Leita í fréttum mbl.is

Verður þetta betra hér?

heldur en í Danmörku. Múslímar aðlagast þar ekki í þriðja lið samkvæmt nýjustu rannsóknum. Afkomendur þeirra sýna allstaðar lakari árangur í skólum heldur en innfæddir.

Hér er bannað að ræða svona hluti. Mögulegar ástæður eru þá flokkaðar sem rasismi sem er ekki fínn og víst bara bannaður sem hatursáróður.

Mér er slétt sama um það og segi hiklaust að orsakanna sé að leita í trúnni sjálfri. Forneskjan sem hún boðar er öllu fjölskyldulífi fjötur um fót og hindrar fólk í að taka þátt í eðlilegu lífi á Vesturlöndum.

Kona með slæðu er litin hornauga og verður útundan í mannlífinu. Hún fær aldrei sama tækifæri og aðrir þar sem hún auglýsir sig sem annan flokk manna. Svartskeggjaður Arabi sem rekur reglulega upp rassinn í moskunum er heldur ekki talinn með sem jafningi í vestrænu þjóðfélagi. Hann er litinn hornauga og verður útundan í samfélaginu af þvíað hann reynir ekki að falla í fjöldann og semja sig að siðum landsmanna. Honum er ekki vorkunn því að hann reynir ekki að koma til móts við innfæddu gestgjafana. Hann vill heldur straffa  okkur fyrir villutrú!

Hér er grein á dönsku sem lýsir þessu eins og það kemur útí Danmörku. Þeir sem voru uppaldir við að Andrésblöðin voru á dönsku eiga að geta lesið þetta sér til gagns. Hinir bara sleppa því enda skilja þeir það líklega ekki heldur hvort sem er og kjósa bara Samfylkinguna og góða fólkið áfram.

Dette er en kronik skrevet af en ekstern kronikør. Jyllands-Posten skelner skarpt mellem journalistik og meningsstof. Vil du skrive en kronik? Læs hvordan her.
10.06.2017 KL. 18:00

Tredje generation klarer sig ikke bedre

Selv tredje generation af ikkevestlige indvandrere klarer sig langt dårligere i folkeskolen end danske børn. Vi kan derfor også regne ud, at en fortsat indvandring af ikkevestlige vil belaste de offentlige kasser mere og mere i takt med, at denne befolkningsgruppe vokser.
[object Object]
Illustration: Rasmus Sand Høyer
A A
 
 

I ti år har Danmarks Statistik udgivet en årlig publikation ”Indvandrere i Danmark”, senest i november 2016. Danmarks Statistik skelner mellem tre forskellige grupper af ikkevestlige, nemlig indvandrere, efterkommere og efterkommeres børn, altså tredje generation. Første generation, indvandrerne, har altid klaret sig meget ringe som gruppe.

For snart en årrække siden forlød det så, at anden generation – efterkommere af ikkevestlige som defineret af Danmarks Statistik – ville klare sig langt bedre. Det har vist sig ikke at være tilfældet. Indvandrere i Danmark har i alle årene siden 2007 vist, at anden generation klarer sig dårligere end danskere på arbejdsmarkedet, og i 2014 kom så yderligere en vigtig information med i den årlige rapport. Her blev karakterer ved grundskolens afgangsprøver medtaget for gruppen af danskere, vestlige indvandrere og efterkommere og ikkevestlige indvandrere og efterkommere. Forskellen mellem danskere og andengenerationsikkevestlige – født og opvokset i Danmark – var meget betydelig. Drenge med dansk oprindelse havde 6,6 i karaktergennemsnit mod kun 5,2 for andengenerationsdrenge. For piger hed det 7,3 mod 5,8 for anden generation.

 

Samme års publikation, i 2014, havde ovenikøbet valgt at bringe karaktererne for de ikkevestlige efterkommeres børn, det vil sige tredje generation i Danmark, hvor man altså er født af forældre, hvoraf mindst den ene i forvejen er født i Danmark. Stod det så bedre til for tredje generation?

De ikkevestlige klarer sig, selv i tredje generation, meget ringere end danskere og kun på samme niveau som anden generation.

Ak! Karaktererne fra grundskolens afgangsprøver i ”Indvandrere i Danmark 2014” (med afgangsprøve i 2013) viser, at tredje generation det år kun helt marginalt klarede sig bedre end anden generation. 5,8 og 5,8 for pigernes vedkommende. 5,2 og 5,3 for drengenes ditto i henholdsvis anden og tredje generation. Det gav Danmarks Statistik anledning til at skrive sådan her: »Det er fortsat et lille datagrundlag [258 elever ved grundskolens afgangsprøve], som ligger til grund for tallene for børn af efterkommere, og det vil blive interessant at følge udviklingen for de kommende større generationer af 16-årige. Tallene peger dog i retning af, at der ikke er forskel i karaktergennemsnit mellem børn af efterkommere og efterkommere. Til trods for at børn af efterkommere [tredje generation] altså har mindst én forælder, der selv er født i Danmark.« (Side 123 i ”Indvandrere i Danmark 2014”).

En hér má ekki minnast á að reyna að velja hælisleitendur og flóttamenn eftir menntun og trú í því skyni að minnka vandamálin sem upp koma af þessu fólki.

Það er bara talað um sérkennslu í forneskjunni af því að það sé svo flott og víðsýnt. Við eigum að skríða fyrir þessu liði og lefla fyrir því. Til þess á engar kröfur að gera.

Verður þetta eitthvað öðruvísi á Íslandi en í Danmörku sem við berum okkur víst gjarnan saman við?

 

 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband