfstæðir menn af gamla skólanum, hvað er til ráða svo við glutrum ekki niður sjálfstæði okkar og fullveldi á þeim hinum sama tíma og þingmenn og ráðherrar flokksins liggja flatir sem portkonur fyrir ráðstjórnarríkinu ESB?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 24.11.2018 kl. 19:27
Allt fer í hring í henni veröld.
Fyrir tíu til tólf árum gátum við lesið um það í fréttamiðlum að Íslenska þjóðin ætti sérstaka snillinga á fjármálasviðinu. Það mátti einnig lesa að íslendingar keyptu aldagamlar verslunarkeðjur, og virðulegustu hótel á Norðurlöndum. Frétt sagði frá því að þessir fjármálasnillingar ætu gull í miklum og sverum veislum. Við þjóðin stóðum á öndinni yfir snilli þessara manna og hvað meltingarfæri snillingana voru öflug að melt gull. En svo sprakk blaðran, gulláti var hætt, hótel seld, og verslunarkeðjurnar leystust upp. Áttu íslendingar enga snillinga, voru þetta flón en þó ekki meiri en svo að þjóðin borgaði þeim fjárfúlgur.
Árin hafa liðið nú er búið að gróðursetja efnivið í nýja snillinga. Nú á ekki að kaupa hótelkeðjur, og alls ekki að eta Gull amk strax. Nú skal kaupa flugfélög og innan tíðar má sjá sprotana handleika flugfélög eins og t.d Cabo Verde. Hvað hétu öll flugfélögin áður var ekki eitt sem hét Primera og og. Kannski koma fram snillingar aftur og kannski verða þeir í sverum veislum og eta Gull. Það er ekki lengra en tíu tólf ár síðan fyrri snillingar voru uppi og átu Gull.
Allt getur farið í hring.
Eðvarð L. Árnason (IP-tala skráð) 24.11.2018 kl. 21:25
Bara til fróðleiks:
Árið sem mér var treyst til að sækja kjörseðlana þvert yfir landsfjórðunga var einmitt 1974
og flokkurinn fékk þá 42,7% fylgi.
Nú reiðir flokkurinn á það helst að skammta sér ríkisstyrki og hækka framlag til samsekra flokka um 127%, hverjum. Flokkur á ríkisframfæri, þvílíkir vesalingar og hryggleysingjar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 24.11.2018 kl. 21:33
Þettta tilskrif snertir einhverja fleiri en mig
Halldór Jónsson, 25.11.2018 kl. 07:25
Andvaka Upp í sveit hugsandi;;á landið okkar það ekki inni hjá okkur að við klæðumst nýjum brynjum og sækjum það sem því ber og er fullkomlegalöglegt. ÞurKum framan úr okkur stýrurnar ogEaeaafram látum vera að grenja Björn bóndadurg,fyrst við komum okkur í þetta. Menn geta verið myndugir/prúðir þótt þeir beiti aga,nokkuð sem àtti löngu að vera tekið upp.
Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2018 kl. 09:34
Björn sè enginn flokksbóndi en Barni er það ennþà..
Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2018 kl. 09:43
Hafðu miklar þakkir fyrir Halldór, að hrista vel upl í hlutunum. Gamall hermaður er sá sem hefur lært af reynslunni hvað ber helst að varast.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 25.11.2018 kl. 21:18
og hvenær ber að hefja sókn, leiftursnögga sókn.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 25.11.2018 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.