8.12.2018 | 09:54
Er Egill Helgason óskeilkull?
í öllum efnum? Ţađ mćtti ćtla miđađ viđ ţá athygli sem RÚV og DV veita honum.
Í Reykjavíkurbréfi tekur höfundur dćmi um áreiđanleika Egils. Ţar segir m.a.:
"Annađ dćmi um ţetta er ţegar Davíđ Oddsson skipađi fjölda skósveina sinna sem sendiherra áriđ sem hann var utanríkisráđherra. Ţeir voru tíu talsins á ţessu eina ári annađ eins hefur ekki gerst í sögu utanríkisţjónustunnar. Ţar af var hópur manna sem hafđi unniđ međ Davíđ í forsćtisráđuneytin, Albert Jónsson, Ólafur Davíđsson og Kristján Andri Sveinsson. Svo voru gamlir bandamenn úr pólitíkinni eins og Júlíus Hafstein og Markús Örn Antonsson. Í utanríkisţjónustunni var ekki nokkur ţörf á öllum ţessum sendiherrum. Ţetta voru dúsur umbun fyrir fylgispekt.
Stendur eins og slúđur á bók
Ţađ er annars merkilegt ađ virđulegir miđlar eins og Dagblađiđ og RÚV láti eins og ţarna fari marktćkur álitsgjafi. Ţarna talar Egill sérfrćđingur ţessara miđla svo smekklega um ađ á einu ári hafi Davíđ Oddsson skipađ 10 skósveina sína í embćtti sendiherra en ekki hafi nokkur ţörf veriđ á öllum ţessum sendiherrum.
Kristján Andri sem ţarna er nefndur til sögu er ađ vísu ekki Sveinsson heldur Stefánsson. Hann hafđi veriđ í forsćtisráđuneytinu viđ störf í háa herrans tíđ áđur en Davíđ Oddsson bar ţar inn. Hann átti honum ekkert ađ ţakka. Hann hafđi raunar byrjađ ţar sem sendill í tíđ afa síns Kristjáns Eldjárns. Síđar var hann einn af burđarásum forsćtisráđuneytisins enda einn af öflugustu mönnum ţess. Hann fluttist yfir í utanríkisráđuneytiđ samkvćmt reglum um fćrslur á milli ráđuneyta án sérstakrar skipunar. Ţegar sóst var eftir ţví ađ hann fćri til Eftirlitsstofnunar ESA ţótti rétt ađ hann bćri titil sendiherra. En ţar međ bćttist hann ekki í hóp sendiherra ráđuneytisins ţví ađ hann var ađ formi til skráđur út úr ráđuneytinu á ţessum tíma, reglum samkvćmt. Kristján Andri Stefánsson varđ síđar sendiherra í París 10 árum eftir ađ Davíđ Oddsson fór úr ráđuneytinu.
Albert Jónsson, einn fćrasti sérfrćđingur Íslands í erlendum málefnum, var skipađur sendiherra af Geir H. Haarde utanríkisráđherra.
Ólafur Davíđsson var skipađur sendiherra í Ţýskalandi í ráđherratíđ Halldórs Ásgrímssonar í utanríkisráđuneytinu, en Ólafur hafđi starfađ sem ráđuneytisstjóri í forsćtisráđuneytinu í nćr hálfan annan áratug og naut mikils álits ađ verđleikum, međ afburđaţekkingu á íslenskum málum og náin tengsl viđ Ţýskaland.
Júlíus Hafstein hafđi sendiherratitil en óskađi aldrei eftir ţví ađ fara utan á póst. Hann stóđ sig međ prýđi í ráđuneytinu.
Óljóst er međ vísun í hvađa hluta af sínu yfirgripsmikla ţekkingarleysi Egill Helgason kemur sér upp 10 sendiherraskipunum. En hugsanlegt er ađ hann reyni í blekkingarleik sínum ađ telja ţá međ Svein Björnsson og Helga Gíslason sem fengu sendiherraskipun skömmu áđur en ţeir hćttu í ráđuneytinu eftir löng og farsćl störf og var ţađ gert í samrćmi viđ gömul fyrirheit ţar. Hvernig Egill ţessi fćr ţađ til ađ ganga upp ađ ţar hafi veriđ um sérstaka skósveina ađ rćđa ţótt annar embćttismađurinn heiti vissulega Sveinn er í meira lagi undarlegt.
Enn undarlegra er ađ halda ţví fram ađ óţörfum sendiherrum hafi fjölgađ viđ ţessa heiđursskipun ţeirra viđ starfslok, sem enginn ágreiningur var um ađ ţeir höfđu unniđ til.
Ţađ hlýtur ađ vera dapurlegt fyrir virđulegt Dagblađiđ ađ sitja uppi međ ómerking sem aftur og aftur er stađinn ađ ómerkilegum dylgjum og fráleitum fullyrđingum í bland, en ţađ má vel vera ađ ţađ sé bara gott á RÚV.
Alla vega sér ţar ekki á svörtu."
Stendur Egill Helgason undir ţví áliti og á ţeim stalli sem ţessir áminnstu miđlar og gáfumanna- og góđafólkselítan er búin ađ lyfta honum til?
Allavega virđist hann ekki alveg óskeikull.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sannleikanum er hver sárreiđastur - Kannski ćtti Egill ađ biđjast afsökunar og og gangast undir vandarhögg til ađ ţóknast stórmóđguđum síđuhafa fyrir ađ hafa velt viđ steinum.-
Már Elíson, 8.12.2018 kl. 10:12
Egill er ofmetinn hjá ruv.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.12.2018 kl. 12:27
Ţađ er augljóst ađ Már Elísson hér ađ ofan hefur ekki lesiđ pistilinn en ţađ truflar hann ákkúrat ekkki neitt í ađ hafa skođun á honum ;-)
Egill er frábćr fjölmiđlamađur en greinilega ekki óskeikull fréttaskýrandi. Spurning hvort ekki rísi upp hin nýsiđvćdda ţjóđ og krefji hann afsagnar fyrir ađ atyrđa svona hina mćtustu menn og kalla ţá skósveina?
Femínistarnir munu ţó sitja heima og geyma grjótiđ enda ţarna um hóp hvítra miđaldra karla ađ rćđa.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 8.12.2018 kl. 15:12
Ţađ er ekki mín meining ađ hafa neitt af Agli af ţví góđa sem hann gerir. Fáir búa til betri ţćtti eins og Kaupmannahafnar-og Kanada ţćttir hans eru. En honum getur brugđist bogalistin eins og fleiri vinstrisinnum ţegar kemur ađ pólitíkinni eins og Davíđ bendir á. Ţá taka ttilfinningar viđ af rökhyggjunni.
Halldór Jónsson, 8.12.2018 kl. 18:00
Er Davíđ Oddson skeikull?
Skipađir af Halldóri Ásgrímssyni:
Bergdís Ellertsdóttir 2004 Ađstođarframkvćmdastjóri EFTA Berglind Ásgeirsdóttir 2004 Ráđuneytisstjóri
Sighvatur Björgvinsson 2004 Framkvćmdastjóri ŢSSÍ
Ólafur Davíđsson 2004 Sendiherra í Berlín
Tómas Ingi Olrich 2004 Sendiherra í París
Skipađir af Davíđ Oddssyni
Albert Jónsson 2005 Sendiherra í Washington
Guđmundur Á. Stefánsson 2005 Sendiherra í Stokkhólmi
Hannes Heimisson 2005 Sendiherra í Helsinki
Helgi Gíslason 2005 Lét af störfum ‘06
Júlíus Hafstein 2005 Skrifstofustjóri í utanríkisráđuneytinu Kristján Andri Stefánsson 2005 Í stjórn ESA í Brussel
Markús Örn Antonsson 2005 Lćtur af embćtti í ágúst 2008
Sveinn Á. Björnsson 2005 Lét af störfum 2006
Sigríđur Dúna Kristmundsd. 2006 Sendiherra í Pretoríu
Skipađir af Geir H. Haarde
Elín Flygenring 2006 Prótókollstjóri
Lilja Viđarsdóttir 2006 Andađist í mars 2007
Stefán Lárus Stefánsson 2006 Fastafulltrúi hjá Evrópuráđinu í Strassborg
Skipađir af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur
Gréta Gunnarsdóttir 2008 Skipađur frá 15. mars 2008
Ţórir Ibsen 2008 Skipađur frá 15. mars 2008
Sigríđur Anna Ţórđardóttir 2008 Skipuđ frá 1. júlí 2008
Ţessum lista getur ekki einu sinni Davíđ sjálfur mótmćlt og upptalningin sýnir ţađ svart á hvítu ađ Davíđ fór offari í útdeilingu pólitískra bitlinga miđađ viđ ţá utanríkisráđherra sem á undan voru og ţá sem á eftir komu. Útúrsnúnigurinn varđandi Kristján Andra er líka sérstakur í ljósi ţess, ađ Kristján tiltekur ţessa sendiherraskipun án útskýringa á sínu CV sem lesa má hér: https://www.iceland.is/iceland-abroad/fr/islenska/um-sendiskrifstofu/sendiherra
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.12.2018 kl. 23:05
var ekki Davíđ lengur í embćtti en hinir?
Halldór Jónsson, 9.12.2018 kl. 19:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.